Walking Dead-leikkona látin Atli Ísleifsson skrifar 6. ágúst 2025 07:28 Kelley Mack á kvikmyndahátíðinni í Chicago árið 2021. Getty Bandaríska leikkonan Kelley Mack, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum The Walking Dead, er látin, 33 ára að aldri. Bandarískir fjölmiðlar segja hana hafa látist 2. ágúst síðastliðinn, en hún hafði áður greinst með æxli í miðtaugakerfi. Í tilkynningu á Instagram-síðu Mack segir að þetta „bjarta og brennandi ljós“ hafi flust þangað sem við verðum öll á endanum að fara. View this post on Instagram A post shared by Kelley Mack (@itskelleymack) Mack fór með hlutverk Addy í níundu þáttaröð uppvakningaþáttanna The Walking Dead, en alls voru framleiddar ellefu þáttaraðir á árunum 2010 til 2022. Á leikaraferli sínum fór hún einnig með hlutverk í Chicago Med og 9-1-1 og kvikmyndum á borð við Broadcast Signal Intrusion og Delicate Arch. Leikkonan kom einnig að talsetningu Óskarsverðlaunamyndarinnar Spider-Man: Into the Spider-Verse þar sem hún var staðgengill Hailee Steinfeld sem talaði fyrir persónu Gwen Stacy. Mack ólst upp í Cincinnati í Ohio og menntaði sig til leikara við Chapman-háskólann í Kaliforníu. Hún hafði búið og starfað í Los Angeles síðustu ellefu árin. Mack lætur eftir sig foreldrana Kristen og Lindsay Klebenow, systkinin Kathryn og Parker, og kærastann Logan. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja hana hafa látist 2. ágúst síðastliðinn, en hún hafði áður greinst með æxli í miðtaugakerfi. Í tilkynningu á Instagram-síðu Mack segir að þetta „bjarta og brennandi ljós“ hafi flust þangað sem við verðum öll á endanum að fara. View this post on Instagram A post shared by Kelley Mack (@itskelleymack) Mack fór með hlutverk Addy í níundu þáttaröð uppvakningaþáttanna The Walking Dead, en alls voru framleiddar ellefu þáttaraðir á árunum 2010 til 2022. Á leikaraferli sínum fór hún einnig með hlutverk í Chicago Med og 9-1-1 og kvikmyndum á borð við Broadcast Signal Intrusion og Delicate Arch. Leikkonan kom einnig að talsetningu Óskarsverðlaunamyndarinnar Spider-Man: Into the Spider-Verse þar sem hún var staðgengill Hailee Steinfeld sem talaði fyrir persónu Gwen Stacy. Mack ólst upp í Cincinnati í Ohio og menntaði sig til leikara við Chapman-háskólann í Kaliforníu. Hún hafði búið og starfað í Los Angeles síðustu ellefu árin. Mack lætur eftir sig foreldrana Kristen og Lindsay Klebenow, systkinin Kathryn og Parker, og kærastann Logan.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira