Töluðu íslensku við mannhafið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. ágúst 2025 11:11 Smashing Pumpkins hefur gengið í gegnum töluverðar breytingar frá stofnun ef frá er talinn forsprakkinn Billy Corgan sem leiðir bandið. Mummi Lú Það er óhætt að segja að andrúmsloftið hafi verið rafmagnað þegar bandaríska hljómsveitin Smashing Pumpkins mætti á svið Laugardalshallar í gærkvöldi. Uppselt varð á tónleikana á fyrsta degi miðasölu í vetur og ljóst að mun færri komust að en vildu. Elín Hall sá um upphitun áður en Billy Corgan og félagar stigu á stokk við mikinn fögnuð. Sveitin var stofnuð í Chicago árið 1988 og er af mörgum talin ein áhrifamesta hljómsveit allra tíma. Hún átti stóran þátt í mótun indie rokktónlistar, hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna og unnið til fjölda verðlauna. Fréttastofa var í beinni frá Laugardalshöll fyrir tónleikana í gærkvöldi og ræddi við Ísleif Þórhallsson skipuleggjanda hjá Senu Live. Corgan heilsaði mannhafinu í Laugardalshöll á íslensku, bauð gott kvöld og í hönd fór slagarasúpa enda á sveitin fjölmarga smelli sem tónleikagestir kunnu vel að meta og sungu með. Þetta voru síðustu tónleikar sveitarinnar á Aghori-túr sínum. Að neðan má sjá myndband úr smiðju REC Media þar sem gítarleikarinn James Iha talar íslensku við áhorfendur og brot úr lögum. Að neðan má sjá myndir sem Mummi Lú ljósmyndari tók af stemmningunni í Laugardalshöll í gærkvöldi. Elín Hall fór á kostum í upphitun.Mummi Lú Löngu uppselt var á tónleikana og mikil stemmning.Mummi Lú Litadýrðin var mikil.Mummi Lú Hvert einasta sæti var setið og fermetri nýttur.Mummi Lú Slagari eftir slagara var sunginn.Mummi Lú Tónleikagestir tóku vel undir.Mummi Lú Mummi Lú Elín Hall er bæði afar fær leikkona og sönggkona.Mummi Lú Reykur yfir Laugardalshöll.Mummi Lú Að neðan má sjá lista yfir lögin sem sveitin hefur allajafna tekið á tónleikatúr sínum. Glass' Theme Heavy Metal Machine Today Pentagrams Bullet With Butterfly Wings Muzzle 1979 Edin Sighommi Porcelina of the Vast Oceans Mayonaise Take My Breath Away (Berlin cover) Disarm 999 Tonight, Tonight Cherub Rock Jellybelly Bodies Ava Adore Zero The Everlasting Gaze Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu stóð að söngvarinn Billy Corgan hefði talað íslensku en það var James Iha. Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fleiri fréttir Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Sjá meira
Elín Hall sá um upphitun áður en Billy Corgan og félagar stigu á stokk við mikinn fögnuð. Sveitin var stofnuð í Chicago árið 1988 og er af mörgum talin ein áhrifamesta hljómsveit allra tíma. Hún átti stóran þátt í mótun indie rokktónlistar, hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna og unnið til fjölda verðlauna. Fréttastofa var í beinni frá Laugardalshöll fyrir tónleikana í gærkvöldi og ræddi við Ísleif Þórhallsson skipuleggjanda hjá Senu Live. Corgan heilsaði mannhafinu í Laugardalshöll á íslensku, bauð gott kvöld og í hönd fór slagarasúpa enda á sveitin fjölmarga smelli sem tónleikagestir kunnu vel að meta og sungu með. Þetta voru síðustu tónleikar sveitarinnar á Aghori-túr sínum. Að neðan má sjá myndband úr smiðju REC Media þar sem gítarleikarinn James Iha talar íslensku við áhorfendur og brot úr lögum. Að neðan má sjá myndir sem Mummi Lú ljósmyndari tók af stemmningunni í Laugardalshöll í gærkvöldi. Elín Hall fór á kostum í upphitun.Mummi Lú Löngu uppselt var á tónleikana og mikil stemmning.Mummi Lú Litadýrðin var mikil.Mummi Lú Hvert einasta sæti var setið og fermetri nýttur.Mummi Lú Slagari eftir slagara var sunginn.Mummi Lú Tónleikagestir tóku vel undir.Mummi Lú Mummi Lú Elín Hall er bæði afar fær leikkona og sönggkona.Mummi Lú Reykur yfir Laugardalshöll.Mummi Lú Að neðan má sjá lista yfir lögin sem sveitin hefur allajafna tekið á tónleikatúr sínum. Glass' Theme Heavy Metal Machine Today Pentagrams Bullet With Butterfly Wings Muzzle 1979 Edin Sighommi Porcelina of the Vast Oceans Mayonaise Take My Breath Away (Berlin cover) Disarm 999 Tonight, Tonight Cherub Rock Jellybelly Bodies Ava Adore Zero The Everlasting Gaze Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu stóð að söngvarinn Billy Corgan hefði talað íslensku en það var James Iha.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fleiri fréttir Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Sjá meira