Andri Lucas flytur til Englands Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. ágúst 2025 10:08 Andri Lucas skrifaði undir þriggja ára samning. blackburn rovers Íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen er orðinn leikmaður Blackburn Rovers á Englandi. Hann kemur til félagsins frá KAA Gent í Belgíu og skrifar undir þriggja ára samning. Andri er 23 ára gamall framherji sem sló í gegn hjá Lyngby á þarsíðasta tímabili þegar hann skoraði 15 mörk í 33 leikjum fyrir danska félagið. Hann var síðan keyptur til KAA Gent, þar sem hann skoraði 5 mörk í 46 leikjum á síðasta tímabili. Talið er að Blackburn Rovers hafi borgað um tvær milljónir evra fyrir Andra og hann undirritaði þriggja ára samning, með möguleika á eins árs framlengingu. 🇮🇸 The Iceman cometh ✍️@AndriLucasG | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/QMeRcgwZnJ— Blackburn Rovers (@Rovers) August 31, 2025 Blackburn Rovers enduðu í sjöunda sæti ensku Championship deildarinnar í fyrra og misstu af úrslitakeppninni með aðeins tveggja stiga mismun. Liðið stefnir aftur á úrslitakeppnina en hefur ekki farið vel af stað á þessu tímabili og aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjunum. Áður en Andri fer á fullt með nýjum liðsfélögum sínum í Championship deildinni ferðast hann hingað til lands í landsliðsverkefni, fyrstu tvo leikina í undankeppni HM gegn Aserbaísjan heima og Frakklandi ytra. Andri spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2021 og hefur síðan skorað 9 mörk í 34 landsleikjum. Hann hefur áður spilað í íslensku treyjunni með eldri bróður sínum, Sveini Aroni, og gæti í næstu leikjum spilað með yngri bróður sínum, Daníel Guðjohnsen, sem er nýliði í hópnum sem hittist eftir helgi. Þeir eru synir fyrrum landsliðsfyrirliðans Eiðs Smára Guðjohnsen. 🗣️ "𝘼𝙨 𝙨𝙤𝙤𝙣 𝙖𝙨 𝙩𝙝𝙚 𝙞𝙣𝙩𝙚𝙧𝙚𝙨𝙩 𝙘𝙖𝙢𝙚, 𝙞𝙩 𝙬𝙖𝙨 𝙖𝙡𝙬𝙖𝙮𝙨 𝙘𝙡𝙚𝙖𝙧 𝙩𝙤 𝙢𝙚 𝙬𝙝𝙚𝙧𝙚 𝙄 𝙬𝙖𝙣𝙩𝙚𝙙 𝙩𝙤 𝙚𝙣𝙙 𝙪𝙥"🇮🇸 Andri Gudjohnsen's first interview as a Rover.@AndriLucasG | #Rovers 🔵⚪️— Blackburn Rovers (@Rovers) August 31, 2025 Andri verður annar Íslendingurinn til að spila með Blackburn Rovers á Englandi. Arnór Sigurðsson var leikmaður liðsins frá 2023 og þangað til fyrr á þessu ári, en var síðan bolað burt. Hann vandaði fyrrum félagi sínu og nýja félagi Andra ekki kveðjurnar þegar hann skipti til Malmö. Enski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Fleiri fréttir Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Sjá meira
Andri er 23 ára gamall framherji sem sló í gegn hjá Lyngby á þarsíðasta tímabili þegar hann skoraði 15 mörk í 33 leikjum fyrir danska félagið. Hann var síðan keyptur til KAA Gent, þar sem hann skoraði 5 mörk í 46 leikjum á síðasta tímabili. Talið er að Blackburn Rovers hafi borgað um tvær milljónir evra fyrir Andra og hann undirritaði þriggja ára samning, með möguleika á eins árs framlengingu. 🇮🇸 The Iceman cometh ✍️@AndriLucasG | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/QMeRcgwZnJ— Blackburn Rovers (@Rovers) August 31, 2025 Blackburn Rovers enduðu í sjöunda sæti ensku Championship deildarinnar í fyrra og misstu af úrslitakeppninni með aðeins tveggja stiga mismun. Liðið stefnir aftur á úrslitakeppnina en hefur ekki farið vel af stað á þessu tímabili og aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjunum. Áður en Andri fer á fullt með nýjum liðsfélögum sínum í Championship deildinni ferðast hann hingað til lands í landsliðsverkefni, fyrstu tvo leikina í undankeppni HM gegn Aserbaísjan heima og Frakklandi ytra. Andri spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2021 og hefur síðan skorað 9 mörk í 34 landsleikjum. Hann hefur áður spilað í íslensku treyjunni með eldri bróður sínum, Sveini Aroni, og gæti í næstu leikjum spilað með yngri bróður sínum, Daníel Guðjohnsen, sem er nýliði í hópnum sem hittist eftir helgi. Þeir eru synir fyrrum landsliðsfyrirliðans Eiðs Smára Guðjohnsen. 🗣️ "𝘼𝙨 𝙨𝙤𝙤𝙣 𝙖𝙨 𝙩𝙝𝙚 𝙞𝙣𝙩𝙚𝙧𝙚𝙨𝙩 𝙘𝙖𝙢𝙚, 𝙞𝙩 𝙬𝙖𝙨 𝙖𝙡𝙬𝙖𝙮𝙨 𝙘𝙡𝙚𝙖𝙧 𝙩𝙤 𝙢𝙚 𝙬𝙝𝙚𝙧𝙚 𝙄 𝙬𝙖𝙣𝙩𝙚𝙙 𝙩𝙤 𝙚𝙣𝙙 𝙪𝙥"🇮🇸 Andri Gudjohnsen's first interview as a Rover.@AndriLucasG | #Rovers 🔵⚪️— Blackburn Rovers (@Rovers) August 31, 2025 Andri verður annar Íslendingurinn til að spila með Blackburn Rovers á Englandi. Arnór Sigurðsson var leikmaður liðsins frá 2023 og þangað til fyrr á þessu ári, en var síðan bolað burt. Hann vandaði fyrrum félagi sínu og nýja félagi Andra ekki kveðjurnar þegar hann skipti til Malmö.
Enski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Fleiri fréttir Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Sjá meira
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf