Halldór: Gæðalítill leikur Árni Jóhannsson skrifar 14. ágúst 2025 20:33 Halldór Árnason gat litið um öxl og svekkt sig á lélegum fyrri hálfleik. Vísir / Ernir Eyjólfsson Breiðablik er dottið úr Evrópudeildinni en eygir möguleika á því að komast í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Halldór Árnason þurfti að viðurkenna að að fyrri hálfelikur hafi verið lélegur í kvöld. Leiknum lauk með ósigri 1-2 og Blikar þurfa að drífa sig að jafna sig. Breiðablik getur svekkt sig heldur betur á báðum mörkunum sem þeir fengu á sig. Voru mörkin Breiðablik fékk á sig ekki það sem er blóðugast við leikinn í kvöld? „Jú jú. Ég held að boltinn hrökkvi bara af manninum þarna í fyrri hálfleik. Fyrri hálfleikur var samt lélegur. Bæði lið áttu slakan fyrri hálfleik. Við ætluðum að koma kraftmiklir út í seinni hálfleik sem við gerum en djöfulli súrt að fá á sig mark eftir 50 sekúndur. Sjálfsmark eftir hornspyrnu og það auðvitað gerði þetta erfitt. Við gerðum vel að minnka muninn og mér leið alltaf eins og við værum að fara að jafna þetta. Við fengum einhver færi en ég hefði viljað fá fleiri færi úr stöðunum sem við fengum.“ Var eitthvað sérstakt sem Blikar hefðu getað gert betur? „Bara pottþétt. Sérstaklega eftir á og allt það. Að fá þessi mörk á okkur. Annars skapa þeir sér engin færi hérna og það á heimavelli á alveg að vera nóg til að klára leikinn. Ég held fyrst og fremst að bæði mörkin hafi verið algjör óheppni og það getur alltaf gerst í fótbolta en fyrri hálfleikur var ekki nógu góður. Gæðalítill fótboltaleikur hjá báðum liðum, kannski aðallega það. Við hefðum getað byrjað leikinn betur.“ Það er allavega eitt einvígi eftir í Evrópu hjá Breiðablik og miklir möguleikar þar. Breiðablik þarf því væntanlega að koma sér í gang aftur fljótlega og ekki dvelja við þennan leik. „Við getum það ekki. Það eru náttúrlega miklar tilfinningar í þessu og það er sárt að tapa en það er rétt að við megum ekki dvelja of lengi við þetta. Það er leikur eftir tvo daga og svo Evrópukeppni í næstu viku þannig að við höldum áfram.“ Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Breiðablik getur svekkt sig heldur betur á báðum mörkunum sem þeir fengu á sig. Voru mörkin Breiðablik fékk á sig ekki það sem er blóðugast við leikinn í kvöld? „Jú jú. Ég held að boltinn hrökkvi bara af manninum þarna í fyrri hálfleik. Fyrri hálfleikur var samt lélegur. Bæði lið áttu slakan fyrri hálfleik. Við ætluðum að koma kraftmiklir út í seinni hálfleik sem við gerum en djöfulli súrt að fá á sig mark eftir 50 sekúndur. Sjálfsmark eftir hornspyrnu og það auðvitað gerði þetta erfitt. Við gerðum vel að minnka muninn og mér leið alltaf eins og við værum að fara að jafna þetta. Við fengum einhver færi en ég hefði viljað fá fleiri færi úr stöðunum sem við fengum.“ Var eitthvað sérstakt sem Blikar hefðu getað gert betur? „Bara pottþétt. Sérstaklega eftir á og allt það. Að fá þessi mörk á okkur. Annars skapa þeir sér engin færi hérna og það á heimavelli á alveg að vera nóg til að klára leikinn. Ég held fyrst og fremst að bæði mörkin hafi verið algjör óheppni og það getur alltaf gerst í fótbolta en fyrri hálfleikur var ekki nógu góður. Gæðalítill fótboltaleikur hjá báðum liðum, kannski aðallega það. Við hefðum getað byrjað leikinn betur.“ Það er allavega eitt einvígi eftir í Evrópu hjá Breiðablik og miklir möguleikar þar. Breiðablik þarf því væntanlega að koma sér í gang aftur fljótlega og ekki dvelja við þennan leik. „Við getum það ekki. Það eru náttúrlega miklar tilfinningar í þessu og það er sárt að tapa en það er rétt að við megum ekki dvelja of lengi við þetta. Það er leikur eftir tvo daga og svo Evrópukeppni í næstu viku þannig að við höldum áfram.“
Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira