Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2025 07:02 Gamli og nýi Rio í enska boltanum. Til vinstri ungstirnið hjá Liverpool Rio Ngumoha og til hægri goðsögnin Rio Ferdinand. EPA/ADAM VAUGHAN/GERRY PENNY Það er komin nýr Rio í enska boltann og „gamli Rio“ leyfði sér að grínast aðeins með það. Hinn sextán ára gamli Rio Ngumoha varð á mánudagskvöldið yngsti leikmaðurinn til að skora fyrir félagið í allri sögu Liverpool en hann náði metinu með eftirminnilegum hætti. Strákurinn kom inn á sem varamaður í uppbótatíma og tryggði Liverpool öll þrjú stigin á erfiðum útivelli með því að skora sigurmarkið á móti Newcastle þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Rio Ngumoha hafði sýndi flott tilþrif á undirbúningstímabilinu en fékk ekki að spila í fyrstu umferðinni. Nú fékk hann hins vegar tækifærið og nýtt það með yfirvegaðri og sannfærandi afgreiðslu þegar liðið hans þurfti svo sannarlega á því að halda. Það hafa auðvitað allir í Liverpool fjölskyldunni keppst við að lofsyngja strákinn síðan og mótherjarnir gera sér grein fyrir því að þarna er líklegast að koma fram ný stórstjarna í boltanum. „Gamli Rio“ hafði húmor fyrir öllu saman. Rio Ferdinand var stórstjarna í ensku úrvalsdeildinni frá 1997 til 2011 og lengst af í hópi bestu varnarmanna deildarinnar. Hann vann sex Englandsmeistaratitla með Manchester United. Ferdinand fór á netið og grínaðist með söngva Liverpool fólksins. „Sérstakt fyrir mig að vakna í morgun, fara á netið og sjá myndbönd af stuðningsmönnum Liverpool syngja ‚Rio, Rio',“ skrifaði Rio Ferdinand en bætti svo við: „Ég vil óska unga manninum og fjölskyldu hans til hamingju. Þvílíkt augnablik,“ skrifaði Ferdinand. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
Hinn sextán ára gamli Rio Ngumoha varð á mánudagskvöldið yngsti leikmaðurinn til að skora fyrir félagið í allri sögu Liverpool en hann náði metinu með eftirminnilegum hætti. Strákurinn kom inn á sem varamaður í uppbótatíma og tryggði Liverpool öll þrjú stigin á erfiðum útivelli með því að skora sigurmarkið á móti Newcastle þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Rio Ngumoha hafði sýndi flott tilþrif á undirbúningstímabilinu en fékk ekki að spila í fyrstu umferðinni. Nú fékk hann hins vegar tækifærið og nýtt það með yfirvegaðri og sannfærandi afgreiðslu þegar liðið hans þurfti svo sannarlega á því að halda. Það hafa auðvitað allir í Liverpool fjölskyldunni keppst við að lofsyngja strákinn síðan og mótherjarnir gera sér grein fyrir því að þarna er líklegast að koma fram ný stórstjarna í boltanum. „Gamli Rio“ hafði húmor fyrir öllu saman. Rio Ferdinand var stórstjarna í ensku úrvalsdeildinni frá 1997 til 2011 og lengst af í hópi bestu varnarmanna deildarinnar. Hann vann sex Englandsmeistaratitla með Manchester United. Ferdinand fór á netið og grínaðist með söngva Liverpool fólksins. „Sérstakt fyrir mig að vakna í morgun, fara á netið og sjá myndbönd af stuðningsmönnum Liverpool syngja ‚Rio, Rio',“ skrifaði Rio Ferdinand en bætti svo við: „Ég vil óska unga manninum og fjölskyldu hans til hamingju. Þvílíkt augnablik,“ skrifaði Ferdinand. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira