Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 16:02 Marta Vieira var sex sinnum kosin besta knattspyrnukona heims og enginn hefur skorað fleiri mörk í úrslitakeppni HM. Getty/Franklin Jacome Eina besta fótboltakona sögunnar hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Suður-Ameríku fyrir þá aðstöðu sem bestu knattspyrnukonum Suður-Ameríku er boðið upp á þessa dagana. Suðurameríkukeppni landsliða, Copa América, stendur nú yfir hjá konunum í Ekvador. Knattspyrnukonurnar fengu ekki að hita upp út á vellinum fyrir leik til að að spara völlinn. Þær þurftu í staðinn að hita upp á sérstöku innisvæði. Það vakti athygli á samfélagsmiðlum þegar lið Brasilíu og Bólívíu þurftu að hita upp á þröngu svæði fyrir leik liðanna. Þarna voru bæði lið í hálfgerðum troðningi. Ástæðan var mikið álag á Gonzalo Pozo Ripalda leikvanginum því það fóru fram tveir leikir á vellinum á sama degi. „Það er langt síðan ég spilaði í móti hér í Suður-Ameríku og ég sorgmædd yfir þessum kringumstæðum,“ sagði Marta við Globo Esporte í Brasilíu. „Það er búist við því að íþróttamenn standi sig vel og leggi mikið á sig en við gerum líka kröfur um alvöru utanumhald,“ sagði Marta. „Það var ekki nógu mikið pláss fyrir bæði lið til að hita upp en auðvitað vildu þau bæði undirbúa sig sem best. Ég skil bara ekki af hverju við máttum ekki hita upp inn á vellinum,“ sagði Marta. „Þetta var líka vandamál fyrir okkur því það var mjög heitt inni í viðbót við það að vera spila í mikilli hæð. Ég vona að CONMEBOL breyti hlutum hjá sér og getur betrumbætur á aðstöðunni,“ sagði Marta. Þetta er kannski svipað og íslensku goðsagnirnar voru að kvarta yfir í heimildaþáttunum Systraslag en þær lentu í svipuðu á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Þá máttu þær ekki spila á grasinu og þurftu að sætta sig við mölina eða að spila á malarskóm til að eyðileggja ekki grasið. Fortíðin hjá íslenskum knattspyrnukonum er því miður nútíðin hjá þeim í Suður-Ameríku og að meira að segja á stórmóti. Copa América Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Suðurameríkukeppni landsliða, Copa América, stendur nú yfir hjá konunum í Ekvador. Knattspyrnukonurnar fengu ekki að hita upp út á vellinum fyrir leik til að að spara völlinn. Þær þurftu í staðinn að hita upp á sérstöku innisvæði. Það vakti athygli á samfélagsmiðlum þegar lið Brasilíu og Bólívíu þurftu að hita upp á þröngu svæði fyrir leik liðanna. Þarna voru bæði lið í hálfgerðum troðningi. Ástæðan var mikið álag á Gonzalo Pozo Ripalda leikvanginum því það fóru fram tveir leikir á vellinum á sama degi. „Það er langt síðan ég spilaði í móti hér í Suður-Ameríku og ég sorgmædd yfir þessum kringumstæðum,“ sagði Marta við Globo Esporte í Brasilíu. „Það er búist við því að íþróttamenn standi sig vel og leggi mikið á sig en við gerum líka kröfur um alvöru utanumhald,“ sagði Marta. „Það var ekki nógu mikið pláss fyrir bæði lið til að hita upp en auðvitað vildu þau bæði undirbúa sig sem best. Ég skil bara ekki af hverju við máttum ekki hita upp inn á vellinum,“ sagði Marta. „Þetta var líka vandamál fyrir okkur því það var mjög heitt inni í viðbót við það að vera spila í mikilli hæð. Ég vona að CONMEBOL breyti hlutum hjá sér og getur betrumbætur á aðstöðunni,“ sagði Marta. Þetta er kannski svipað og íslensku goðsagnirnar voru að kvarta yfir í heimildaþáttunum Systraslag en þær lentu í svipuðu á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Þá máttu þær ekki spila á grasinu og þurftu að sætta sig við mölina eða að spila á malarskóm til að eyðileggja ekki grasið. Fortíðin hjá íslenskum knattspyrnukonum er því miður nútíðin hjá þeim í Suður-Ameríku og að meira að segja á stórmóti.
Copa América Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira