
Líklegt að hátt raunvaxtastig eigi þátt í að auka enn á sparnað heimila
Tengdar fréttir

Til að halda trúverðugleika gæti bankinn þurft að „knýja fram harða lendingu“
Ef það fer að hægja nokkuð á umsvifum í hagkerfinu á sama tíma og verðbólgan reynist áfram þrálát kann það leiða til þess að peningastefnan muni „knýja fram harða lendingu“ í efnahagslífinu, að sögn seðlabankastjóra, ætli bankinn sér að standa við þá skýru leiðsögn um hvað þurfi að gerast áður en vextir lækki frekar. Hann segir fátt mæla með því að fara að slaka á lánþegaskilyrðum fasteignalána á meðan verðhækkanir á þeim markaði eru enn vandamál við að ná niður verðbólgunni.

Verðbólgan lækkar milli mánaða þvert á spár allra greinenda
Verðbólgan hjaðnaði óvænt í ágústmánuði, meðal annars vegna mikillar lækkunar á flugfargjöldum, en sé litið á spár sex greinenda þá gerðu allir ráð fyrir að verðbólgan myndi haldast óbreytt eða hækka lítillega. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra ríkisbréfa lækkaði nokkuð við tíðindin á meðan viðbrögðin á hlutabréfamarkaði eru lítil.

Lítil lækkun á innlánum heimila eftir sölu Íslandsbanka kemur „verulega á óvart“
Það grynnkaði sáralítið á innlánastabba heimilanna í liðnum mánuði, sem hefur stækkað ört undafarin misseri, þrátt fyrir að einstaklingar hafi á sama tíma staðið undir kaupum á nánast öllum eignarhlut ríkissjóðs í Íslandsbanka fyrir um níutíu milljarða. Aðalhagfræðingur Kviku banka segir takmarkaðan samdrátt í innlánum koma sér „verulega á óvart“ en væntingar voru um að hann yrði umtalsvert meiri og milda þannig áhyggjur peningastefnunefndar af mögulegum þensluáhrifum vegna uppsafnaðs sparnaðar heimilanna.

Yfir 200 milljarða innlánahengja gæti leitað á eignamarkað með lægri vöxtum
Frá því að raunstýrivextir urðu að nýju jákvæðir fyrir tveimur árum hafa innlán heimilanna aukist um 460 milljarða, mun meira en mætti vænta miðað við leitni vaxtar í hlutfalli við landsframleiðslu, og stóra spurningin er hvert „innlánahengjan“ leitar þegar vextir fara lækkandi, að sögn aðalhagfræðings Kviku. Hann telur sennilegt að áhrifin sjáist fyrst á eignamörkuðum með auknum hvata eignameiri fólks til að ráðstafa lausu fé í áhættusamari fjárfestingar en þegar fram í sækir gæti þessi mikli „umfram“ sparnaður takmarkað svigrúm Seðlabankans til lækkunar á raunvaxtaaðhaldinu.
Innherjamolar

Líklegt að hátt raunvaxtastig eigi þátt í að auka enn á sparnað heimila
Hörður Ægisson skrifar

Gildi heldur áfram að stækka nokkuð við stöðu sína í bönkunum
Hörður Ægisson skrifar

Hækka verulega verðmatið á JBTM eftir að skýrari mynd fékkst á rekstrarumhverfið
Hörður Ægisson skrifar

Telur „afar líklegt“ að Síldarvinnslan muni ná að standa við afkomuspá sína
Hörður Ægisson skrifar

Viska stofnar nýjan sjóð sem mun einkum fjárfesta í hlutabréfum
Hörður Ægisson skrifar

Hækka verðmatið á ISB sem hefur mikið svigrúm til að lækka eiginfjárhlutfallið
Hörður Ægisson skrifar

Verðbólgan lækkar milli mánaða þvert á spár allra greinenda
Hörður Ægisson skrifar

Fjármagn streymdi í blandaða fjárfestingasjóði í síðasta mánuði
Hörður Ægisson skrifar

Festi á siglingu en lækkun á gengi krónunnar „gæti hægt á ferðinni“
Hörður Ægisson skrifar

Afkoman undir væntingum en stjórnendur „nokkuð ánægðir“ vegna mikillar óvissu
Hörður Ægisson skrifar

Fækkað í framkvæmdastjórn Eikar með uppstokkun á skipuriti félagsins
Hörður Ægisson skrifar

Greinendur búast ekki við að verðbólgan hjaðni á nýjan leik fyrr en í lok ársins
Hörður Ægisson skrifar

Viðsnúningur í óverðtryggðum íbúðalánum eftir innkomu Kviku á markaðinn
Hörður Ægisson skrifar

Gengi JBTM nálgast hæstu hæðir og greinendur hækka verðmat sitt á félaginu
Hörður Ægisson skrifar

Vægi heimila meðal eigenda hlutabréfasjóða ekki minna frá því fyrir faraldur
Hörður Ægisson skrifar

Tinna ráðin yfir til Alvotech
Hörður Ægisson skrifar

Bandarískt fjárfestingafélag bætist í hóp stærri erlendra hluthafa í Alvotech
Hörður Ægisson skrifar

Sektar Landsvirkjun um 1,4 milljarða vegna „alvarlegra brota“ á samkeppnislögum
Hörður Ægisson skrifar

Hver eru rökin fyrir því að lækka vexti um 25 punkta, þvert á spár greinenda?
Hörður Ægisson skrifar

Fjárfestar minnka skortstöður sínar í Alvotech um meira en þriðjung
Hörður Ægisson skrifar

„Nauðsynlegt að útvíkka starfsemi“ Símans með frekari ytri vexti
Hörður Ægisson skrifar

Eignir í vörslu Myntkaupa jukust í nærri sex milljarða eftir mikla hækkun á Bitcoin
Hörður Ægisson skrifar

Uppgjör JBTM yfir væntingum og stjórnendur birta afkomuspá vegna minni óvissu
Hörður Ægisson skrifar

Arion bókfærði talsvert tap þegar starfsemin í Helguvík var loksins seld
Hörður Ægisson skrifar

Gera langtímasamning um kaup á þotueldsneyti af íslensku nýsköpunarfyrirtæki
Hörður Ægisson skrifar

Kröftugur vöxtur ISB í þóknana- og vaxtatekjum skilar afkomu umfram væntingar
Hörður Ægisson skrifar