Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2025 13:05 Orri Steinn Óskarsson missir aftur af komandi landsleikjum. Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson missir aftur af landsleikjum vegna meiðsla, þegar Ísland mætir Úkraínu og Frakklandi 10. og 13. október á Laugardalsvelli, í undankeppni HM í fótbolta. Ísland er í öðru sæti síns riðils með þrjú stig eftir tvo leiki. Frakkland er í efsta sæti með sex stig og Úkraína í því þriðja ásamt Aserbaísjan með eitt stig. Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari er búinn að velja hópinn sinn og má sjá hann hér að neðan. Arnar svarar svo spurningum blaðamanna í beinni útsendingu á Vísi í dag. Arnar valdi 24 leikmenn en 23 mega vera á leikskýrslu í hverjum leik. Gylfi Þór Sigurðsson er sem fyrr ekki valinn og Jóhann Berg Guðmundsson er ekki heldur í hópnum. Fyrrverandi fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, sem valinn var í leikina við Aserbaísjan og Frakkland í síðasta mánuði en dró sig svo úr hópnum vegna meiðsla, er í hópnum á nýjan leik. Þá hefur Willum Þór Willumsson verið meiddur frá því í síðustu landsleikjum og er ekki í hópnum núna. Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson, sem kallaður var inn vegna meiðsla Orra í síðustu leikjum, er ekki valinn. Andri Fannar Baldursson fær hins vegar sæti í hópnum. Hópurinn gegn Úkraínu og Frakklandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 9 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Varnarmenn: Logi Tómasson - Samsunspor - 10 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 23 leikir, 1 mark Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 26 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 61 leikur, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 52 leikir, 4 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir Miðjumenn: Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 37 leikir, 6 mörk Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 32 leikir, 1 mark Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 42 leikir, 11 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 6 leikir, 1 mark Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 24 leikir, 3 mörk Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce - 20 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 48 leikir, 6 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF Fotboll - 35 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 36 leikir, 10 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 3 leikir, 1 mark Sævar Atli Magnússon - SK Brann - 7 leikir Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 2 leikir Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Fleiri fréttir Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ Sjá meira
Ísland er í öðru sæti síns riðils með þrjú stig eftir tvo leiki. Frakkland er í efsta sæti með sex stig og Úkraína í því þriðja ásamt Aserbaísjan með eitt stig. Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari er búinn að velja hópinn sinn og má sjá hann hér að neðan. Arnar svarar svo spurningum blaðamanna í beinni útsendingu á Vísi í dag. Arnar valdi 24 leikmenn en 23 mega vera á leikskýrslu í hverjum leik. Gylfi Þór Sigurðsson er sem fyrr ekki valinn og Jóhann Berg Guðmundsson er ekki heldur í hópnum. Fyrrverandi fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, sem valinn var í leikina við Aserbaísjan og Frakkland í síðasta mánuði en dró sig svo úr hópnum vegna meiðsla, er í hópnum á nýjan leik. Þá hefur Willum Þór Willumsson verið meiddur frá því í síðustu landsleikjum og er ekki í hópnum núna. Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson, sem kallaður var inn vegna meiðsla Orra í síðustu leikjum, er ekki valinn. Andri Fannar Baldursson fær hins vegar sæti í hópnum. Hópurinn gegn Úkraínu og Frakklandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 9 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Varnarmenn: Logi Tómasson - Samsunspor - 10 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 23 leikir, 1 mark Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 26 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 61 leikur, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 52 leikir, 4 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir Miðjumenn: Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 37 leikir, 6 mörk Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 32 leikir, 1 mark Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 42 leikir, 11 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 6 leikir, 1 mark Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 24 leikir, 3 mörk Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce - 20 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 48 leikir, 6 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF Fotboll - 35 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 36 leikir, 10 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 3 leikir, 1 mark Sævar Atli Magnússon - SK Brann - 7 leikir Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 2 leikir
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Fleiri fréttir Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ Sjá meira