Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. september 2025 17:45 Forseti Íslands setti hátíðina í treyju liðsins Vestra. Aðsend/Haukur Sigurðsson Mikið var um dýrðir á Ísafirði um helgina þegar stórsýningin Gullkistan var sett af forseta Íslands. Með atvinnuvegasýningunni er ætlað að sýna hvað starfsemi á Vestfjörðum hefur upp á að bjóða. Í fréttatilkynningu frá Vestfjarðastofu segir að rúmlega áttatíu fyrirtæki, stofnanir, listamenn og frumkvöðlar komu sér fyrir á sýningarsvæðinu sem er í íþróttahúsinu á Torfsnesi í Ísafjarðarbæ. Halla Tómasdóttir setti sýninguna, klædd Vestra-treyju, á laugardagsmorgun en viðstödd voru einnig Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra. Ýmis tónlistaratriði voru sett á stokk.Aðsend/Haukur Sigurðsson „Sýningin Gullkistan Vestfirðir heppnaðist stórkostlega vel. Íþróttahúsið á Torfnesi var fullt af góðum gestum í allan dag og kom það fólki á óvart hversu gríðarmikla breidd er að finna í vestfirsku atvinnu- og menningarlífi. Sýnendur voru himinsælir með aðsóknina og fundu líka kjörinn vettvang til að efla tengsl innan svæðis og kynnast nýju fólki,“ sagði Anna Sigríður Ólafsdóttir, einn af skipuleggjendum sýningarinnar hjá Vestfjarðastofu. Atvinnuvegaráðherra sótti sýninguna.Aðsend/Haukur Sigurðsson Auk sýningarinnar var hægt að hlusta á alls kyns tónlist, til dæmis djassdúó og kvennakór. Þá hélt Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, erindi um söguna af togvíraklippunni í þorskastríðinu við Breta. Það var margt í boði á sýningunni.Aðsend/Haukur Sigurðsson Önnur erindi voru haldin, svo sem um framtíðarskipulag Vestfjarða og fjárfestingar og nýsköpun. Fjöldi fólks kynnti sér alls konar fyrirtæki og stofnanir.Aðsend/Haukur Sigurðsson Ísafjarðarbær Sýningar á Íslandi Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Vestfjarðastofu segir að rúmlega áttatíu fyrirtæki, stofnanir, listamenn og frumkvöðlar komu sér fyrir á sýningarsvæðinu sem er í íþróttahúsinu á Torfsnesi í Ísafjarðarbæ. Halla Tómasdóttir setti sýninguna, klædd Vestra-treyju, á laugardagsmorgun en viðstödd voru einnig Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra. Ýmis tónlistaratriði voru sett á stokk.Aðsend/Haukur Sigurðsson „Sýningin Gullkistan Vestfirðir heppnaðist stórkostlega vel. Íþróttahúsið á Torfnesi var fullt af góðum gestum í allan dag og kom það fólki á óvart hversu gríðarmikla breidd er að finna í vestfirsku atvinnu- og menningarlífi. Sýnendur voru himinsælir með aðsóknina og fundu líka kjörinn vettvang til að efla tengsl innan svæðis og kynnast nýju fólki,“ sagði Anna Sigríður Ólafsdóttir, einn af skipuleggjendum sýningarinnar hjá Vestfjarðastofu. Atvinnuvegaráðherra sótti sýninguna.Aðsend/Haukur Sigurðsson Auk sýningarinnar var hægt að hlusta á alls kyns tónlist, til dæmis djassdúó og kvennakór. Þá hélt Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, erindi um söguna af togvíraklippunni í þorskastríðinu við Breta. Það var margt í boði á sýningunni.Aðsend/Haukur Sigurðsson Önnur erindi voru haldin, svo sem um framtíðarskipulag Vestfjarða og fjárfestingar og nýsköpun. Fjöldi fólks kynnti sér alls konar fyrirtæki og stofnanir.Aðsend/Haukur Sigurðsson
Ísafjarðarbær Sýningar á Íslandi Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira