Bieber gefur út óvænta plötu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 11. júlí 2025 08:49 Bieber á ferðinni í Los Angeles. Getty/Bauer-Griffin Kanadíska poppstirnið Justin Bieber gaf óvænt út nýja plötu í nótt sem ber heitið Swag. Um er að ræða sjöundu plötu Biebers en hún kemur í kjölfar mikillar umfjöllunar um andlega heilsu popparans. Á plötunni er 21 lag en Bieber auglýsti ekki plötuna fyrr en í gærkvöldi þegar hann birti fimmtán færlsur á Instagram reikningnum sínum þar sem plötuumslagið og titill hennar sást á ýmsum auglýsingaskiltum. Þar á meðal var mynd tekin við Fellsmúla í Reykjavík. Þá birti hann einnig mynd af sér auk eiginkonunnar Hailey Bieber og syni þeirra Jack Blues Bieber. Sjá einnig: Selenu Gomez og Hailey Bieber dramað sem setti TikTok á hliðina Ætla má að einhver hluti plötunnar hafi verið tekinn upp hér á landi en Bieber dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótum í apríl. Hinn var duglegur að deila myndum af ferðalaginu sínu og sáust meðal annars myndir af honum að spila á hljóðfæri og ýmis konar upptökubúnaður. Andleg heilsa poppstirnisins hefur verið á milli tannanna á fólki undanfarið en hann hefur verið viðfangsefni fjölmiðla frá unga aldri þegar hann sló í gegn með laginu One Time. Þá var Bieber einungis fimmtán ára. Við tók gríðarleg velgengni þar sem hann gaf út hvern smellinn á fætur öðrum ásamt þess að ferðast um allan heim og spila á tónleikum. Vinsældirnar hafa haft áhrif á Bieber en hann hefur glímt við bæði andleg og líkamleg veikindi, verið háður fíkniefnum og var meðal annars handtekinn fyrir akstur undir áhrifum þegar hann var nítján ára gamall. Nýjasta umdeilda atvikið átti sér stað fyrir um mánuði þegar Bieber veittist að slúðurblaðaljósmyndara. „Ég er faðir, ég er eiginmaður. Þú ert ekki að ná því. Þú ert ekki að skilja það,“ sagði Bieber. „I'm standing on buisness,“ sagði hann svo, hvernig sem það má skilja. Sjá einnig: Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Íslandsvinir Tónlist Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira
Á plötunni er 21 lag en Bieber auglýsti ekki plötuna fyrr en í gærkvöldi þegar hann birti fimmtán færlsur á Instagram reikningnum sínum þar sem plötuumslagið og titill hennar sást á ýmsum auglýsingaskiltum. Þar á meðal var mynd tekin við Fellsmúla í Reykjavík. Þá birti hann einnig mynd af sér auk eiginkonunnar Hailey Bieber og syni þeirra Jack Blues Bieber. Sjá einnig: Selenu Gomez og Hailey Bieber dramað sem setti TikTok á hliðina Ætla má að einhver hluti plötunnar hafi verið tekinn upp hér á landi en Bieber dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótum í apríl. Hinn var duglegur að deila myndum af ferðalaginu sínu og sáust meðal annars myndir af honum að spila á hljóðfæri og ýmis konar upptökubúnaður. Andleg heilsa poppstirnisins hefur verið á milli tannanna á fólki undanfarið en hann hefur verið viðfangsefni fjölmiðla frá unga aldri þegar hann sló í gegn með laginu One Time. Þá var Bieber einungis fimmtán ára. Við tók gríðarleg velgengni þar sem hann gaf út hvern smellinn á fætur öðrum ásamt þess að ferðast um allan heim og spila á tónleikum. Vinsældirnar hafa haft áhrif á Bieber en hann hefur glímt við bæði andleg og líkamleg veikindi, verið háður fíkniefnum og var meðal annars handtekinn fyrir akstur undir áhrifum þegar hann var nítján ára gamall. Nýjasta umdeilda atvikið átti sér stað fyrir um mánuði þegar Bieber veittist að slúðurblaðaljósmyndara. „Ég er faðir, ég er eiginmaður. Þú ert ekki að ná því. Þú ert ekki að skilja það,“ sagði Bieber. „I'm standing on buisness,“ sagði hann svo, hvernig sem það má skilja. Sjá einnig: Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber
Íslandsvinir Tónlist Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira