Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2025 06:40 Hugað að Sékou Koné á vellinum í gær og hann í leik með unglingaliði Manchester United. X/Instagram/@sekou_kone6 Leik hjá 21 árs liði Manchester United í gær var hætt eftir að miðjumaðurinn Sékou Koné meiddist. United liðið mætti þarna Tamworth í deildabikarleik og fór hann fram á Lamb Ground sem er heimavöllur Tamworth. Varalið félaganna mega taka þátt í National League Cup. Hinn nítján ára gamli Koné lá eftir að hafa fengið höfuðhögg í skallaeinvígi þar sem hann var að verjast hornspyrnu. Koné ætlaði að skalla boltann frá markinu þegar hann fékk slæmt högg og steinlá í grasinu. Hope Sekou Kone makes a speedy recovery. pic.twitter.com/cKSAa6ytQy— Simon Stone (@sistoney67) August 13, 2025 Hugað var að Koné á vellinum í fimmtán mínútur og hann var borinn af velli á börum. Það var síðan flautað til hálfleiks og seinna síðan tilkynnt að leiknum væru aflýst en staðan í honum var markalaus. Manchester United gaf seinna frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að líðan Koné væri stöðug, hann væri með meðvitund og gæti tjáð sig við læknalið United. Hann fór á sjúkrahúsið til að gangast undir frekari rannsóknir til að fullvissa alla um að það væri í lagi með hann. Koné á enn eftir að spila fyrir aðallið Manchester United. Update on Sekou Kone after he sustained a head injury in tonight’s National League Cup game: Sekou is conscious, stable and communicating with United’s medical team. He has been taken to hospital as a precaution for further checks.❤️— Manchester United (@ManUtd) August 13, 2025 Enski boltinn Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira
United liðið mætti þarna Tamworth í deildabikarleik og fór hann fram á Lamb Ground sem er heimavöllur Tamworth. Varalið félaganna mega taka þátt í National League Cup. Hinn nítján ára gamli Koné lá eftir að hafa fengið höfuðhögg í skallaeinvígi þar sem hann var að verjast hornspyrnu. Koné ætlaði að skalla boltann frá markinu þegar hann fékk slæmt högg og steinlá í grasinu. Hope Sekou Kone makes a speedy recovery. pic.twitter.com/cKSAa6ytQy— Simon Stone (@sistoney67) August 13, 2025 Hugað var að Koné á vellinum í fimmtán mínútur og hann var borinn af velli á börum. Það var síðan flautað til hálfleiks og seinna síðan tilkynnt að leiknum væru aflýst en staðan í honum var markalaus. Manchester United gaf seinna frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að líðan Koné væri stöðug, hann væri með meðvitund og gæti tjáð sig við læknalið United. Hann fór á sjúkrahúsið til að gangast undir frekari rannsóknir til að fullvissa alla um að það væri í lagi með hann. Koné á enn eftir að spila fyrir aðallið Manchester United. Update on Sekou Kone after he sustained a head injury in tonight’s National League Cup game: Sekou is conscious, stable and communicating with United’s medical team. He has been taken to hospital as a precaution for further checks.❤️— Manchester United (@ManUtd) August 13, 2025
Enski boltinn Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira