Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 9. september 2025 21:58 Margrét Gísladóttir er framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði. Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði segir mikilvægt að íslensk stjórnvöld gæti þess að boðaðar breytingar á tollflokkun á pítsaosti með íblandaðri jurtaolíu grafi ekki undan samkeppnishæfni íslenskra bænda og framleiðenda. Greint var frá því í dag að fjármálaráðherra hefði ákveðið að leggja fram frumvarp um að breyta tollflokkun pítsaostsins til samræmis við ákvörðun Alþjóðatollastofnunarinnar um flokkun vörunnar. Þetta hefði komið fram í bréfi þess efnis til Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, sem sendi Íslandi formlegt áminningarbréf í apríl vegna rangrar tollflokkunar ostsins, sem sagt var að hamlaði frjálsu flæði vara. Málið á sér langa forsögu sem hófst árið 2020 þegar heildsala hér á landi hóf innflutning pítsaosts með íblandaðri jurtaolíu, en miklar deilur hafa staðið yfir um tollflokkun hans síðan. Hægt er að lesa meira um söguna hér: Breytingar á flokkun feli ekki í sér afnámi tolla Í tilkynningu frá Samtökum fyrirtækja í landbúnaði segir að í bréfi fjármálaráðuneytisins til ESA andmæli ráðuneytið réttilega þeirri niðurstöðu ESA að Ísland hafi ekki uppfyllt skyldur sínar og mótmæli rangfærslum sem þar hafi komið fram. „Athygli vekur að ráðuneytið kýs í niðurlagi bréfsins að tilkynna ESA um áform um breytta tollflokkun vörunnar í samræmi við álit WCO, þó ekki verði séð að til þess standi sérstök nauðsyn.“ Samtök fyrirtækja í landbúnaði geri ráð fyrir að boðuð breytingh á tollflokkun feli ekki í sér afnám tolla á vöruna, enda standi engar skuldbindingar til þess. „Boðuð breyting felur ekki í sér afnám tolla. Það er vel hægt að ákvarða toll á ný tollnúmer og við gerum ráð fyrir að svo verði gert í þessu tilfelli,” segir Margrét. “Það er því alveg ljóst að vel er hægt að gæta áfram að samkeppnishæfni innlendrar framleiðslu sé pólitískur vilji fyrir því. Við höfum ekki fundið annað frá stjórnvöldum en að svo sé,“ er haft eftir Margréti Gísladóttur í tilkynningu. Matvælaframleiðsla Skattar og tollar Neytendur Atvinnurekendur Tollflokkun pitsaosts Mest lesið Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Greint var frá því í dag að fjármálaráðherra hefði ákveðið að leggja fram frumvarp um að breyta tollflokkun pítsaostsins til samræmis við ákvörðun Alþjóðatollastofnunarinnar um flokkun vörunnar. Þetta hefði komið fram í bréfi þess efnis til Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, sem sendi Íslandi formlegt áminningarbréf í apríl vegna rangrar tollflokkunar ostsins, sem sagt var að hamlaði frjálsu flæði vara. Málið á sér langa forsögu sem hófst árið 2020 þegar heildsala hér á landi hóf innflutning pítsaosts með íblandaðri jurtaolíu, en miklar deilur hafa staðið yfir um tollflokkun hans síðan. Hægt er að lesa meira um söguna hér: Breytingar á flokkun feli ekki í sér afnámi tolla Í tilkynningu frá Samtökum fyrirtækja í landbúnaði segir að í bréfi fjármálaráðuneytisins til ESA andmæli ráðuneytið réttilega þeirri niðurstöðu ESA að Ísland hafi ekki uppfyllt skyldur sínar og mótmæli rangfærslum sem þar hafi komið fram. „Athygli vekur að ráðuneytið kýs í niðurlagi bréfsins að tilkynna ESA um áform um breytta tollflokkun vörunnar í samræmi við álit WCO, þó ekki verði séð að til þess standi sérstök nauðsyn.“ Samtök fyrirtækja í landbúnaði geri ráð fyrir að boðuð breytingh á tollflokkun feli ekki í sér afnám tolla á vöruna, enda standi engar skuldbindingar til þess. „Boðuð breyting felur ekki í sér afnám tolla. Það er vel hægt að ákvarða toll á ný tollnúmer og við gerum ráð fyrir að svo verði gert í þessu tilfelli,” segir Margrét. “Það er því alveg ljóst að vel er hægt að gæta áfram að samkeppnishæfni innlendrar framleiðslu sé pólitískur vilji fyrir því. Við höfum ekki fundið annað frá stjórnvöldum en að svo sé,“ er haft eftir Margréti Gísladóttur í tilkynningu.
Matvælaframleiðsla Skattar og tollar Neytendur Atvinnurekendur Tollflokkun pitsaosts Mest lesið Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira