Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Kjartan Kjartansson skrifar 30. júní 2025 10:56 Á eftir Costco er Atlantsolía yfirleitt með lægsta bensínverðið. Myndin er nokkurra ára gömul. Vísir/Vilhelm Bensínverð á Íslandi hefur lækkað um rúm tvö prósent á sama tíma og olíutunnan hefur lækkað um tíu prósent frá áramótum. Alþýðusamband Íslands segir að lækkun á innkaupaverði olíufélaganna hafi þannig ekki ratað í smásöluverð hér á landi. Þróun á erlendum mörkuðum hefur verið hagfelld íslenskum olíumarkaði samkvæmt greiningu hagfræðings ASÍ. Heimsmarkaðsverð olíu hafi þannig leitað niður á við og gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar styrkst. Alls hafi olíutunnan lækkað um tíu prósent mælt í krónum frá áramótum. Á sama tíma og dagsmeðaltalsverð á 95 oktana bensíni hafi lækkað um rúm tvö prósent frá upphafi árs hafi meðal brúttóhagnaður af seldum bensínlítra hækkað um tæp þrjú prósentustig frá 2024. Ætti að verða rúmum fjögur þúsund krónum ódýrari að fylla á smábíl Hagfræðingur ASÍ telur að fyrirhugað kílómetragjald stjórnvalda samhliða niðurfellingu álagningar á jarðefnaeldsneyti leiði til lægra útsöluverðs. Sé miðað við verð sem ASÍ styðst við fyrir júní ætti lítrinn af 95 oktana bensíni að lækka um rúmar hundrað krónur. Það jafngildi rúmum 4.200 krónum ef dælt sé á smábíl með 42 lítra tank. Hagfræðingurinn slær þann varnagla að þetta sé háð því að verð til olíufélaga haldist óbreytt. Innistæða sé fyrir því að sá hluti bensínverð lækki enn frekar í ljósi þróunar heimsmarkaðsverðs. Munaði mest hátt í 33 krónum á milli stöðva Mikill verðmunur er á milli fyrirtækja en einnig á milli stöðva einstakra fyrirtækja samkvæmt tölum ASÍ. Lægsta lítraverðið var hjá Costco í Garðabæ en þar á eftir hjá Atlantsolíu. Hæsta meðalverðið var hjá Olís. Mesti verðmunur á milli stöðva innan sama dags nam 32,7 krónum á höfuðborgarsvæðinu í byrjun mars þegar litið var hjá Costco-stöðinni sem er jafnan ódýrari en aðrar. Þannig munaði rúmum 1.300 krónum að fylla bíl með fjörutíu lítra tank á stöð Olís í Ánanaustum annars vegar og Atlantsolíu við Skúlagötu. Neytendur Jarðefnaeldsneyti Samkeppnismál Bensín og olía Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Þróun á erlendum mörkuðum hefur verið hagfelld íslenskum olíumarkaði samkvæmt greiningu hagfræðings ASÍ. Heimsmarkaðsverð olíu hafi þannig leitað niður á við og gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar styrkst. Alls hafi olíutunnan lækkað um tíu prósent mælt í krónum frá áramótum. Á sama tíma og dagsmeðaltalsverð á 95 oktana bensíni hafi lækkað um rúm tvö prósent frá upphafi árs hafi meðal brúttóhagnaður af seldum bensínlítra hækkað um tæp þrjú prósentustig frá 2024. Ætti að verða rúmum fjögur þúsund krónum ódýrari að fylla á smábíl Hagfræðingur ASÍ telur að fyrirhugað kílómetragjald stjórnvalda samhliða niðurfellingu álagningar á jarðefnaeldsneyti leiði til lægra útsöluverðs. Sé miðað við verð sem ASÍ styðst við fyrir júní ætti lítrinn af 95 oktana bensíni að lækka um rúmar hundrað krónur. Það jafngildi rúmum 4.200 krónum ef dælt sé á smábíl með 42 lítra tank. Hagfræðingurinn slær þann varnagla að þetta sé háð því að verð til olíufélaga haldist óbreytt. Innistæða sé fyrir því að sá hluti bensínverð lækki enn frekar í ljósi þróunar heimsmarkaðsverðs. Munaði mest hátt í 33 krónum á milli stöðva Mikill verðmunur er á milli fyrirtækja en einnig á milli stöðva einstakra fyrirtækja samkvæmt tölum ASÍ. Lægsta lítraverðið var hjá Costco í Garðabæ en þar á eftir hjá Atlantsolíu. Hæsta meðalverðið var hjá Olís. Mesti verðmunur á milli stöðva innan sama dags nam 32,7 krónum á höfuðborgarsvæðinu í byrjun mars þegar litið var hjá Costco-stöðinni sem er jafnan ódýrari en aðrar. Þannig munaði rúmum 1.300 krónum að fylla bíl með fjörutíu lítra tank á stöð Olís í Ánanaustum annars vegar og Atlantsolíu við Skúlagötu.
Neytendur Jarðefnaeldsneyti Samkeppnismál Bensín og olía Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira