Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 07:02 Lucia Garcia, leikmaður Manchester United fagnar sigri í enska bikarnum í fyrra en United er meðal þeirra félaga sem opna fyrir áfengisdrykkju á pöllunum. Getty/Charlotte Tattersall Chelsea, Arsenal, Manchester United og Manchester City eru öll í hópi þeirra félaga sem ætla að opna fyrir áfengisdrykkju áhorfenda upp í stúku á leikjum kvennaliða félaganna á komandi tímabili. Áfengi er bannað í áhorfendastúkum á leikjum karlaliðanna í enska boltanum en sömu reglur gilda ekki um kvennaliðin. Nú tekur enska kvennadeildina stærra skref en í fyrravetur þegar tilraun var gerð með að opna fyrir áfengisdrykkju hjá tveimur félögum í ensku b-deildinni. Nú verður haldið áfram þessar tilraunastarfsemi með því að prófa þetta líka hjá félögum í efstu deild. Breska ríkisútvarpið segir frá. Tilraunin hefur gengið það vel að ákveðið var að halda áfram með hana og fjölga liðum sem taka þátt. Félögin sjálf ráða því á hversu mörgum leikjum þeirra verður opið fyrir áfengisdrykkju á áhorfendapöllunum. Samkvæmt könnun sem var gerð í tengslum við þessa tilraun þá voru 66 prósent svaranda ánægðir með þessa nýbreytni en alls svöruðu 51 þúsund manns könnuninni. Liðin sem taka þátt í ensku úrvalsdeildinni eru eftirtalin: Arsenal, Chelsea, Everton, Liverpool, London City Lionesses, Manchester City og Manchester United. Auk þess munu þessi lið úr b-deildinni einnig prófa sig áfram með þetta: Birmingham City, Bristol City, Crystal Palace, Newcastle United, Sheffield United, Sunderland og Southampton. View this post on Instagram A post shared by Women’s Football Talk (@womensfootballtalk) Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Áfengi er bannað í áhorfendastúkum á leikjum karlaliðanna í enska boltanum en sömu reglur gilda ekki um kvennaliðin. Nú tekur enska kvennadeildina stærra skref en í fyrravetur þegar tilraun var gerð með að opna fyrir áfengisdrykkju hjá tveimur félögum í ensku b-deildinni. Nú verður haldið áfram þessar tilraunastarfsemi með því að prófa þetta líka hjá félögum í efstu deild. Breska ríkisútvarpið segir frá. Tilraunin hefur gengið það vel að ákveðið var að halda áfram með hana og fjölga liðum sem taka þátt. Félögin sjálf ráða því á hversu mörgum leikjum þeirra verður opið fyrir áfengisdrykkju á áhorfendapöllunum. Samkvæmt könnun sem var gerð í tengslum við þessa tilraun þá voru 66 prósent svaranda ánægðir með þessa nýbreytni en alls svöruðu 51 þúsund manns könnuninni. Liðin sem taka þátt í ensku úrvalsdeildinni eru eftirtalin: Arsenal, Chelsea, Everton, Liverpool, London City Lionesses, Manchester City og Manchester United. Auk þess munu þessi lið úr b-deildinni einnig prófa sig áfram með þetta: Birmingham City, Bristol City, Crystal Palace, Newcastle United, Sheffield United, Sunderland og Southampton. View this post on Instagram A post shared by Women’s Football Talk (@womensfootballtalk)
Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira