Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. ágúst 2025 12:12 Allir eru velkomnir á Hvolsvöll um helgina til að taka þátt í Kjötsúpuhátíðinni miklu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kjötsúpa mun flæða um Hvolsvöll og næsta nágrenni um helgina því Kjötsúpuhátíð stendur yfir á svæðinu þar sem allir geta fengið eins mikið af ókeypis kjötsúpa eins og þeir geta í sig látið. Fjölmörg skemmtiatriði verða einnig í boði og risa grillveisla í dag svo eitthvað sé nefnt. Kjötsúpuhátíðin hófst formlega á miðvikudagskvöld þar sem bændurnir á bænum Stóru Mörk undir Eyjafjöllum buðu öllum, sem vildu í kjötsúpu heim til sín og mættu um 300 manns þangað. Sóli Hólm var með uppistand í risa tjaldi á miðbæjartúninu á Hvolsvelli á fimmtudagskvöld og í gærkvöldi var súpurölt þar sem íbúar og gestir fóru á milli húsa til að smakka á kjötsúpu eða einhverri annari súputegund. Sigmundur Páll Jónsson er markaðs- og kynningarstjóri Rangárþings eystra og veit því allt um Kjötsúpuhátíðina. „Á eftir klukkan 14:00 hefst fjölskylduhátíðin inn í tjaldinu á miðbæjartúninu en þar verða til dæmis strákarnir í Væb og Anna í Frozen og allskonar. Svo eru viðburðir um allan bæ. Það eru tónleikar í Unu og það voru tónleikar í Eldstó á fimmtudaginn og svo verður ball með Stuðlabandinu í kvöld og engin önnur en Guðrún Árný ætlar að hita upp með brekkusöng í kvöld,“ segir Sigmundur. Sigmundur Páll Jónsson, markaðs- og kynningarstjóri Rangárþings eystra, sem er allt í öllu varðandi Kjötsúpuhátíðina á Hvolsvelli um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigmundur segir að það sé frítt inn á alla viðburði á hátíðinni og það kunni gestir sérstaklega vel að meta. „Við viljum bara sýna fram á það hversu gott er að búa í Rangárþingi eystra og íbúar taka virkan þátt í öllu,“ segir hann. Og kjötsúpa flæðir yfir allt hér eða hvað? „Já, já, Kjötsúpan flæðir um allt og það eru reyndar allskonar súpur en mjög mikið af kjötsúpu og það er kjöt í súpunni“, tekur Sigmundur skýrt fram skellihlæjandi. Kjötsúpuhátíðin verður 20 ára á næsta ári og þá segir að Sigmundur að hátíðin verði sérstaklega vegleg og flott. En hversu mikilvægt er að halda svona bæjarhátíð eins og á Hvolsvelli? „Þetta er gríðarlega mikilvægt, bara hrista saman fólkið þannig að fólk finni fyrir því að við stöndum saman öll hérna í að gera bæinn okkar skemmtilegan og fallegan og þetta hristir saman göturnar í skreytingum og bjóða upp á súpur. Þetta er gríðarlega mikilvægt,“ segir Sigmundur Páll. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar Aðalheiður Ásgeirsdóttir, bóndi á Stóru Mörk III undir Eyjafjöllum við Kjötsúpupottinn en á milli 200 og 300 manns komu á bæinn á fimmtudagskvöld til að fá sér ókeypis Kjötsúpu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Menning Landbúnaður Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Kjötsúpuhátíðin hófst formlega á miðvikudagskvöld þar sem bændurnir á bænum Stóru Mörk undir Eyjafjöllum buðu öllum, sem vildu í kjötsúpu heim til sín og mættu um 300 manns þangað. Sóli Hólm var með uppistand í risa tjaldi á miðbæjartúninu á Hvolsvelli á fimmtudagskvöld og í gærkvöldi var súpurölt þar sem íbúar og gestir fóru á milli húsa til að smakka á kjötsúpu eða einhverri annari súputegund. Sigmundur Páll Jónsson er markaðs- og kynningarstjóri Rangárþings eystra og veit því allt um Kjötsúpuhátíðina. „Á eftir klukkan 14:00 hefst fjölskylduhátíðin inn í tjaldinu á miðbæjartúninu en þar verða til dæmis strákarnir í Væb og Anna í Frozen og allskonar. Svo eru viðburðir um allan bæ. Það eru tónleikar í Unu og það voru tónleikar í Eldstó á fimmtudaginn og svo verður ball með Stuðlabandinu í kvöld og engin önnur en Guðrún Árný ætlar að hita upp með brekkusöng í kvöld,“ segir Sigmundur. Sigmundur Páll Jónsson, markaðs- og kynningarstjóri Rangárþings eystra, sem er allt í öllu varðandi Kjötsúpuhátíðina á Hvolsvelli um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigmundur segir að það sé frítt inn á alla viðburði á hátíðinni og það kunni gestir sérstaklega vel að meta. „Við viljum bara sýna fram á það hversu gott er að búa í Rangárþingi eystra og íbúar taka virkan þátt í öllu,“ segir hann. Og kjötsúpa flæðir yfir allt hér eða hvað? „Já, já, Kjötsúpan flæðir um allt og það eru reyndar allskonar súpur en mjög mikið af kjötsúpu og það er kjöt í súpunni“, tekur Sigmundur skýrt fram skellihlæjandi. Kjötsúpuhátíðin verður 20 ára á næsta ári og þá segir að Sigmundur að hátíðin verði sérstaklega vegleg og flott. En hversu mikilvægt er að halda svona bæjarhátíð eins og á Hvolsvelli? „Þetta er gríðarlega mikilvægt, bara hrista saman fólkið þannig að fólk finni fyrir því að við stöndum saman öll hérna í að gera bæinn okkar skemmtilegan og fallegan og þetta hristir saman göturnar í skreytingum og bjóða upp á súpur. Þetta er gríðarlega mikilvægt,“ segir Sigmundur Páll. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar Aðalheiður Ásgeirsdóttir, bóndi á Stóru Mörk III undir Eyjafjöllum við Kjötsúpupottinn en á milli 200 og 300 manns komu á bæinn á fimmtudagskvöld til að fá sér ókeypis Kjötsúpu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Menning Landbúnaður Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira