Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2025 09:30 Sveindís Jane Jónsdóttir í leik gegn Finnlandi á EM í sumar. vísir/anton Sveindís Jane Jónsdóttir lék allan leikinn fyrir Angel City sem gerði markalaust jafntefli við botnlið Utah Royals í bandarísku NWSL-deildinni í fótbolta. Illa hefur gengið hjá Englunum að undanförnu en þeir eru án sigurs í síðustu átta leikjum. Liðið er í 11. sæti deildarinnar með sautján stig eftir sextán leiki. Sveindís lagði upp jöfnunarmark Angel City gegn San Diego Waves í síðustu umferð. NWSL-deildin valdi sendingu íslensku landsliðskonunnar sem stoðsendingu vikunnar. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Sveindís byrjaði að spila með Angel City eftir EM í Sviss. Hún gekk í raðir liðsins frá Wolfsburg í Þýskalandi. Sveindís varð þýskur meistari með Wolfsburg 2022 og bikarmeistari 2023 og 2024. Næsti leikur Angel City er gegn Orlando Pride á föstudaginn. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Illa hefur gengið hjá Englunum að undanförnu en þeir eru án sigurs í síðustu átta leikjum. Liðið er í 11. sæti deildarinnar með sautján stig eftir sextán leiki. Sveindís lagði upp jöfnunarmark Angel City gegn San Diego Waves í síðustu umferð. NWSL-deildin valdi sendingu íslensku landsliðskonunnar sem stoðsendingu vikunnar. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Sveindís byrjaði að spila með Angel City eftir EM í Sviss. Hún gekk í raðir liðsins frá Wolfsburg í Þýskalandi. Sveindís varð þýskur meistari með Wolfsburg 2022 og bikarmeistari 2023 og 2024. Næsti leikur Angel City er gegn Orlando Pride á föstudaginn.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira