Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 06:53 Snoop Dogg sést hér í nýrri keppnistreyju Swansea City. @snoopdogg Þeir sem voru að pæla í því hvað væri í gangi þegar bandaríski rapparinn Snoop Dogg frumsýndi nýjan búning Swansea City á dögunum hafa nú fengið svarið við því. Snoop Dogg var í gær opinberaður sem nýr meðeigandi í velska félaginu. Snoop Dogg becomes the latest high-profile name to invest in Swansea City, joining the U.S.-led group that added Luka Modrić in April 🌟 @FabrizioRomano pic.twitter.com/nVZAcEPc3d— OneFootball (@OneFootball) July 17, 2025 Það kemur ekki fram í tilkynningunni hversu mikinn hlut eða hversu mikið Snoop Dogg borgaði fyrir sinn hlut aðeins að hann sé nú kominn inn í eigendahópinn. Króatíska goðsögnin Luka Modric er líka nýkominn inn í eigandahópinn. „Það þekkja allir ást mína á fótbolta og það er mjög sérstakt fyrir mig að fá að komast inn í eigendahóp Swansea City,“ sagði Snoop Dogg í tilkynningu. „Saga félagsins og svæðisins snerti taug hjá mér. Þetta er stolt verkamannaborg og félagið er það líka. Þetta er undirhundur sem bítur frá sér alveg eins og ég,“ sagði Snoop Snoop Dogg er með meira en 88 milljón fylgjendur á Instagram og tók eins og áður sagði þátt í að kynna nýja treyju félagsins um síðustu helgi. Hann skaut þá líka létt á Hollywood leikarann Ryan Reynolds sem er eigandi hjá öðru velsku félagi, Wrexham. Swansea City varð í ellefta sæti í ensku b-deildinni á síðustu leiktíð og var nokkuð frá því að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Félagið lék síðast í úrvalsdeildinni á 2017-18 tímabilinu en nokkrum árum fyrr var Gylfi Þór Sigurðsson í aðalhlutverki hjá liðunu. View this post on Instagram A post shared by Swansea City AFC (@swansofficial) Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Snoop Dogg var í gær opinberaður sem nýr meðeigandi í velska félaginu. Snoop Dogg becomes the latest high-profile name to invest in Swansea City, joining the U.S.-led group that added Luka Modrić in April 🌟 @FabrizioRomano pic.twitter.com/nVZAcEPc3d— OneFootball (@OneFootball) July 17, 2025 Það kemur ekki fram í tilkynningunni hversu mikinn hlut eða hversu mikið Snoop Dogg borgaði fyrir sinn hlut aðeins að hann sé nú kominn inn í eigendahópinn. Króatíska goðsögnin Luka Modric er líka nýkominn inn í eigandahópinn. „Það þekkja allir ást mína á fótbolta og það er mjög sérstakt fyrir mig að fá að komast inn í eigendahóp Swansea City,“ sagði Snoop Dogg í tilkynningu. „Saga félagsins og svæðisins snerti taug hjá mér. Þetta er stolt verkamannaborg og félagið er það líka. Þetta er undirhundur sem bítur frá sér alveg eins og ég,“ sagði Snoop Snoop Dogg er með meira en 88 milljón fylgjendur á Instagram og tók eins og áður sagði þátt í að kynna nýja treyju félagsins um síðustu helgi. Hann skaut þá líka létt á Hollywood leikarann Ryan Reynolds sem er eigandi hjá öðru velsku félagi, Wrexham. Swansea City varð í ellefta sæti í ensku b-deildinni á síðustu leiktíð og var nokkuð frá því að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Félagið lék síðast í úrvalsdeildinni á 2017-18 tímabilinu en nokkrum árum fyrr var Gylfi Þór Sigurðsson í aðalhlutverki hjá liðunu. View this post on Instagram A post shared by Swansea City AFC (@swansofficial)
Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira