Dansinn dunaði á Menningarnótt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. ágúst 2025 10:02 Það var sannkallað götudanspartý á Laugaveginum á Menningarnótt. Það var líf og fjör á Laugaveginum þegar fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í alvöru götudanspartý fyrir utan verslun sína á Menningarnótt um liðna helgi. Plötusnúðurinn Dóra Júlía hélt uppi stuðinu á meðan gestir og gangandi dönsuðu og tóku virkan þátt í gleðinni. Hildur Yeoman hefur unnið mikið með dönsurum í gegnum tíðina og hefur tónlist alltaf skipað stóran sess hjá merkinu. Að þessu sinni fékk hún til liðs við sig marga af færustu dönsurum landsins, meðal annars úr Íslenska dansflokknum. Í fréttatilkynningu frá Hildi Yeoman segir: „Við leggjum mikla áheyrslu á að klæða mismunandi líkamstýpur og elskum að klæða konur af öllum stærðum og gerðum. Við höfum meðal annars klætt stjörnur eins og Laufey Lin, Björk, Taylor Swift, Jorja Smith, Ashley Graham, Venus Williams og fleiri.“ Stemningin var í hæstu hæðum og létu hátíðargestir nokkra rigningardropa ekki á sig fá eins og meðfylgjandi myndirnar sýna. Saga Sig í góðum félagsskap.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Kristján Árni, Bára og Dóra Júlía.Ljósmynd/Eygló Gísla Yeoman skvísur!Ljósmynd/Eygló Gísla Allir dansa kónga!Ljósmynd/Eygló Gísla Inga María og Marinó dansarar.Ljósmynd/Eygló Gísla Danshópurinn ásamt Hildi Yeoman og börnum. Hátíðargestir horfðu aðdáunaraugum á dansarana.Ljósmynd/Eygló Gísla Þessar voru ánægðar með þetta!Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Torfi Tómasson poppstjarna og dansari.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Erla dansari.Ljósmynd/Eygló Gísla Flottar skvísur fylgdust með.Ljósmynd/Eygló Gísla Gleði í loftinu.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Hildur Yeoman ásamt Söru Sigríði og Rannveigu.Ljósmynd/Eygló Gísla Mæðgurnar Guðlaug og Hildur.Ljósmynd/Eygló Gísla Katla Njáls og Birta.Ljósmynd/Eygló Gísla Mari Laperashvili ásamt dóttur sinni.Ljósmynd/Eygló Gísla Íris Dögg ljósmyndari ásamt börnum.Ljósmynd/Eygló Gísla Ásdís og Sigurður.Ljósmynd/Eygló Gísla Alexander Kirchner og Karen Grétarsdóttr.Ljósmynd/Eygló Gísla Sætar skvísur.Ljósmynd/Eygló Gísla Samkvæmislífið Menningarnótt Reykjavík Dans Mest lesið Scary Movie-stjarna látin Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Sjá meira
Hildur Yeoman hefur unnið mikið með dönsurum í gegnum tíðina og hefur tónlist alltaf skipað stóran sess hjá merkinu. Að þessu sinni fékk hún til liðs við sig marga af færustu dönsurum landsins, meðal annars úr Íslenska dansflokknum. Í fréttatilkynningu frá Hildi Yeoman segir: „Við leggjum mikla áheyrslu á að klæða mismunandi líkamstýpur og elskum að klæða konur af öllum stærðum og gerðum. Við höfum meðal annars klætt stjörnur eins og Laufey Lin, Björk, Taylor Swift, Jorja Smith, Ashley Graham, Venus Williams og fleiri.“ Stemningin var í hæstu hæðum og létu hátíðargestir nokkra rigningardropa ekki á sig fá eins og meðfylgjandi myndirnar sýna. Saga Sig í góðum félagsskap.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Kristján Árni, Bára og Dóra Júlía.Ljósmynd/Eygló Gísla Yeoman skvísur!Ljósmynd/Eygló Gísla Allir dansa kónga!Ljósmynd/Eygló Gísla Inga María og Marinó dansarar.Ljósmynd/Eygló Gísla Danshópurinn ásamt Hildi Yeoman og börnum. Hátíðargestir horfðu aðdáunaraugum á dansarana.Ljósmynd/Eygló Gísla Þessar voru ánægðar með þetta!Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Torfi Tómasson poppstjarna og dansari.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Erla dansari.Ljósmynd/Eygló Gísla Flottar skvísur fylgdust með.Ljósmynd/Eygló Gísla Gleði í loftinu.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Hildur Yeoman ásamt Söru Sigríði og Rannveigu.Ljósmynd/Eygló Gísla Mæðgurnar Guðlaug og Hildur.Ljósmynd/Eygló Gísla Katla Njáls og Birta.Ljósmynd/Eygló Gísla Mari Laperashvili ásamt dóttur sinni.Ljósmynd/Eygló Gísla Íris Dögg ljósmyndari ásamt börnum.Ljósmynd/Eygló Gísla Ásdís og Sigurður.Ljósmynd/Eygló Gísla Alexander Kirchner og Karen Grétarsdóttr.Ljósmynd/Eygló Gísla Sætar skvísur.Ljósmynd/Eygló Gísla
Samkvæmislífið Menningarnótt Reykjavík Dans Mest lesið Scary Movie-stjarna látin Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Sjá meira