
Gjaldeyriskaup lífeyrissjóða hafa helmingast á milli ára
Tengdar fréttir

Erum nánast háð því að lífeyrissjóðirnir fari út með um hundrað milljarða á ári
Þegar það fer að róast um hjá ferðaþjónustunni og lífeyrissjóðirnir fara á nýjan leik að bæta í gjaldeyriskaupin mun raungengi krónunnar, sem eru sögulega hátt um þessar mundir, án vafa leiðréttast en spurningin er hins vegar aðeins hversu mikið, að sögn sérfræðings á gjaldeyrismarkaði. Framan af ári hafa lífeyrissjóðirnir keypt minna af gjaldeyri en á tímum faraldursins og mögulega er gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins það sterk að við erum háð því að sjóðirnir fari út með hátt í hundrað milljarða á ári eigi koma í veg fyrir „ósjálfbært“ raungengi.

Raungengi krónunnar lítillega yfirverðlagt að mati AGS og Seðlabankans
Þótt raungengi krónunnar sé búið að rísa hratt að undanförnu, sem hefur þrengt nokkuð að samkeppnishæfni margra útflutningsfyrirtækja, þá er það aðeins nokkrum prósentum hærra en nemur nýlegi mati Seðlabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á jafnvægisraungenginu. Með hliðsjón af því er ekki endilega líklegt að mikil leiðrétting verði á genginu á næstunni.

Erlend staða íslenska þjóðarbúsins ein sú besta meðal ríkja í Evrópu
Aðeins fáein Evrópuríki geta státað sig af því að vera með sterkari erlenda stöðu í samanburði við Ísland en hrein eignastaða þjóðarbúsins í hlutfalli við landsframleiðslu hefur núna haldist yfir 40 prósent frá ársbyrjun 2024. Áratugur er liðin síðan Ísland náði þeim áfanga að vera hreinn útflytjandi fjármagns og hefur það meðal annars átt ríkan þátt í meiri stöðugleika íslensku krónunnar.

Raungengið „ekkert mikið hærra“ en sem samræmist þjóðhagslegu jafnvægi
Þrátt fyrir að raungengið sé sögulega séð afar hátt um þessar mundir þá er það ekkert „mjög fjarri því“ sem getur talist vera jafnvægisgildi krónunnar, að mati seðlabankastjóra, en á mælikvarða hlutfallslega verðlags hefur það hækkað um tuttugu prósent frá ársbyrjun 2023.

Krónan styrkist hratt eftir að lífeyrissjóðir og spákaupmenn drógu sig í hlé
Ekkert lát er á gengisstyrkingu krónunnar, sem er núna í sínu hæsta gildi gagnvart evrunni frá því um haustið 2023, en sú þróun má einkum rekja til þess að gjaldeyriskaup lífeyrissjóða hafa verið hverfandi frá áramótum og framvirkar stöður með krónunni ekki minni um langt árabil. Mikil hækkun á gengi krónunnar að undanförnu kemur á sama tíma og blikur eru á lofti hjá sumum af helstu útflutningsgreinum landsins og útlit fyrir nokkurn viðskiptahalla á komandi árum.

Yfir fimmtíu milljarða evrugreiðsla ætti að létta á gjaldeyriskaupum lífeyrissjóða
Væntanleg reiðufjárgreiðsla í evrum til lífeyrissjóða, sem hluti af uppgjöri HFF-bréfa til að greiða fyrir slitum á gamla Íbúðalánasjóðnum, ætti að létta nokkuð á gjaldeyrismarkaðnum til skamms tíma en umfangið jafngildir samanlögðum hreinum gjaldeyriskaupum sjóðanna yfir um átta mánaða tímabil. Lífeyrissjóðirnir fengu sömuleiðis í sinn hlut jafnvirði um fimmtíu milljarða í erlendum gjaldeyris í byrjun ársins sem hefur valdið því að hægt hefur nokkuð á umsvifum þeirra á gjaldeyrismarkaði.
Innherjamolar

Gjaldeyriskaup lífeyrissjóða hafa helmingast á milli ára
Hörður Ægisson skrifar

Brim kaupir allt hlutafé í Lýsi fyrir þrjátíu milljarða króna
Hörður Ægisson skrifar

Næst stærsti hluthafinn heldur áfram að stækka stöðuna í Eik
Hörður Ægisson skrifar

Mæla með markaðsleyfi í Evrópu fyrir tvær nýjar hliðstæður frá Alvotech
Hörður Ægisson skrifar

Hrókeringar hjá bönkunum og Sverrir tekur við veltubók ISB
Hörður Ægisson skrifar

Rekstrarkostnaður Ljósleiðarans hækkaði þegar leiðrétt er fyrir eignfærslu launa
Hörður Ægisson skrifar

Árni Páll verður áfram í stjórn ESA
Hörður Ægisson skrifar

Sjá fram á meiri arðsemi af nýjum verkefnum Reita og mæla með kaupum
Hörður Ægisson skrifar

„Íslandsbanki þarf að ná fram frekara kostnaðarhagræði á næstum árum“
Hörður Ægisson skrifar

Samkeppniseftirlitið aðhefst ekkert vegna kvörtunar í garð Nasdaq
Hörður Ægisson skrifar

Fyrrverandi forstjóri Icelandair fer fyrir samninganefnd félagsins við flugmenn
Hörður Ægisson skrifar

Aron tekur við sem forstöðumaður fjárfestinga hjá Eik
Hörður Ægisson skrifar

Útlit fyrir að vöxtur í íbúðalánum lífeyrissjóða verði vel yfir 100 milljarðar á árinu
Hörður Ægisson skrifar

Líklegt að hátt raunvaxtastig eigi þátt í að auka enn á sparnað heimila
Hörður Ægisson skrifar

Gildi heldur áfram að stækka nokkuð við stöðu sína í bönkunum
Hörður Ægisson skrifar

Hækka verulega verðmatið á JBTM eftir að skýrari mynd fékkst á rekstrarumhverfið
Hörður Ægisson skrifar

Telur „afar líklegt“ að Síldarvinnslan muni ná að standa við afkomuspá sína
Hörður Ægisson skrifar

Viska stofnar nýjan sjóð sem mun einkum fjárfesta í hlutabréfum
Hörður Ægisson skrifar

Hækka verðmatið á ISB sem hefur mikið svigrúm til að lækka eiginfjárhlutfallið
Hörður Ægisson skrifar

Verðbólgan lækkar milli mánaða þvert á spár allra greinenda
Hörður Ægisson skrifar

Fjármagn streymdi í blandaða fjárfestingasjóði í síðasta mánuði
Hörður Ægisson skrifar

Festi á siglingu en lækkun á gengi krónunnar „gæti hægt á ferðinni“
Hörður Ægisson skrifar

Afkoman undir væntingum en stjórnendur „nokkuð ánægðir“ vegna mikillar óvissu
Hörður Ægisson skrifar

Fækkað í framkvæmdastjórn Eikar með uppstokkun á skipuriti félagsins
Hörður Ægisson skrifar

Greinendur búast ekki við að verðbólgan hjaðni á nýjan leik fyrr en í lok ársins
Hörður Ægisson skrifar

Viðsnúningur í óverðtryggðum íbúðalánum eftir innkomu Kviku á markaðinn
Hörður Ægisson skrifar

Gengi JBTM nálgast hæstu hæðir og greinendur hækka verðmat sitt á félaginu
Hörður Ægisson skrifar

Vægi heimila meðal eigenda hlutabréfasjóða ekki minna frá því fyrir faraldur
Hörður Ægisson skrifar

Tinna ráðin yfir til Alvotech
Hörður Ægisson skrifar

Bandarískt fjárfestingafélag bætist í hóp stærri erlendra hluthafa í Alvotech
Hörður Ægisson skrifar