Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 16:31 Margir Bandaríkjamenn og þá sérstaklega áhugamenn um ameríska fótboltann, þekkja enska fótboltafélagið Burnley vel vegna J.J. Watt. Getty/Nathan Stirk/ Eigendahópur enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley er að stækka við sig í fótboltaheiminum. Þeir eru að taka yfir annað félag mun sunnar á hnettinum. Ameríska fótboltastjarnan J.J. Watt er minnihlutaeigandi í Burnley og hann hefur verið duglegur að auglýsa enska félagið á samfélagsmiðlum sínum. Nú eru Watt og félagar hans í eigendahópnum Velocity Sport Limited að taka yfir spænska félagið Espanyol. Þeir kaupa hlutina af kínverska eigendahópnum The Rastar Group. Chen Yansheng og félagar í kínverska eigendahópnum eru orðnir mjög óvinsælir meðal stuðningsmanna Espanyol en þeir eignuðust félagið árið 2015. Á þeim tíma hefur Espanyol tvisvar fallið úr spænsku deildinni. Espanyol er minna félagið í Barcelona og endað í fjórtánda sæti af tuttugu liðum á síðustu leiktíð. Liðið hefur aldrei unnið spænska meistaratitilinn en hefur fjórum sinnum orðið bikarmeistari, síðast 2006. Það fylgir fréttunum að bæði Espanyol og Burnley munu starfa algjörlega sjálfstætt frá hvoru öðru þrátt fyrir sömu eigendur. Burnley vann sér aftur sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð með því að ná öðru sætinu í ensku b-deildinni. NFL legend and Burnley minority owner J.J. Watt, alongside Burnley owners, will take over LaLiga club Espanyol.Both Espanyol and Burnley will remain independent. pic.twitter.com/2KHif3iB6Y— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) July 14, 2025 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Ameríska fótboltastjarnan J.J. Watt er minnihlutaeigandi í Burnley og hann hefur verið duglegur að auglýsa enska félagið á samfélagsmiðlum sínum. Nú eru Watt og félagar hans í eigendahópnum Velocity Sport Limited að taka yfir spænska félagið Espanyol. Þeir kaupa hlutina af kínverska eigendahópnum The Rastar Group. Chen Yansheng og félagar í kínverska eigendahópnum eru orðnir mjög óvinsælir meðal stuðningsmanna Espanyol en þeir eignuðust félagið árið 2015. Á þeim tíma hefur Espanyol tvisvar fallið úr spænsku deildinni. Espanyol er minna félagið í Barcelona og endað í fjórtánda sæti af tuttugu liðum á síðustu leiktíð. Liðið hefur aldrei unnið spænska meistaratitilinn en hefur fjórum sinnum orðið bikarmeistari, síðast 2006. Það fylgir fréttunum að bæði Espanyol og Burnley munu starfa algjörlega sjálfstætt frá hvoru öðru þrátt fyrir sömu eigendur. Burnley vann sér aftur sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð með því að ná öðru sætinu í ensku b-deildinni. NFL legend and Burnley minority owner J.J. Watt, alongside Burnley owners, will take over LaLiga club Espanyol.Both Espanyol and Burnley will remain independent. pic.twitter.com/2KHif3iB6Y— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) July 14, 2025
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn