Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. júlí 2025 21:05 Justin Timberlake hefur verið á löngu tónleikaferðalagi síðustu tvö ár en því lauk í dag. Hann mun væntanlega ná að hvíla sig aðeins á næstu misserum. Getty Popparinn Justin Timberlake greindist með Lyme-sjúkdóm, sem berst gjarnan í mannfólk gegnum skógarmítla, á tónleikaferðalagi sínu sem var að klárast Hinn 44 ára Timberlake greindi frá greiningunni í Instagram-færslu fyrr í dag í kjölfar endaloka tónleikaferðalagsins „Forget Tomorrow“. „Eins og mörg ykkar vita er ég frekar prívat manneskja. En þar sem ég er að fara yfir túrinn og hátíðaferðalagið vil ég segja ykkur aðeins meira um það sem hefur verið í gangi með mig,“ skrifar hann í færslunni. „Meðal annars hef ég verið að glíma við heilsufarsvandamál, ég greindist með Lyme-sjúkdóm - sem ég er ekki að greina frá svo ykkur líði illa fyrir mína hönd - heldur til að varpa ljósi á það sem ég hef þurft að eiga við bakvið tjöldin.“ Útskýrði sársaukann, þreytuna og slappleikann „Ef þú hefur upplifað sjúkdóminn eða þekkir einhvern sem hefur gert það þá ertu meðvitaður: að lifa með honum getur verið lamandi, bæði andlega og líkamlega,“ skrifar Timberlake. Samkvæmt Heilsuveru er Lyme-sjúkdómur smitsjúkdómur í mönnum af völdum bakteríunnar Borrelia burgdorferi sem berst í menn eftir bit sýkts skógarmítils þegar hann nærist á blóði. Helsta einkenni hans eru húðroði en einnig getur fólk fundið fyrir hita, kuldahrolli, slappleika, vöðva- og beinverkjum og þreytu. „Þegar ég fékk greiningu var ég í áfalli í fyrstu. En, ég gat allavega skilið af hverju ég fann fyrir gríðarlegum taugasársauka uppi á sviði eða fann fyrir klikkaðri þreytu eða slappleika,“ skrifar hann. View this post on Instagram A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake) Ákvað að halda samt áfram með túrinn Timberlake segist hafa þurft að taka ákvörðun um að halda áfram með túrinn eða stöðva hann. „Ég ákvað að gleðin sem ég fæ út úr því að fara á sviði vægi mun meira en hverfult stressið sem líkaminn minn fann fyrir. Ég er svo ánægður að ég skyldi halda áfram,“ skrifar hann. „Ekki aðeins sannaði ég eigin andlegu seiglu fyrir sjálfum mér heldur á ég líka svo mörg einstök augnablik með ykkur öllum sem ég mun aldrei gleyma.“ Sjúklingar sem fá sýklalyf snemma eftir greiningum jafna sig yfirleitt fljótt og að fullu samkvæmt Heilsuveru. Sýklalyf virka einnig vel á flesta þá sem fá þau á seinni stigum þó sumir geti fundið fyrir langvarandi taugaskaða. Þekktir einstaklingar sem hafa greinst með Lyme-sjúkdóm eru Justin Bieber, Shania Twain og Avril Lavigne Sjúkdómsgreiningin er ekki það fyrsta sem skók túr Timberlake því hann var gripinn við aka ölvaður undir stýri árið 2024. Hann játaði sekt sína og sagðist hafa lært sína lexíu af málinu. Heilbrigðismál Bandaríkin Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Justin Timberlake handtekinn Söngvarinn og leikarinn Justin Timberlake var handtekinn fyrir ölvunarakstur snemma í morgun á Long Island eyjunni á austurströnd Bandaríkjanna. 18. júní 2024 13:51 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Hinn 44 ára Timberlake greindi frá greiningunni í Instagram-færslu fyrr í dag í kjölfar endaloka tónleikaferðalagsins „Forget Tomorrow“. „Eins og mörg ykkar vita er ég frekar prívat manneskja. En þar sem ég er að fara yfir túrinn og hátíðaferðalagið vil ég segja ykkur aðeins meira um það sem hefur verið í gangi með mig,“ skrifar hann í færslunni. „Meðal annars hef ég verið að glíma við heilsufarsvandamál, ég greindist með Lyme-sjúkdóm - sem ég er ekki að greina frá svo ykkur líði illa fyrir mína hönd - heldur til að varpa ljósi á það sem ég hef þurft að eiga við bakvið tjöldin.“ Útskýrði sársaukann, þreytuna og slappleikann „Ef þú hefur upplifað sjúkdóminn eða þekkir einhvern sem hefur gert það þá ertu meðvitaður: að lifa með honum getur verið lamandi, bæði andlega og líkamlega,“ skrifar Timberlake. Samkvæmt Heilsuveru er Lyme-sjúkdómur smitsjúkdómur í mönnum af völdum bakteríunnar Borrelia burgdorferi sem berst í menn eftir bit sýkts skógarmítils þegar hann nærist á blóði. Helsta einkenni hans eru húðroði en einnig getur fólk fundið fyrir hita, kuldahrolli, slappleika, vöðva- og beinverkjum og þreytu. „Þegar ég fékk greiningu var ég í áfalli í fyrstu. En, ég gat allavega skilið af hverju ég fann fyrir gríðarlegum taugasársauka uppi á sviði eða fann fyrir klikkaðri þreytu eða slappleika,“ skrifar hann. View this post on Instagram A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake) Ákvað að halda samt áfram með túrinn Timberlake segist hafa þurft að taka ákvörðun um að halda áfram með túrinn eða stöðva hann. „Ég ákvað að gleðin sem ég fæ út úr því að fara á sviði vægi mun meira en hverfult stressið sem líkaminn minn fann fyrir. Ég er svo ánægður að ég skyldi halda áfram,“ skrifar hann. „Ekki aðeins sannaði ég eigin andlegu seiglu fyrir sjálfum mér heldur á ég líka svo mörg einstök augnablik með ykkur öllum sem ég mun aldrei gleyma.“ Sjúklingar sem fá sýklalyf snemma eftir greiningum jafna sig yfirleitt fljótt og að fullu samkvæmt Heilsuveru. Sýklalyf virka einnig vel á flesta þá sem fá þau á seinni stigum þó sumir geti fundið fyrir langvarandi taugaskaða. Þekktir einstaklingar sem hafa greinst með Lyme-sjúkdóm eru Justin Bieber, Shania Twain og Avril Lavigne Sjúkdómsgreiningin er ekki það fyrsta sem skók túr Timberlake því hann var gripinn við aka ölvaður undir stýri árið 2024. Hann játaði sekt sína og sagðist hafa lært sína lexíu af málinu.
Heilbrigðismál Bandaríkin Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Justin Timberlake handtekinn Söngvarinn og leikarinn Justin Timberlake var handtekinn fyrir ölvunarakstur snemma í morgun á Long Island eyjunni á austurströnd Bandaríkjanna. 18. júní 2024 13:51 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Justin Timberlake handtekinn Söngvarinn og leikarinn Justin Timberlake var handtekinn fyrir ölvunarakstur snemma í morgun á Long Island eyjunni á austurströnd Bandaríkjanna. 18. júní 2024 13:51