Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2025 07:41 Andrzej Bargiel hafði áður skíðað niður K2, næsthæsta fjall heims. Andrzej Bargiel, 37 ára Pólverji, varð í vikunni fyrsti maður sögunnar til að skíða niður Everest, hæsta fjall heims, án súrefnistanks. Erlendir fjölmiðlar segja Bargiel hafi varið sextán klukkustundum í að klífa „dauðasvæðið“ svokallaða sem er að finna í rúmlega átta þúsund metra hæð, en fjallið er 8.849 metra hátt. Aðstoðarmenn Bargiel segja uppgönguna hafa tekið lengri tíma en upphaflega var áætlað vegna mikillar snjókomu. „Hann varði bara fáeinum mínútum á toppnum á hæsta fjalli heims áður en hann festi á sig skíðin og hóf þessa sögulegu ferð niður, í kapphlaupi við sólina sem var að setjast,“ segir í yfirlýsingu frá aðstoðarmönnunum. View this post on Instagram A post shared by Andrzej Bargiel (@andrzejbargiel) Bargiel þurfti að láta staðar numið í Búðum 2 í um 6.400 metra hæð vegna myrkursins sem gerði það að verkum að ómögulegt var að halda förinni áfram á öruggan máta. Hann hélt svo ferðinni áfram við sólarupprás. Í myndbandi á Instagram-síðu Bargiel má sjá hann renna sér niður í þykkum snjó með hæsta tind heims í baksýn. View this post on Instagram A post shared by Red Bull (@redbull) Bargiel varð árið 2018 fyrsti maður heims sem renndi sér á skíðum niður K2, næsthæsta fjalli heims. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, hyllir Bargiel í færslu á X þar sem hann segir að ekkert ómögulegt fyrir Pólverja. Sky is the limit? Nie dla Polaków! Andrzej Bargiel zjechał właśnie na nartach z Mount Everestu, Ola Mirosław znów wspięła się najszybciej po złoto i rekord, Rafał Modrzewski podbija świat swoimi satelitami, @astro_slawosz planuje kolejne wyprawy w kosmos.👏🇵🇱❤️— Donald Tusk (@donaldtusk) September 25, 2025 Everest Pólland Nepal Fjallamennska Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja Bargiel hafi varið sextán klukkustundum í að klífa „dauðasvæðið“ svokallaða sem er að finna í rúmlega átta þúsund metra hæð, en fjallið er 8.849 metra hátt. Aðstoðarmenn Bargiel segja uppgönguna hafa tekið lengri tíma en upphaflega var áætlað vegna mikillar snjókomu. „Hann varði bara fáeinum mínútum á toppnum á hæsta fjalli heims áður en hann festi á sig skíðin og hóf þessa sögulegu ferð niður, í kapphlaupi við sólina sem var að setjast,“ segir í yfirlýsingu frá aðstoðarmönnunum. View this post on Instagram A post shared by Andrzej Bargiel (@andrzejbargiel) Bargiel þurfti að láta staðar numið í Búðum 2 í um 6.400 metra hæð vegna myrkursins sem gerði það að verkum að ómögulegt var að halda förinni áfram á öruggan máta. Hann hélt svo ferðinni áfram við sólarupprás. Í myndbandi á Instagram-síðu Bargiel má sjá hann renna sér niður í þykkum snjó með hæsta tind heims í baksýn. View this post on Instagram A post shared by Red Bull (@redbull) Bargiel varð árið 2018 fyrsti maður heims sem renndi sér á skíðum niður K2, næsthæsta fjalli heims. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, hyllir Bargiel í færslu á X þar sem hann segir að ekkert ómögulegt fyrir Pólverja. Sky is the limit? Nie dla Polaków! Andrzej Bargiel zjechał właśnie na nartach z Mount Everestu, Ola Mirosław znów wspięła się najszybciej po złoto i rekord, Rafał Modrzewski podbija świat swoimi satelitami, @astro_slawosz planuje kolejne wyprawy w kosmos.👏🇵🇱❤️— Donald Tusk (@donaldtusk) September 25, 2025
Everest Pólland Nepal Fjallamennska Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira