Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 07:47 Logi var uppnuminn af hrifningu við sitt nýja heimafólk. samsunspor Hundruð manna biðu Loga Tómassonar þegar hann lenti á flugvellinum í Samsun í Tyrklandi í fyrsta sinn, seint í gærkvöldi. Logi er nýjasti leikmaður Samsunspor í tyrknesku úrvalsdeildinni, hann var keyptur af félaginu frá Stromsgodset í Noregi fyrir sjö hundruð þúsund evrur og gerði samning til ársins 2029. Stuðningsmenn í Tyrklandi eru þekktir fyrir einstaklega mikla ástríðu fyrir sínu félagi og engin undantekning er hjá Samsunspor. Því biðu hundruð manna, ef ekki meira, spennt fyrir því að sjá Loga lenda á flugvellinum í gærkvöldi. Büyük Samsunspor Taraftarı yine gerekeni yapıp, yeni transferimiz Logi Tomasson’u meşaleler ile karşıladı.💪Logi gereken mesajı almıştır diye düşünüyorum. Sahaya ruhunu koy canımızı verelim Logi!❤️🤍#Samsunspor pic.twitter.com/Y4SBGmyJ7R— Zafer Köse (@ZaferKose55) July 1, 2025 Tekið var á móti honum með ljúfu sönglagi sem hljóðaði svo: „I love you Logi!“ eða „Ég elska þig Logi!“ á íslensku. Síðan tóku við aðrir söngvar sem erfitt er að þýða. Yeni transferimiz Logi Tomasson’u, kırmızı beyaz renklere gönül vermiş taraftarımızla birlikte büyük bir coşkuyla karşıladık!Kuzeyin Kralı, Karadeniz’in Başkenti Samsun’a bir kez daha hoş geldin!Bu şehir futbolcusuna sahip çıkar, bu taraftar arma için her yerde hazır olur!… pic.twitter.com/mLGjAElGTN— Söğütlübahçe | Samsunspor Taraftarlar Derneği (@Sogutlubahce55) July 1, 2025 Fulltrúar félagsins voru á svæðinu og útfærðu flott myndskeið sem fangaði stemninguna á flugvellinum vel. Logi var síðan leiddur burt og upp í bíl, sem keyrði með hann á æfingasvæði félagsins og leyfði honum að virða fyrir sér aðstæður í fyrsta sinn. Logi Tómasson, Samsun’da!Yeni transferimiz Logi Tómasson yuvada. Hoş geldin Logi! 👋🔴⚪️#Samsunspor #LogiTómasson pic.twitter.com/fhRCedyrLG— Samsunspor 🇹🇷 (@Samsunspor) July 1, 2025 Tyrkneski boltinn Tyrkland Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Logi er nýjasti leikmaður Samsunspor í tyrknesku úrvalsdeildinni, hann var keyptur af félaginu frá Stromsgodset í Noregi fyrir sjö hundruð þúsund evrur og gerði samning til ársins 2029. Stuðningsmenn í Tyrklandi eru þekktir fyrir einstaklega mikla ástríðu fyrir sínu félagi og engin undantekning er hjá Samsunspor. Því biðu hundruð manna, ef ekki meira, spennt fyrir því að sjá Loga lenda á flugvellinum í gærkvöldi. Büyük Samsunspor Taraftarı yine gerekeni yapıp, yeni transferimiz Logi Tomasson’u meşaleler ile karşıladı.💪Logi gereken mesajı almıştır diye düşünüyorum. Sahaya ruhunu koy canımızı verelim Logi!❤️🤍#Samsunspor pic.twitter.com/Y4SBGmyJ7R— Zafer Köse (@ZaferKose55) July 1, 2025 Tekið var á móti honum með ljúfu sönglagi sem hljóðaði svo: „I love you Logi!“ eða „Ég elska þig Logi!“ á íslensku. Síðan tóku við aðrir söngvar sem erfitt er að þýða. Yeni transferimiz Logi Tomasson’u, kırmızı beyaz renklere gönül vermiş taraftarımızla birlikte büyük bir coşkuyla karşıladık!Kuzeyin Kralı, Karadeniz’in Başkenti Samsun’a bir kez daha hoş geldin!Bu şehir futbolcusuna sahip çıkar, bu taraftar arma için her yerde hazır olur!… pic.twitter.com/mLGjAElGTN— Söğütlübahçe | Samsunspor Taraftarlar Derneği (@Sogutlubahce55) July 1, 2025 Fulltrúar félagsins voru á svæðinu og útfærðu flott myndskeið sem fangaði stemninguna á flugvellinum vel. Logi var síðan leiddur burt og upp í bíl, sem keyrði með hann á æfingasvæði félagsins og leyfði honum að virða fyrir sér aðstæður í fyrsta sinn. Logi Tómasson, Samsun’da!Yeni transferimiz Logi Tómasson yuvada. Hoş geldin Logi! 👋🔴⚪️#Samsunspor #LogiTómasson pic.twitter.com/fhRCedyrLG— Samsunspor 🇹🇷 (@Samsunspor) July 1, 2025
Tyrkneski boltinn Tyrkland Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira