Selja hlut sinn í Skógarböðunum Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2025 12:30 Skógarböðin eru einstakt baðlón staðsett í útjaðri Akureyrarbæjar. Axel Þórhallsson Norðurorka hf., hefur tekið ákvörðun um að setja 4,54 prósenta eignarhlut sinn í Skógarböðum ehf. í opið söluferli. Áhugasömum fjárfestum hefur verið boðið að gera tilboð í hlutinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurorku. Þar segir að Skógarböðin séu einstakt baðlón staðsett í útjaðri Akureyrarbæjar. Skógarböðin opnuðu í maí 2022 og hafa á stuttum tíma fest sig í sessi sem einn vinsælasti áfangastaður innlendra og erlendra ferðamanna á Norðurlandi. Félagið hefur vaxið hratt frá opnun en um 150 þúsund gestir sóttu baðlónið á síðasta ári og nam veltan rétt tæpum milljarði króna,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Eyþóri Björnssyni, forstjóra Norðurorku, að félagið hafi Norðurorka komið að uppbyggingu Skógarbaða á sínum tíma og haldi nú á 4,54 prósenta eignarhlut í félaginu. „Það hefur verið ánægjulegt að vera þátttakandi að uppbyggingu félagsins og fylgjast með vexti þess á undanförnum árum. Starfsemi Norðurorku felst fyrst og fremst í rekstri veitna við Eyjafjörð og í Fnjóskadal. Fyrirhuguð er frekari uppbygging Skógarbaða, meðal annars með byggingu glæsilegs hótels, og hefur stjórn Norðurorku tekið ákvörðun um að selja eignarhlut sinn og einbeita sér enn frekar að kjarnastarfsemi félagsins,“ segir Eyþór. Kaup og sala fyrirtækja Orkumál Sundlaugar og baðlón Tengdar fréttir Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Fimm hæða hótel við Skógarböðin, sem mun rísa innan tveggja ára fyrir norðan, á að verða það flottasta sinnar tegundar að sögn eiganda. Í ágúst geta baðgestir fengið að upplifa Skógarböðin eftir miklar framkvæmdir. Verið er stækka böðin um meira en helming og byggja maskabar, gufubað og nuddstofu. 5. júlí 2025 15:01 Mest lesið Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurorku. Þar segir að Skógarböðin séu einstakt baðlón staðsett í útjaðri Akureyrarbæjar. Skógarböðin opnuðu í maí 2022 og hafa á stuttum tíma fest sig í sessi sem einn vinsælasti áfangastaður innlendra og erlendra ferðamanna á Norðurlandi. Félagið hefur vaxið hratt frá opnun en um 150 þúsund gestir sóttu baðlónið á síðasta ári og nam veltan rétt tæpum milljarði króna,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Eyþóri Björnssyni, forstjóra Norðurorku, að félagið hafi Norðurorka komið að uppbyggingu Skógarbaða á sínum tíma og haldi nú á 4,54 prósenta eignarhlut í félaginu. „Það hefur verið ánægjulegt að vera þátttakandi að uppbyggingu félagsins og fylgjast með vexti þess á undanförnum árum. Starfsemi Norðurorku felst fyrst og fremst í rekstri veitna við Eyjafjörð og í Fnjóskadal. Fyrirhuguð er frekari uppbygging Skógarbaða, meðal annars með byggingu glæsilegs hótels, og hefur stjórn Norðurorku tekið ákvörðun um að selja eignarhlut sinn og einbeita sér enn frekar að kjarnastarfsemi félagsins,“ segir Eyþór.
Kaup og sala fyrirtækja Orkumál Sundlaugar og baðlón Tengdar fréttir Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Fimm hæða hótel við Skógarböðin, sem mun rísa innan tveggja ára fyrir norðan, á að verða það flottasta sinnar tegundar að sögn eiganda. Í ágúst geta baðgestir fengið að upplifa Skógarböðin eftir miklar framkvæmdir. Verið er stækka böðin um meira en helming og byggja maskabar, gufubað og nuddstofu. 5. júlí 2025 15:01 Mest lesið Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Fimm hæða hótel við Skógarböðin, sem mun rísa innan tveggja ára fyrir norðan, á að verða það flottasta sinnar tegundar að sögn eiganda. Í ágúst geta baðgestir fengið að upplifa Skógarböðin eftir miklar framkvæmdir. Verið er stækka böðin um meira en helming og byggja maskabar, gufubað og nuddstofu. 5. júlí 2025 15:01