Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. júlí 2025 14:13 Ármót er eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins. Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins, Ármót við Hvolsvöll, hefur verið auglýst til sölu. Hafliði Þórður Halldórsson, tamningamaður og reiðkennari, er eigandi búsins sem er á 490 hektara landi. Ásett verð er 1,3 milljarðar króna. Í fasteignaauglýsingunni á Vísis segir að eignin henti vel þeim sem vilja sameina hrossarækt og veiði í stórbrotnu umhverfi. Jörðin liggur að Eystri Rangá og veiðisvæðið, Eystri bakki Hólsár, sem er taliðeitt besta gæsaveiðisvæði landsins. Ármót býður upp á fjölbreytta og glæsilega aðstöðu með 300 fermetra gistihúsi, 1900 fermetra hesthúsi fyrir allt að 100 hesta, 1000 fermetra reiðhöll, veislusal auk veiðihúss og starfsmannahúsa. Gistihúsið var endurnýjað árið 2018 en þar eru sex rúmgóð herbergi, þar af tvö með sérbaðherbergi, þrjú önnur baðherbergi, eldhús, matsal og stóra setustofu. Þá fylgir kausafé, vinnuvélar og tæki eigninni, auk samþykkts byggingarréttar og öflugrar borholu með köldu vatni sem eykur möguleika á frekari uppbyggingu á svæðinu. Íbúðarhúsnæði fyrir starfsfólk og gesti er gott og samanstendur af starfsmannahúsi með sérinngangi og tveimur nýlegum 40 fermetra smáhúsum. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Rangárþing eystra Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Sjá meira
Í fasteignaauglýsingunni á Vísis segir að eignin henti vel þeim sem vilja sameina hrossarækt og veiði í stórbrotnu umhverfi. Jörðin liggur að Eystri Rangá og veiðisvæðið, Eystri bakki Hólsár, sem er taliðeitt besta gæsaveiðisvæði landsins. Ármót býður upp á fjölbreytta og glæsilega aðstöðu með 300 fermetra gistihúsi, 1900 fermetra hesthúsi fyrir allt að 100 hesta, 1000 fermetra reiðhöll, veislusal auk veiðihúss og starfsmannahúsa. Gistihúsið var endurnýjað árið 2018 en þar eru sex rúmgóð herbergi, þar af tvö með sérbaðherbergi, þrjú önnur baðherbergi, eldhús, matsal og stóra setustofu. Þá fylgir kausafé, vinnuvélar og tæki eigninni, auk samþykkts byggingarréttar og öflugrar borholu með köldu vatni sem eykur möguleika á frekari uppbyggingu á svæðinu. Íbúðarhúsnæði fyrir starfsfólk og gesti er gott og samanstendur af starfsmannahúsi með sérinngangi og tveimur nýlegum 40 fermetra smáhúsum. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Rangárþing eystra Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Sjá meira