Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Jón Þór Stefánsson skrifar 17. ágúst 2025 14:20 Ronnie Rondell árið 2004. Bandaríski áhættuleikarinn Ronnie Rondell Jr. er látinn 88 ára að aldri. Hann er hvað þekktastur fyrir að prýða goðsagnakennt plötuumslag bresku sveitarinnar Pink Floyd, Wish You Were Here. Jafnframt spannaði áhættuleikferill hans marga áratugi, frá lokum þess sjötta á síðustu öld til byrjunar þess fyrsta á þessari öld. Á meðal kvikmynda sem Rondell kom fyrir í má minnast á Spartacus (1960), How the West Was Won (1963), Shenandoah (1965), Grand Prix (1966), Diamonds Are Forever (1971), Blazing Saddles (1974), The Karate Kid (1984), Commando (1985), Lethal Weapon (1987), The Hunt for Red October (1990), Thelma & Loise (1991), Batman & Robin (1997) og The Matrix Reloaded (2003). Umrædd plata Pink Floyd kom út árið 1975 og hefur meðal annars að geyma alla hluta Shine on You Crazy Diamond og titillagið Wish You Were Here. Á myndinni á umslaginu er Rondell eldslogandi meðan hann tekur í hönd annars áhættuleikara, Danny Rogers. Til þess að fanga umrædda ljósmynd þurfti að kveikja í Rondell. Hér er ein myndanna sem var tekin. Þetta er þó ekki sú sem endaði á plötuumslaginu fræga.Getty Aubrey Powell tók umrædda ljósmynd. Hann greindi frá því í viðtali árið 2020 að Rondell hefði verið hálftregur til að láta tindra í sér. Hann mun hafa verið í jakkafötum og með hárkollu sem voru löðrandi í eldvarnarefnum, og hann sjálfur útataður í sérstöku brunavarnargeli. Nokkrar tilraunir voru gerðar fyrir myndatökuna. Kveikt var í Rondell fimmtan sinnum. Fyrstu fjórtán þeirra gengu vel upp, en í þeirri fimmtándu kom vindhviða og Rondell fékk eld í andlitið. Fyrir vikið brann önnur augbrún hans og hluti yfirvaraskeggs hans. Ljósmyndun Bandaríkin Tónlist Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Hann er hvað þekktastur fyrir að prýða goðsagnakennt plötuumslag bresku sveitarinnar Pink Floyd, Wish You Were Here. Jafnframt spannaði áhættuleikferill hans marga áratugi, frá lokum þess sjötta á síðustu öld til byrjunar þess fyrsta á þessari öld. Á meðal kvikmynda sem Rondell kom fyrir í má minnast á Spartacus (1960), How the West Was Won (1963), Shenandoah (1965), Grand Prix (1966), Diamonds Are Forever (1971), Blazing Saddles (1974), The Karate Kid (1984), Commando (1985), Lethal Weapon (1987), The Hunt for Red October (1990), Thelma & Loise (1991), Batman & Robin (1997) og The Matrix Reloaded (2003). Umrædd plata Pink Floyd kom út árið 1975 og hefur meðal annars að geyma alla hluta Shine on You Crazy Diamond og titillagið Wish You Were Here. Á myndinni á umslaginu er Rondell eldslogandi meðan hann tekur í hönd annars áhættuleikara, Danny Rogers. Til þess að fanga umrædda ljósmynd þurfti að kveikja í Rondell. Hér er ein myndanna sem var tekin. Þetta er þó ekki sú sem endaði á plötuumslaginu fræga.Getty Aubrey Powell tók umrædda ljósmynd. Hann greindi frá því í viðtali árið 2020 að Rondell hefði verið hálftregur til að láta tindra í sér. Hann mun hafa verið í jakkafötum og með hárkollu sem voru löðrandi í eldvarnarefnum, og hann sjálfur útataður í sérstöku brunavarnargeli. Nokkrar tilraunir voru gerðar fyrir myndatökuna. Kveikt var í Rondell fimmtan sinnum. Fyrstu fjórtán þeirra gengu vel upp, en í þeirri fimmtándu kom vindhviða og Rondell fékk eld í andlitið. Fyrir vikið brann önnur augbrún hans og hluti yfirvaraskeggs hans.
Ljósmyndun Bandaríkin Tónlist Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira