„Þær eru bara of dýrar“ Bjarki Sigurðsson skrifar 21. júlí 2025 13:10 Páll Pálsson fasteignasali segir þróunina á húsnæðismarkaðnum sorglega. vísir/vilhelm Fasteignasali segir gjá hafa myndast milli verðs á nýbyggingum og eldri fasteignum sem verður til þess að nýjar íbúðir seljist í mun minna magni. Áttatíu prósent einstaklinga komast ekki í gegnum greiðslumat fyrir nýrri íbúð. Fasteignamarkaðurinn hefur kólnað síðustu mánuði þrátt fyrir að virkni á markaði sé enn töluverð. Færri íbúðir seljast á yfirverði og algengt er að verð sé lækkað í söluferli. Nýjum íbúðum á markaði fjölgar þar sem fáar þeirra seljast. Fjórtán hundruð nýjar íbúðir eru á sölu á höfuðborgarsvæðinu og hafa þær ekki verið fleiri frá upphafi mælinga 2018. Of stórt bil Páll Pálsson fasteignasali segir mun á meðalverði eldri íbúða og nýbygginga vera orðinn of mikinn, en munurinn er tæp þrjátíu prósent. „Bilið má ekki vera mikið meira en fimmtán til tuttugu prósent svo eignir á nýbyggingamarkaði seljist. Þannig það er stærsta ástæðan, þær eru bara of dýrar þó það séu líka aðrar ástæður. Það er ekki verið að byggja rétt, sem er ekki endilega verktökunum að kenna, svo er fjármagnskostnaður ofboðslega dýr. Um áttatíu prósent af öllum sem reyna að kaupa sér nýbyggingu eiga ekki möguleika á að kaupa,“ segir Páll. Fastur á leigumarkaði Páll vísar þarna í mánaðarskýrslu HMS sem kom út fyrir helgi, en einungis tekjuhæstu tuttugu prósent landsmanna stæðust greiðslumat fyrir nýjum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu með lágmarks eigið fé. „Ég er að eiga við einstakling þessa dagana sem hefur ekki efni á því að eiga íbúð, ekki að greiða af íbúðinni þó hann eigi nóg eigið fé. Hann er samt að leigja og nær að borga leiguna í hverjum mánuði en kemst ekki í gegnum greiðslumat. Þetta er ummerki þess að þessi einstaklingur sé fastur á leigumarkaði. Þú þarft að vera með tvennar tekjur. Til að eiga möguleika þurfa kaupendur að vera par og taka verðtryggt lán. Það eru allir að bíða eftir lækkun vaxta sem er ólíklegt að gerist á þessu ári,“ segir Páll. Neytendur Fasteignamarkaður Húsnæðismál Byggingariðnaður Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Sjá meira
Fasteignamarkaðurinn hefur kólnað síðustu mánuði þrátt fyrir að virkni á markaði sé enn töluverð. Færri íbúðir seljast á yfirverði og algengt er að verð sé lækkað í söluferli. Nýjum íbúðum á markaði fjölgar þar sem fáar þeirra seljast. Fjórtán hundruð nýjar íbúðir eru á sölu á höfuðborgarsvæðinu og hafa þær ekki verið fleiri frá upphafi mælinga 2018. Of stórt bil Páll Pálsson fasteignasali segir mun á meðalverði eldri íbúða og nýbygginga vera orðinn of mikinn, en munurinn er tæp þrjátíu prósent. „Bilið má ekki vera mikið meira en fimmtán til tuttugu prósent svo eignir á nýbyggingamarkaði seljist. Þannig það er stærsta ástæðan, þær eru bara of dýrar þó það séu líka aðrar ástæður. Það er ekki verið að byggja rétt, sem er ekki endilega verktökunum að kenna, svo er fjármagnskostnaður ofboðslega dýr. Um áttatíu prósent af öllum sem reyna að kaupa sér nýbyggingu eiga ekki möguleika á að kaupa,“ segir Páll. Fastur á leigumarkaði Páll vísar þarna í mánaðarskýrslu HMS sem kom út fyrir helgi, en einungis tekjuhæstu tuttugu prósent landsmanna stæðust greiðslumat fyrir nýjum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu með lágmarks eigið fé. „Ég er að eiga við einstakling þessa dagana sem hefur ekki efni á því að eiga íbúð, ekki að greiða af íbúðinni þó hann eigi nóg eigið fé. Hann er samt að leigja og nær að borga leiguna í hverjum mánuði en kemst ekki í gegnum greiðslumat. Þetta er ummerki þess að þessi einstaklingur sé fastur á leigumarkaði. Þú þarft að vera með tvennar tekjur. Til að eiga möguleika þurfa kaupendur að vera par og taka verðtryggt lán. Það eru allir að bíða eftir lækkun vaxta sem er ólíklegt að gerist á þessu ári,“ segir Páll.
Neytendur Fasteignamarkaður Húsnæðismál Byggingariðnaður Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Sjá meira