Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Jón Þór Stefánsson skrifar 28. júlí 2025 15:45 Harrý kyssir Karl föður sinn meðan Vilhjálmur horfir á. Getty Harrý Bretaprins er sagður bjóðast til þess að deila dagatali sínu með bresku konungsfjölskyldunni. Með því er hann talinn rétta fram eins konar sáttahönd eftir að hafa átt í stormasömu sambandi við fjölskyldu sína. People greinir frá þessu. En umrædd bón mun hafa verið rædd á fundi milli teymis Harrýs og samskiptastjóra konungsins fyrr í þessum mánuði. Með því að deila dagatalinu, og þar með greina frá því hvar og hvenær hann sæki opinbera viðburði, er Harrý sagður gefa konungsfjölskyldunni ráðrúm til að skipuleggja eigin viðburði með það í huga til að forðast árekstra. Harrý var á dögunum sakaður um að skyggja á konungsfjölskylduna þegar heimsókn hans til Angóla átti sér stað á sama tíma og 78 ára afmælisveisla Kamillu drottningar. Heimsókn Harrýs þótti fá meiri athygli en afmælið. People segir að Harrý hafi þar að auki óskað eftir að hitta föður sinn, Karl konung, í eigin persónu. Þeir tveir sáust síðast saman í febrúar í fyrra, eftir að greint var frá krabbameinsgreiningu Karls. Þá flaug Harrý frá Kalíforníu til Bretlands, átti stuttan fund með konungnum, og sneri síðan heim vestur degi síðar. Heimildarmenn People tala um áðurnefndan fund sem jákvætt eða gott skref. Þá kemur fram að hvorki Vilhjálmur krónprins, né Katrín prinsessa hafi verið meðvituð um þennan fund. Í maí síðastliðnum sagði Harrý í viðtali við BBC að honum þætti vænt um að tengjast fjölskyldu sinni á ný. Og að hann sæi ekki tilgang í því að eiga í átökum við hana, hvað þá þegar faðir hans væri veikur. Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
People greinir frá þessu. En umrædd bón mun hafa verið rædd á fundi milli teymis Harrýs og samskiptastjóra konungsins fyrr í þessum mánuði. Með því að deila dagatalinu, og þar með greina frá því hvar og hvenær hann sæki opinbera viðburði, er Harrý sagður gefa konungsfjölskyldunni ráðrúm til að skipuleggja eigin viðburði með það í huga til að forðast árekstra. Harrý var á dögunum sakaður um að skyggja á konungsfjölskylduna þegar heimsókn hans til Angóla átti sér stað á sama tíma og 78 ára afmælisveisla Kamillu drottningar. Heimsókn Harrýs þótti fá meiri athygli en afmælið. People segir að Harrý hafi þar að auki óskað eftir að hitta föður sinn, Karl konung, í eigin persónu. Þeir tveir sáust síðast saman í febrúar í fyrra, eftir að greint var frá krabbameinsgreiningu Karls. Þá flaug Harrý frá Kalíforníu til Bretlands, átti stuttan fund með konungnum, og sneri síðan heim vestur degi síðar. Heimildarmenn People tala um áðurnefndan fund sem jákvætt eða gott skref. Þá kemur fram að hvorki Vilhjálmur krónprins, né Katrín prinsessa hafi verið meðvituð um þennan fund. Í maí síðastliðnum sagði Harrý í viðtali við BBC að honum þætti vænt um að tengjast fjölskyldu sinni á ný. Og að hann sæi ekki tilgang í því að eiga í átökum við hana, hvað þá þegar faðir hans væri veikur.
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira