„Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. júní 2025 15:01 Bjarmi Fannar og Íris Ann voru í skýjunum með opnun ljósmyndasýningarinnar Að-drag-andi. Unnur Agnes Níelsdóttir Það var líf og fjör þegar ljósmyndasýningin Að-drag-andi opnaði í hommalegustu blómabúðininni í bænum á dögunum. Margir lögðu leið sína í Grímsbæ til að virða einstakar ljósmyndir Írisar Ann fyrir sér. Íris Ann lærði ljósmyndun á Ítalíu og elskar að skapa ævintýralegar myndir. „Þessi sýning varð til með frekar óhefðbundnum hætti — í staðinn fyrir að hittast í kaffi ákváðum ég og vinir mínir að fara út í náttúruna og leika okkur með myndavélina. Það var enginn sérstakur tilgangur nema að njóta þess að skapa saman. Við höfum gert þetta tvisvar. Fyrst tókum við kvenlegar myndir af vinkonu okkar Þóru í náttúrunni og svo dragmyndir af dragdrottningunni Vava Vooom. Við urðum svo ánægð með niðurstöðuna að okkur langaði að gefa myndunum meira rými og ákváðum því að setja upp þessa sýningu,“ segir Íris en Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm er sömuleiðis stundum dragdrotningin Vava Vooom. „Bjarmi hefur skapað þetta fallega rými í blómabúðinni sem er lifandi og fjölbreytt vettvangur fyrir viðburði, öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið og alla sem vilja taka þátt. Þetta rými hefur algjörlega sína eigin töfra og því fannst okkur tilvalið að sýna verkin þar. Mér fannst það svo magnað þegar Bjarmi, sem er frekar hlédrægur, lýsti því hvernig það væri að fara í drag. Þetta að skapa nýja persónu og upplifa frelsið sem því fylgir. Allt listformið í kringum dragið er ótrúlega heillandi og mér finnst það ótrúlega spennandi heimur sem mig langar að kafa dýpra í,“ segir Íris að lokum en sýningin stendur fram yfir Hinsegindaga til 11. ágúst næstkomandi. Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm og Aron Freyr Heimisson eigandi Mikado í fjöri á opnun ljósmyndasýningar blómabúðarinnar.Unnur Agnes Níelsdóttir Ljósmyndarinn á spjalli við gesti.Unnur Agnes Níelsdóttir Sandra Ósk, Ágústa Hreinsdóttir og Auður Ýr glæsilegar. Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brosa í myndavélina.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsileg uppsetning.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsilegir gestir.Unnur Agnes Níelsdóttir The CooCoo’s nest fjölskyldan Lucas Keller og Íris Ann ásamt börnum þeirra Indigo og Sky. Unnur Agnes Níelsdóttir Knús í hús!Unnur Agnes Níelsdóttir Tinna Bjarnadóttir og Tinna Rós.Unnur Agnes Níelsdóttir Myndirnar vöktu mikla athygli.Unnur Agnes Níelsdóttir Vava Voom í sínu elementi.Unnur Agnes Níelsdóttir Agnes Rut Árnadóttir og Íris Ann.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar á spjalli.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi skælbrosandi!Unnur Agnes Níelsdóttir Gestir í gír.Unnur Agnes Níelsdóttir Ragnar Visage og André Visage.Unnur Agnes Níelsdóttir Íris Ann og Bjarmi Fannar.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Tinna Rós Rúdólfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Snorri Sigurðarson og Lucas Keller.Unnur Agnes Níelsdóttir Þóra Hlín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brostu breitt.Unnur Agnes Níelsdóttir Auður Ýr Elísabetardóttir, Eysteinn, Ariana Katrín og Telma Geirsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Girnilegar bollakökur.Unnur Agnes Níelsdóttir Halla María og Karítas Björgúlfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Íris Ann voru í skýjunum með opnun ljósmyndasýningarinnar Að-drag-andi.Unnur Agnes Níelsdóttir Blóm Samkvæmislífið Hinsegin Sýningar á Íslandi Mest lesið Scary Movie-stjarna látin Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Sjá meira
Íris Ann lærði ljósmyndun á Ítalíu og elskar að skapa ævintýralegar myndir. „Þessi sýning varð til með frekar óhefðbundnum hætti — í staðinn fyrir að hittast í kaffi ákváðum ég og vinir mínir að fara út í náttúruna og leika okkur með myndavélina. Það var enginn sérstakur tilgangur nema að njóta þess að skapa saman. Við höfum gert þetta tvisvar. Fyrst tókum við kvenlegar myndir af vinkonu okkar Þóru í náttúrunni og svo dragmyndir af dragdrottningunni Vava Vooom. Við urðum svo ánægð með niðurstöðuna að okkur langaði að gefa myndunum meira rými og ákváðum því að setja upp þessa sýningu,“ segir Íris en Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm er sömuleiðis stundum dragdrotningin Vava Vooom. „Bjarmi hefur skapað þetta fallega rými í blómabúðinni sem er lifandi og fjölbreytt vettvangur fyrir viðburði, öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið og alla sem vilja taka þátt. Þetta rými hefur algjörlega sína eigin töfra og því fannst okkur tilvalið að sýna verkin þar. Mér fannst það svo magnað þegar Bjarmi, sem er frekar hlédrægur, lýsti því hvernig það væri að fara í drag. Þetta að skapa nýja persónu og upplifa frelsið sem því fylgir. Allt listformið í kringum dragið er ótrúlega heillandi og mér finnst það ótrúlega spennandi heimur sem mig langar að kafa dýpra í,“ segir Íris að lokum en sýningin stendur fram yfir Hinsegindaga til 11. ágúst næstkomandi. Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm og Aron Freyr Heimisson eigandi Mikado í fjöri á opnun ljósmyndasýningar blómabúðarinnar.Unnur Agnes Níelsdóttir Ljósmyndarinn á spjalli við gesti.Unnur Agnes Níelsdóttir Sandra Ósk, Ágústa Hreinsdóttir og Auður Ýr glæsilegar. Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brosa í myndavélina.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsileg uppsetning.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsilegir gestir.Unnur Agnes Níelsdóttir The CooCoo’s nest fjölskyldan Lucas Keller og Íris Ann ásamt börnum þeirra Indigo og Sky. Unnur Agnes Níelsdóttir Knús í hús!Unnur Agnes Níelsdóttir Tinna Bjarnadóttir og Tinna Rós.Unnur Agnes Níelsdóttir Myndirnar vöktu mikla athygli.Unnur Agnes Níelsdóttir Vava Voom í sínu elementi.Unnur Agnes Níelsdóttir Agnes Rut Árnadóttir og Íris Ann.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar á spjalli.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi skælbrosandi!Unnur Agnes Níelsdóttir Gestir í gír.Unnur Agnes Níelsdóttir Ragnar Visage og André Visage.Unnur Agnes Níelsdóttir Íris Ann og Bjarmi Fannar.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Tinna Rós Rúdólfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Snorri Sigurðarson og Lucas Keller.Unnur Agnes Níelsdóttir Þóra Hlín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brostu breitt.Unnur Agnes Níelsdóttir Auður Ýr Elísabetardóttir, Eysteinn, Ariana Katrín og Telma Geirsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Girnilegar bollakökur.Unnur Agnes Níelsdóttir Halla María og Karítas Björgúlfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Íris Ann voru í skýjunum með opnun ljósmyndasýningarinnar Að-drag-andi.Unnur Agnes Níelsdóttir
Blóm Samkvæmislífið Hinsegin Sýningar á Íslandi Mest lesið Scary Movie-stjarna látin Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Sjá meira