Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Árni Sæberg skrifar 2. september 2025 14:55 Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf. Arnar Halldórsson Hjónin Jakob Valgeir Flosason og Björg Hildur Daðadóttir hafa keypt tvo bræður Jakobs Valgeirs út úr útgerðarfélaginu Jakobi Valgeiri ehf. Þeir áttu 25 prósent í félaginu á móti hjónunum. Björg Hildur hefur um árabil verið eigandi 75 prósenta í fjölskyldufyrirtækinu, sem faðir bræðranna stofnaði, á móti fimmtán prósenta hlut Guðbjarts Flosasonar og tíu prósenta hlut Brynjólfs Flosasonar. Gerði bræðrunum tilboð eftir að hafa rekið annan þeirra Jakob Valgeir segir í samtali við Vísi að nú sé búið að ganga frá kaupum á öllum hlut bræðranna tveggja. Staðarmiðillinn Bæjarins besta greindi fyrst frá. Þegar faðir þeirra færði fyrirtækið til barna sinna hafi hvert þeirra fengið 12,5 prósenta hlut og þau hjónin hægt og rólega stækkað við sig. „Í raun og veru sagði ég Guðbjarti upp í vor. Bróður mínum sem hefur verið að vinna þarna í mörg ár og kom til baka með tilboð sem þeir féllust á. Það var í raun sirka niðurstaðan. Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman,“ segir Jakob Valgeir. Hann vill ekki gefa upp hvernig tilboðið hljóðaði. Sjávarútvegurinn sé lagður í einelti Er þetta ekki skrýtinn tími til þess að kaupa stóran hlut í sjávarútvegsfyrirtæki? „Jú, jú. Þetta er það alveg. En það þýðir ekkert annað en að berjast áfram. Það er ekkert annað að gera. Það er náttúrulega ekki mikið verið að fjárfesta í sjávarútvegi í dag. Það er frekar sorglegt hvað sjávarútvegurinn er lagður í mikið einelti.“ Þar vísar Jakob Valgeir til boðaðrar hækkunar veiðigjalda, sem tekur gildi um áramótin. Sjávarútvegur Kaup og sala fyrirtækja Bolungarvík Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Björg Hildur hefur um árabil verið eigandi 75 prósenta í fjölskyldufyrirtækinu, sem faðir bræðranna stofnaði, á móti fimmtán prósenta hlut Guðbjarts Flosasonar og tíu prósenta hlut Brynjólfs Flosasonar. Gerði bræðrunum tilboð eftir að hafa rekið annan þeirra Jakob Valgeir segir í samtali við Vísi að nú sé búið að ganga frá kaupum á öllum hlut bræðranna tveggja. Staðarmiðillinn Bæjarins besta greindi fyrst frá. Þegar faðir þeirra færði fyrirtækið til barna sinna hafi hvert þeirra fengið 12,5 prósenta hlut og þau hjónin hægt og rólega stækkað við sig. „Í raun og veru sagði ég Guðbjarti upp í vor. Bróður mínum sem hefur verið að vinna þarna í mörg ár og kom til baka með tilboð sem þeir féllust á. Það var í raun sirka niðurstaðan. Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman,“ segir Jakob Valgeir. Hann vill ekki gefa upp hvernig tilboðið hljóðaði. Sjávarútvegurinn sé lagður í einelti Er þetta ekki skrýtinn tími til þess að kaupa stóran hlut í sjávarútvegsfyrirtæki? „Jú, jú. Þetta er það alveg. En það þýðir ekkert annað en að berjast áfram. Það er ekkert annað að gera. Það er náttúrulega ekki mikið verið að fjárfesta í sjávarútvegi í dag. Það er frekar sorglegt hvað sjávarútvegurinn er lagður í mikið einelti.“ Þar vísar Jakob Valgeir til boðaðrar hækkunar veiðigjalda, sem tekur gildi um áramótin.
Sjávarútvegur Kaup og sala fyrirtækja Bolungarvík Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira