Rick Davies í Supertramp er látinn Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2025 07:17 Rick Davies á tímleikum í Þýskalandi árið 2010. EPA Rick Davies, söngvari, lagasmiður og hljómborðsleikari bresku rokksveitarinnar Supertramp, er látinn. Hann varð 81 árs gamall, Davies, sem var í hópi stofnmeðlima sveitarinnar áið 1969, lést síðastliðinn laugardag, 6. september, að því er segir í frétt Guardian. Andlátið er sömuleiðis staðfest í yfirlýsingu á Facebook-síðu sveitarinnar. „Sem meðhöfundur laganna ásamt Roger Hodgson var hann rödd og píanistinn á bak við þekktustu lög Supertramp,“ segir í færslunni. Sveitin var stofnuð í London árið 1969 eftir að Davies hitti Roger Hodgson eftir að hann lét birta auglýsingu í tónlistartímaritinu Melody Maker. Sveitin sló svo í gegn með plötunni Crime of the Century árði 1974. Davies, sem greindist með tegund blóðkrabbameins fyrir tíu árum síðan, samdi mörg af vinsælustu lögum Supertramp, meðal annars Goodbye Stranger, Bloody Well Right og The Logical Song. Vinsælasta plata sveitarinnar var Breakfast in America sem kom úr árið 1979 og rataði á topp Billboard-listans. Á þeirri plötu var meðal annars að finna lögin The Logical Song og Goodbye Stranger. Platan var á sínum tíma tilnefnd til tveggja Grammy-verðlauna. Hodgson sagði skilið við sveitina árið 1983 en Davies hélt hins vegar áfram. Hugmyndir voru uppi um að sveitin kæmi aftur saman árið 2015 en ekkert varð úr því vegna krabbameinsgreiningar Davies. Davis lætur eftir sig eiginkonuna Sue, sem var um árabil umboðsmaður sveitarinnar. Andlát Tónlist Hollywood Bretland England Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Davies, sem var í hópi stofnmeðlima sveitarinnar áið 1969, lést síðastliðinn laugardag, 6. september, að því er segir í frétt Guardian. Andlátið er sömuleiðis staðfest í yfirlýsingu á Facebook-síðu sveitarinnar. „Sem meðhöfundur laganna ásamt Roger Hodgson var hann rödd og píanistinn á bak við þekktustu lög Supertramp,“ segir í færslunni. Sveitin var stofnuð í London árið 1969 eftir að Davies hitti Roger Hodgson eftir að hann lét birta auglýsingu í tónlistartímaritinu Melody Maker. Sveitin sló svo í gegn með plötunni Crime of the Century árði 1974. Davies, sem greindist með tegund blóðkrabbameins fyrir tíu árum síðan, samdi mörg af vinsælustu lögum Supertramp, meðal annars Goodbye Stranger, Bloody Well Right og The Logical Song. Vinsælasta plata sveitarinnar var Breakfast in America sem kom úr árið 1979 og rataði á topp Billboard-listans. Á þeirri plötu var meðal annars að finna lögin The Logical Song og Goodbye Stranger. Platan var á sínum tíma tilnefnd til tveggja Grammy-verðlauna. Hodgson sagði skilið við sveitina árið 1983 en Davies hélt hins vegar áfram. Hugmyndir voru uppi um að sveitin kæmi aftur saman árið 2015 en ekkert varð úr því vegna krabbameinsgreiningar Davies. Davis lætur eftir sig eiginkonuna Sue, sem var um árabil umboðsmaður sveitarinnar.
Andlát Tónlist Hollywood Bretland England Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira