Fótboltamaður drukknaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 07:32 Jeferson Merli var markvörður hjá portúgölsku b-deildarliði. @jefersonmerli Brasilíski markvörðurinn Jeferson Merli er látinn eftir slys í Portúgal þar sem hann spilaði með B-deildarliði. Merli drukknaði eftir að hafa farið að synda með kærustu sinni í Homem ánni í norðvestur Portúgal. Merli var aðeins 27 ára gamall. Slysið varð um sex á mánudagskvöldið þegar kærustuparið ætlaði að eyða sumarkvöldi saman með því að synda í ánni. Guarda-redes do GD Caldelas morre aos 27 anos https://t.co/NXkvH743qK pic.twitter.com/1nGiQY9Yk5— Diário do Minho (@diariodominho) August 3, 2025 Merli stakk sér til sunds en skyndilega hvarf hann sjónum kærustunnar. Hún fann hann hvergi og hringdi strax eftir hjálp. Lík Merli fannst ekki fyrr en um hálf tíu um kvöldið þegar hans hafði verið saknað í þrjá og hálfan klukkutíma. Merli bjó í borginni Braga sem er í fjörutíu mínútna fjarlægð frá slysstaðnum. Hann spilaði fyrir portúgalska félagið GD Caldelas og var nýbúinn að framlengja samning sinn við félagið. Merli byrjaði feril sinn í Brasilíu en kom til Evrópu fyrir sex árum. Hann hefur síðan spilað með liðum á Spáni og í Portúgal en hefur verið leikmaður GD Caldelas frá 2024. Jeferson Merli has tragically died aged just 27 after swimming with his girlfriend 💔 pic.twitter.com/Yqxecgsool— Mail Sport (@MailSport) August 5, 2025 Portúgalski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sjá meira
Merli drukknaði eftir að hafa farið að synda með kærustu sinni í Homem ánni í norðvestur Portúgal. Merli var aðeins 27 ára gamall. Slysið varð um sex á mánudagskvöldið þegar kærustuparið ætlaði að eyða sumarkvöldi saman með því að synda í ánni. Guarda-redes do GD Caldelas morre aos 27 anos https://t.co/NXkvH743qK pic.twitter.com/1nGiQY9Yk5— Diário do Minho (@diariodominho) August 3, 2025 Merli stakk sér til sunds en skyndilega hvarf hann sjónum kærustunnar. Hún fann hann hvergi og hringdi strax eftir hjálp. Lík Merli fannst ekki fyrr en um hálf tíu um kvöldið þegar hans hafði verið saknað í þrjá og hálfan klukkutíma. Merli bjó í borginni Braga sem er í fjörutíu mínútna fjarlægð frá slysstaðnum. Hann spilaði fyrir portúgalska félagið GD Caldelas og var nýbúinn að framlengja samning sinn við félagið. Merli byrjaði feril sinn í Brasilíu en kom til Evrópu fyrir sex árum. Hann hefur síðan spilað með liðum á Spáni og í Portúgal en hefur verið leikmaður GD Caldelas frá 2024. Jeferson Merli has tragically died aged just 27 after swimming with his girlfriend 💔 pic.twitter.com/Yqxecgsool— Mail Sport (@MailSport) August 5, 2025
Portúgalski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sjá meira