Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2025 19:46 Aðalstuðningsmannasveit Vålerenga var að halda upp á fimmtán ára afmæli sitt. @ValerengaOslo Stuðningsmenn Vålerenga gengu allt of langt í flugeldanotkun sinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Framkoma þeirra hefur vakið upp umræðu í Noregi um hvort að það verði að taka harðara á notkun flugelda á fótboltaleikjum í landinu. NRK Sport FIFA og UEFA taka mjög hart á flugeldanotkun í alþjóðlegum leikjum og sekta félög umsvifalaust fyrir slíkt. Það hafa norsk félög fengið að reyna að eigin skinni. Það er ljóst að framkoma stuðningsmanna Vålerenga um helgina myndi hafa stórar afleiðingar ef þetta hefði verið alþjóðlegur leikur. Leikmenn liðanna þurftu meðal annars að flýja völlinn undan flugeldum og dómari leiksins fékk flugeld í sig. Norska ríkisútvarpið segir frá. Ble truffet da fyrverkeriet haglet over banen under VIF-kampen: – Uakseptabelt https://t.co/HNUVgk9ch4— VårtOslo (@VartOslo) August 18, 2025 Ikaros, stuðningsmannasveit Vålerenga, var að halda upp á fimmtán ára afmæli sitt og ætlaði að gera það með miklum stæl. Skömmu eftir að leikurinn hófst fór allt á fullt og flugeldarnir komu hver á fætur öðrum. Það varð að stöðva leikinn í tvær mínútur eftir flugeldasýninguna og á þeim tíma fóru allir leikmenn í báðum liðum af velli. Bæði þjálfarar og leikmenn komu seinna út á völlinn til að týna upp leifarnar af flugvellinum svo hægt væri að halda áfram leik. „Auðvitað vildu þeir halda upp á þetta og skapa sem bestu stemmninguna. Þeir ætluðu að sýna að þeir séu bestu stuðningsmennirnir í Noregi en þetta var algjörlega ónauðsynlegt,“ sagði Daniel Karlsbakk hjá Sarpsborg sem var mótherji Vålerenga í leiknum. Svo slæmt var ástandið um tíma að annað markið sást ekki fyrir bláum reyk. Vålerenga vann leikinn á endanum 4-0. Klubben informerer. https://t.co/tBSNiLs6RQ— Vålerenga Fotball Elite (@ValerengaOslo) August 18, 2025 Norski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
NRK Sport FIFA og UEFA taka mjög hart á flugeldanotkun í alþjóðlegum leikjum og sekta félög umsvifalaust fyrir slíkt. Það hafa norsk félög fengið að reyna að eigin skinni. Það er ljóst að framkoma stuðningsmanna Vålerenga um helgina myndi hafa stórar afleiðingar ef þetta hefði verið alþjóðlegur leikur. Leikmenn liðanna þurftu meðal annars að flýja völlinn undan flugeldum og dómari leiksins fékk flugeld í sig. Norska ríkisútvarpið segir frá. Ble truffet da fyrverkeriet haglet over banen under VIF-kampen: – Uakseptabelt https://t.co/HNUVgk9ch4— VårtOslo (@VartOslo) August 18, 2025 Ikaros, stuðningsmannasveit Vålerenga, var að halda upp á fimmtán ára afmæli sitt og ætlaði að gera það með miklum stæl. Skömmu eftir að leikurinn hófst fór allt á fullt og flugeldarnir komu hver á fætur öðrum. Það varð að stöðva leikinn í tvær mínútur eftir flugeldasýninguna og á þeim tíma fóru allir leikmenn í báðum liðum af velli. Bæði þjálfarar og leikmenn komu seinna út á völlinn til að týna upp leifarnar af flugvellinum svo hægt væri að halda áfram leik. „Auðvitað vildu þeir halda upp á þetta og skapa sem bestu stemmninguna. Þeir ætluðu að sýna að þeir séu bestu stuðningsmennirnir í Noregi en þetta var algjörlega ónauðsynlegt,“ sagði Daniel Karlsbakk hjá Sarpsborg sem var mótherji Vålerenga í leiknum. Svo slæmt var ástandið um tíma að annað markið sást ekki fyrir bláum reyk. Vålerenga vann leikinn á endanum 4-0. Klubben informerer. https://t.co/tBSNiLs6RQ— Vålerenga Fotball Elite (@ValerengaOslo) August 18, 2025
Norski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira