Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2025 08:02 Sir Jim Ratcliffe huggar Ruben Amorim eftir úrslitaleik Evrópudeildarinnar síðasa vor. Getty/James Gill Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, virðist vera tilbúinn að gefa Portúgalanum Ruben Amorim nokkur ár til að snúa gengi liðsins við á Old Trafford. Portúgalski þjálfarinn er undir talsverðri pressu eftir tíu mánaða stjórnartíð sem hefur aðeins skilað tíu sigrum í ensku úrvalsdeildinni og aldrei náð að vinna tvo deildarleiki í röð. Eftir að gengi liðsins í haust breyttist lítið frá því í fyrra hafa margir stuðningsmenn kallað eftir því að hinn fertugi þjálfari verði rekinn. Þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Ratcliffe gefið í skyn að hann sé tilbúinn að bíða með dóma þar til samningur Amorim rennur út árið 2027 og nefndi þolinmæði Arsenal gagnvart Mikel Arteta sem dæmi til eftirbreytni. Fótboltalið verður ekki til á einni nóttu „Hann hefur ekki átt sitt besta tímabil,“ sagði Ratcliffe í hlaðvarpsþættinum „The Business“ hjá The Times. „Ruben þarf að sýna að hann sé frábær þjálfari á þremur árum. Það er staðan sem ég myndi taka, þrjú ár, því gott fótboltalið verður ekki til á einni nóttu. Líttu á Mikel Arteta hjá Arsenal, hann átti erfitt uppdráttar fyrstu árin,“ sagði Ratcliffe. Amorim stýrði sínum fimmtugasta leik á laugardaginn þegar United vann Sunderland 2-0 og bætti um leið andrúmsloftið á Old Trafford til mikilla muna. Sigurhlutfall hans, 40 prósent, er það lægsta hjá fastráðnum stjóra United síðan Frank O'Farrell var við stjórnvölinn á áttunda áratugnum. Mun ekki taka skyndiákvarðanir Ratcliffe fullyrðir þó að hann muni ekki taka „skyndiákvarðanir“ og ætlar að gefa Amorim meiri tíma. „Fjölmiðlarnir, stundum skil ég hana ekki. Þeir vilja árangur strax. Þeir halda að þetta sé eins og að ýta á takka. Þú veist, þú ýtir á takka og allt verður í blóma á morgun,“ sagði Ratcliffe. „Þú getur ekki rekið félag eins og Manchester United með skyndiákvörðunum byggðum á einhverjum blaðamanni sem missir sig í hverri viku,“ sagði Ratcliffe. Enski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira
Portúgalski þjálfarinn er undir talsverðri pressu eftir tíu mánaða stjórnartíð sem hefur aðeins skilað tíu sigrum í ensku úrvalsdeildinni og aldrei náð að vinna tvo deildarleiki í röð. Eftir að gengi liðsins í haust breyttist lítið frá því í fyrra hafa margir stuðningsmenn kallað eftir því að hinn fertugi þjálfari verði rekinn. Þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Ratcliffe gefið í skyn að hann sé tilbúinn að bíða með dóma þar til samningur Amorim rennur út árið 2027 og nefndi þolinmæði Arsenal gagnvart Mikel Arteta sem dæmi til eftirbreytni. Fótboltalið verður ekki til á einni nóttu „Hann hefur ekki átt sitt besta tímabil,“ sagði Ratcliffe í hlaðvarpsþættinum „The Business“ hjá The Times. „Ruben þarf að sýna að hann sé frábær þjálfari á þremur árum. Það er staðan sem ég myndi taka, þrjú ár, því gott fótboltalið verður ekki til á einni nóttu. Líttu á Mikel Arteta hjá Arsenal, hann átti erfitt uppdráttar fyrstu árin,“ sagði Ratcliffe. Amorim stýrði sínum fimmtugasta leik á laugardaginn þegar United vann Sunderland 2-0 og bætti um leið andrúmsloftið á Old Trafford til mikilla muna. Sigurhlutfall hans, 40 prósent, er það lægsta hjá fastráðnum stjóra United síðan Frank O'Farrell var við stjórnvölinn á áttunda áratugnum. Mun ekki taka skyndiákvarðanir Ratcliffe fullyrðir þó að hann muni ekki taka „skyndiákvarðanir“ og ætlar að gefa Amorim meiri tíma. „Fjölmiðlarnir, stundum skil ég hana ekki. Þeir vilja árangur strax. Þeir halda að þetta sé eins og að ýta á takka. Þú veist, þú ýtir á takka og allt verður í blóma á morgun,“ sagði Ratcliffe. „Þú getur ekki rekið félag eins og Manchester United með skyndiákvörðunum byggðum á einhverjum blaðamanni sem missir sig í hverri viku,“ sagði Ratcliffe.
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira