Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2025 13:45 Hilmir Rafn Mikaelsson er lykilmaður í U-21 árs landsliði Íslands. vísir/anton Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik í undankeppni EM 2027 á morgun þegar Færeyjar koma í heimsókn. Ísland er í C-riðli ásamt Færeyjum, Frakklandi, Sviss, Lúxemborg og Eistlandi. Efsta lið riðilsins kemst í lokakeppnina sem fer fram í Albaníu og Serbíu en liðið í 2. sæti fer í umspil. Einum leik í C-riðli er lokið en í júní sigruðu Færeyjar Eistland, 2-1, í Klaksvík. Færeyingar eru fyrstu andstæðingar Íslendinga í undankeppninni en liðin eigast við á Þróttaravelli á morgun. Leikur Íslands og Færeyja hefst klukkan 17:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Á mánudaginn mætir Ísland Eistlandi ytra klukkan 16:00 og sá leikur verður einnig sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Í íslenska hópnum eru leikmenn sem eru fæddir 2004 og síðar. Tólf af tuttugu leikmönnum í hópnum eru á mála hjá erlendum félagsliðum. Íslenski hópurinn Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Halldór Snær Georgsson - KR Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking FK Hlynur Freyr Karlsson - IF Brommapojkarna Eggert Aron Guðmundsson - SK Brann Benoný Breki Andrésson - Stockport County F.C. Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport Jóhannes Kristinn Bjarnason - Kolding IF Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS Baldur Kári Helgason - FH Hinrik Harðarson - Odds BK Tómas Orri Róbertsson - FH Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Júlíus Mar Júlíusson - KR Kjartan Már Kjartansson - Aberdeen F.C. Nóel Atli Arnórsson - Aalborg BK Galdur Guðmundsson - KR Ísland hefur tvívegis komist í lokakeppni EM U-21 árs, í Danmörku 2011 og Ungverjalandi og Slóveníu 2021. Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari U-21 árs landsliðsins en hann tók við því af Davíð Snorra Jónassyni í júlí í fyrra. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guðjohnsen slagurinn í Lundúnum Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Í beinni: Manchester City - Leverkusen | Erfiðir dagar að baki fyrir City eða hvað? Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guðjohnsen slagurinn í Lundúnum Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjá meira
Ísland er í C-riðli ásamt Færeyjum, Frakklandi, Sviss, Lúxemborg og Eistlandi. Efsta lið riðilsins kemst í lokakeppnina sem fer fram í Albaníu og Serbíu en liðið í 2. sæti fer í umspil. Einum leik í C-riðli er lokið en í júní sigruðu Færeyjar Eistland, 2-1, í Klaksvík. Færeyingar eru fyrstu andstæðingar Íslendinga í undankeppninni en liðin eigast við á Þróttaravelli á morgun. Leikur Íslands og Færeyja hefst klukkan 17:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Á mánudaginn mætir Ísland Eistlandi ytra klukkan 16:00 og sá leikur verður einnig sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Í íslenska hópnum eru leikmenn sem eru fæddir 2004 og síðar. Tólf af tuttugu leikmönnum í hópnum eru á mála hjá erlendum félagsliðum. Íslenski hópurinn Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Halldór Snær Georgsson - KR Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking FK Hlynur Freyr Karlsson - IF Brommapojkarna Eggert Aron Guðmundsson - SK Brann Benoný Breki Andrésson - Stockport County F.C. Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport Jóhannes Kristinn Bjarnason - Kolding IF Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS Baldur Kári Helgason - FH Hinrik Harðarson - Odds BK Tómas Orri Róbertsson - FH Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Júlíus Mar Júlíusson - KR Kjartan Már Kjartansson - Aberdeen F.C. Nóel Atli Arnórsson - Aalborg BK Galdur Guðmundsson - KR Ísland hefur tvívegis komist í lokakeppni EM U-21 árs, í Danmörku 2011 og Ungverjalandi og Slóveníu 2021. Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari U-21 árs landsliðsins en hann tók við því af Davíð Snorra Jónassyni í júlí í fyrra.
Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Halldór Snær Georgsson - KR Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking FK Hlynur Freyr Karlsson - IF Brommapojkarna Eggert Aron Guðmundsson - SK Brann Benoný Breki Andrésson - Stockport County F.C. Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport Jóhannes Kristinn Bjarnason - Kolding IF Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS Baldur Kári Helgason - FH Hinrik Harðarson - Odds BK Tómas Orri Róbertsson - FH Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Júlíus Mar Júlíusson - KR Kjartan Már Kjartansson - Aberdeen F.C. Nóel Atli Arnórsson - Aalborg BK Galdur Guðmundsson - KR
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guðjohnsen slagurinn í Lundúnum Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Í beinni: Manchester City - Leverkusen | Erfiðir dagar að baki fyrir City eða hvað? Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guðjohnsen slagurinn í Lundúnum Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjá meira