Ekki „stórar áhyggjur“ af verðbólgunni þótt krónan kunni að gefa aðeins eftir
Tengdar fréttir
Mildari tónn frá peningastefnunefnd þótt vöxtum sé enn haldið óbreyttum
Meginvextir Seðlabankans haldast óbreyttir annan fundinn í röð, sem var í samræmi við væntingar allra greinenda, en peningastefnunefndin sér núna ástæðu til að undirstrika að viðsnúningur sé að verða í þróun efnahagsumsvifa og spennan að minnka.
Veikar hagvaxtartölur afhjúpa áhættuna við Ódysseifska leiðsögn Seðlabankans
Tæplega tveggja prósenta samdráttur í landsframleiðslu á öðrum fjórðungi, sem er óravegu frá spá Seðlabankans, endurspeglar að áhrifa tollastríðs bandarískra yfirvalda er farið að gæta í tölunum og sennilegt að útflutningsgreinarnar muni áfram glíma við mótbyr. Aðalhagfræðingur Kviku segir tölurnar „afhjúpa“ áhættuna við skilyrta leiðsögn Seðlabankans hvað þurfi að gerast svo vextir verði lækkaðir frekar en telur sjálfur að auknar líkur séu núna á að vaxtalækkunarferlið fari af stað á nýjan leik snemma næsta árs.
Raungengið „ekkert mikið hærra“ en sem samræmist þjóðhagslegu jafnvægi
Þrátt fyrir að raungengið sé sögulega séð afar hátt um þessar mundir þá er það ekkert „mjög fjarri því“ sem getur talist vera jafnvægisgildi krónunnar, að mati seðlabankastjóra, en á mælikvarða hlutfallslega verðlags hefur það hækkað um tuttugu prósent frá ársbyrjun 2023.
Verðbólguvæntingar fyrirtækja og heimila standa nánast í stað milli mælinga
Ný könnun á verðbólguvæntingum fyrirtækja og heimila, bæði til skemmri og lengri tíma, sýnir að þær héldust meira og minna óbreyttar á alla mælikvarða og eru því enn vel yfir verðbólgumarkmiði Seðlabankans. Væntingar heimila til eins árs versnuðu hins vegar lítillega á þriðja fjórðungi.
Innherjamolar
Fjármagn heldur áfram að streyma úr innlendum hlutabréfasjóðum
Hörður Ægisson skrifar
Kaupin góð viðbót við fjártækniarm Símans og leiðir til hærra verðmats
Hörður Ægisson skrifar
Svanhildur Nanna selur allan hlut sinn í Kviku banka
Hörður Ægisson skrifar
Launakostnaður lækkað um nærri milljarð að raunvirði frá sameiningu við FME
Hörður Ægisson skrifar
Stöðutaka með krónunni minnkaði um nærri fimmtung í sumar
Hörður Ægisson skrifar
Mesta fjárfesting erlendra sjóða í ríkisbréfum frá því í febrúar
Hörður Ægisson skrifar
Hlutfall krafna í vanskilum töluvert lægra en fyrir heimsfaraldur
Hörður Ægisson skrifar
Blæs byrlega fyrir Nova og meta félagið um þriðjungi hærra en markaðurinn
Hörður Ægisson skrifar
Ekki „stórar áhyggjur“ af verðbólgunni þótt krónan kunni að gefa aðeins eftir
Hörður Ægisson skrifar
„Allt í góðum skorðum“ hjá Heimum sem er metið um 30 prósent yfir markaðsgengi
Hörður Ægisson skrifar
Verðbólguvæntingar fyrirtækja og heimila standa nánast í stað milli mælinga
Hörður Ægisson skrifar
Markaðsvirði Lotus hækkað um 500 milljónir dala eftir kaupin á Alvogen US
Hörður Ægisson skrifar
Gjaldeyriskaup lífeyrissjóða hafa helmingast á milli ára
Hörður Ægisson skrifar
Brim kaupir allt hlutafé í Lýsi fyrir þrjátíu milljarða króna
Hörður Ægisson skrifar
Næst stærsti hluthafinn heldur áfram að stækka stöðuna í Eik
Hörður Ægisson skrifar
Mæla með markaðsleyfi í Evrópu fyrir tvær nýjar hliðstæður frá Alvotech
Hörður Ægisson skrifar
Hrókeringar hjá bönkunum og Sverrir tekur við veltubók ISB
Hörður Ægisson skrifar
Rekstrarkostnaður Ljósleiðarans hækkaði þegar leiðrétt er fyrir eignfærslu launa
Hörður Ægisson skrifar
Árni Páll verður áfram í stjórn ESA
Hörður Ægisson skrifar
Sjá fram á meiri arðsemi af nýjum verkefnum Reita og mæla með kaupum
Hörður Ægisson skrifar
„Íslandsbanki þarf að ná fram frekara kostnaðarhagræði á næstum árum“
Hörður Ægisson skrifar
Samkeppniseftirlitið aðhefst ekkert vegna kvörtunar í garð Nasdaq
Hörður Ægisson skrifar
Fyrrverandi forstjóri Icelandair fer fyrir samninganefnd félagsins við flugmenn
Hörður Ægisson skrifar
Aron tekur við sem forstöðumaður fjárfestinga hjá Eik
Hörður Ægisson skrifar
Útlit fyrir að vöxtur í íbúðalánum lífeyrissjóða verði vel yfir 100 milljarðar á árinu
Hörður Ægisson skrifar
Líklegt að hátt raunvaxtastig eigi þátt í að auka enn á sparnað heimila
Hörður Ægisson skrifar
Gildi heldur áfram að stækka nokkuð við stöðu sína í bönkunum
Hörður Ægisson skrifar
Hækka verulega verðmatið á JBTM eftir að skýrari mynd fékkst á rekstrarumhverfið
Hörður Ægisson skrifar
Telur „afar líklegt“ að Síldarvinnslan muni ná að standa við afkomuspá sína
Hörður Ægisson skrifar