Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. september 2025 13:38 Sveppi bætist í góðan hóp Púðursykurs-krakkanna en fyrir eru grínistar á borð við Björn Braga, Sögu Garðars, Emmsjé Gauta og Ara Eldjárn. Púðursykur/Ari Eldjárn Leikarinnn og grínistinn Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur bæst við uppistandshópinn Púðursykur og mun þreyta frumraun sína í uppistandi með hópnum í kvöld. Sveppi er alþjóð kunnur af störfum sínum sem grínisti í 70 mínútum og Strákunum og sem leikari í fjölbreyttu leiknu efni, grínþáttum á borð við Svínasúpuna og Steypustöðina, barnaefni á borð við Algjöran Sveppa og ýmsum kvikmyndum. Uppistandið er hins vegar tiltölulega nýtt form fyrir honum. „Þetta er svona vettvangur sem ég hef ekki fetað inn á áður, þótt maður sé nú búinn að vera lengi í gríni. Mér fannst voða freistandi að prófa þetta og athuga hvort þetta væri eitthvað sem að hentar mér. Þannig að fyrir mig er þetta svona aðeins út fyrir boxið,“ segir Sveppi. Þetta er þriðji veturinn sem Púðursykur er sýndur í Sykursalnum en í þessari nýju sýningu munu allir grínistarnir mæta til leiks með nýtt efni. Á hverri sýningu koma fram fjórir uppistandarar og kynnir. Auk Sveppa samanstendur Púðursykur af Ara Eldjárni, Birni Braga, Sögu Garðarsdóttur, Jóhanni Alfreð, Emmsjé Gauti og Jóni Jónssyni. „Þetta er einstaklega skemmtilegur hópur. Það er gaman að stija með þeim. Það snýst allt um að grínast og reyna að vera fyndinn. Þá hlýtur maður bara að vera að gera eitthvað rétt,“ segir Sveppi. Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á leið í uppistand Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. 16. nóvember 2023 13:06 Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
Sveppi er alþjóð kunnur af störfum sínum sem grínisti í 70 mínútum og Strákunum og sem leikari í fjölbreyttu leiknu efni, grínþáttum á borð við Svínasúpuna og Steypustöðina, barnaefni á borð við Algjöran Sveppa og ýmsum kvikmyndum. Uppistandið er hins vegar tiltölulega nýtt form fyrir honum. „Þetta er svona vettvangur sem ég hef ekki fetað inn á áður, þótt maður sé nú búinn að vera lengi í gríni. Mér fannst voða freistandi að prófa þetta og athuga hvort þetta væri eitthvað sem að hentar mér. Þannig að fyrir mig er þetta svona aðeins út fyrir boxið,“ segir Sveppi. Þetta er þriðji veturinn sem Púðursykur er sýndur í Sykursalnum en í þessari nýju sýningu munu allir grínistarnir mæta til leiks með nýtt efni. Á hverri sýningu koma fram fjórir uppistandarar og kynnir. Auk Sveppa samanstendur Púðursykur af Ara Eldjárni, Birni Braga, Sögu Garðarsdóttur, Jóhanni Alfreð, Emmsjé Gauti og Jóni Jónssyni. „Þetta er einstaklega skemmtilegur hópur. Það er gaman að stija með þeim. Það snýst allt um að grínast og reyna að vera fyndinn. Þá hlýtur maður bara að vera að gera eitthvað rétt,“ segir Sveppi.
Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á leið í uppistand Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. 16. nóvember 2023 13:06 Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
Emmsjé Gauti á leið í uppistand Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. 16. nóvember 2023 13:06