Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2025 23:17 Leikmenn Chelsea fá sér vatnssopa í gríðarlegum hita í leik á HM félagsliða. Carl Recine - FIFA/FIFA via Getty Images Alþjóðaleikmannasamtökin FIFPRO óttast að verði spilaðir leikir um miðjan dag á ákveðnum völlum á HM 2026 geti of mikill hiti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Samtökin, sem eru með yfir 70 þúsund atvinnumenn undir sínum hatti, gáfu frá sér skýrslu á dögunum þar sem þau nefna þrjár borgir þar sem „gríðarleg hætta“ (e. extremely high risk) á meiðslum og öðru tengdu hitanum getur átt sér stað þegar heimsmeistaramótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Borgirnar eru Kansas og Miami í Bandaríkjunum og Monterrey í Mexíkó. Raunar nefnir skýrslan einnig Atlanta, Dallas og Houston í skýrslunni, en samtökin gera ekki ráð fyrir jafn mikilli hættu fyrir leikmenn og áhorfendur á þeim völlum, þar sem þar er hægt að draga þak yfir velloina og loka þar með á hitann. Hægt er að loka þakinu á AT&T vellinum í Dallas.Kirby Lee/Getty Images Þá hafa fimm borgir verið skilgreindar sem „ mjög mikil hætta“ (e. very high risk) eða „mikil hætta“ (e. high risk), en það eru Boston, Philadelphia, Guadalajara, Los Angeles og New York. Nú þegar eru dæmi um að mikill hiti á leikjum sem fara fram um miðjan dag setji strik í reikninginn í Bandaríkjunum. Á heimsmeistaramóti félagsliða, sem nú fer fram, segir FIFPRO að aldrei hefði átt að leyfa leikjunum milli Chelsea og Esperance de Tunis annars vegar, og PSG og Atlético Madrid hins vegar, að fara fram um miðjan dag í slíkum hita. FIFPRO hefur nú þegar sent alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA erindi þar sem samtökin viðra áhyggjur sínar. Samtökin óttast hins vegar að ekki verði hlustað á þær áhyggjur sökum þess að of miklir peningar séu í spilinu. Til að mynda sé mikil pressa á FIFA að sem flestir í heiminum geti horft á leikina og þá séu leikir um miðjan dag til dæmis á ágætis tíma fyrir þá sem horfa á mótið í Asíu. HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Sjá meira
Samtökin, sem eru með yfir 70 þúsund atvinnumenn undir sínum hatti, gáfu frá sér skýrslu á dögunum þar sem þau nefna þrjár borgir þar sem „gríðarleg hætta“ (e. extremely high risk) á meiðslum og öðru tengdu hitanum getur átt sér stað þegar heimsmeistaramótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Borgirnar eru Kansas og Miami í Bandaríkjunum og Monterrey í Mexíkó. Raunar nefnir skýrslan einnig Atlanta, Dallas og Houston í skýrslunni, en samtökin gera ekki ráð fyrir jafn mikilli hættu fyrir leikmenn og áhorfendur á þeim völlum, þar sem þar er hægt að draga þak yfir velloina og loka þar með á hitann. Hægt er að loka þakinu á AT&T vellinum í Dallas.Kirby Lee/Getty Images Þá hafa fimm borgir verið skilgreindar sem „ mjög mikil hætta“ (e. very high risk) eða „mikil hætta“ (e. high risk), en það eru Boston, Philadelphia, Guadalajara, Los Angeles og New York. Nú þegar eru dæmi um að mikill hiti á leikjum sem fara fram um miðjan dag setji strik í reikninginn í Bandaríkjunum. Á heimsmeistaramóti félagsliða, sem nú fer fram, segir FIFPRO að aldrei hefði átt að leyfa leikjunum milli Chelsea og Esperance de Tunis annars vegar, og PSG og Atlético Madrid hins vegar, að fara fram um miðjan dag í slíkum hita. FIFPRO hefur nú þegar sent alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA erindi þar sem samtökin viðra áhyggjur sínar. Samtökin óttast hins vegar að ekki verði hlustað á þær áhyggjur sökum þess að of miklir peningar séu í spilinu. Til að mynda sé mikil pressa á FIFA að sem flestir í heiminum geti horft á leikina og þá séu leikir um miðjan dag til dæmis á ágætis tíma fyrir þá sem horfa á mótið í Asíu.
HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Sjá meira