„Mjög barnalegir og gefum mörk“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. október 2025 20:59 Ísak Bergmann segir íslenska liðið hafa gert barnaleg mistök. skjáskot / Sýn Sport Ísak Bergmann Jóhannesson segir Ísland hafa gert klaufaleg og barnaleg mistök, en fannst 3-5 tap ekki gefa rétta mynd af leiknum. Ísak gaf sig á tal við Val Pál Eiríksson á Laugardalsvelli strax eftir leik og var spurður hvað hefði klikkað undir lok leiks, eftir að Ísland hafði jafnað í 3-3 breyttist staðan skyndilega í 3-5. „Þetta er líka bara yfir allan leikinn, klaufaleg mistök hjá okkur. Við spilum á köflum mjög vel, en spilum líka á köflum mjög illa og gefum þeim ódýr mörk. Gerum kjánaleg mistök, ég á eitt mark í fyrri hálfleik þar sem ég gef boltann. Við skorum þrjú mörk en erum mjög barnalegir og gefum mörk líka. Þetta er mjög svekkjandi og súr tilfinning.“ Klippa: Ísak svekktur eftir kjánaleg mistök „Fannst þeir skora úr öllu“ Úkraína átti aðeins sex skot í þessum leik og nurlaði ekki nema 0.62 væntum mörkum, en skoraði samt fimm sinnum. „Mér fannst þeir skora úr öllu fyrir utan teig. Þeir settu hann upp í skeytin, svo klipptu þeir hann eins og ekkert sé. Þeir skora fimm en ég veit ekki hvort það gefur rétta mynd af leiknum, mér fannst bara allt fara inn hjá þeim en við gefum líka kjánaleg mörk og verðum að taka ábyrgð á því og læra af þessu.“ Báðir hálfleikar enduðu illa hjá Íslandi, mjög illa. Staðan var 1-1 á 45. mínútu en Ísland fór 1-3 undir inn í hálfleik og sama var uppi á teningunum undir lok seinni hálfleiks. Ísak segir það súrt og tekur ábyrgð á þriðja markinu sem Úkraína skoraði, rétt eins og Mikael Egill gerir í öðru markinu, en hann skrifar fjórða og fimma markið ekki á neinn sérstakan. „Ég tek ábyrgð á þriðja markinu og Mikael gerir það líka í öðru markinu, svo gerum við líka mistök í lokin. Svona er þetta, ógeðslega súrt, en við munum greina þetta og gera enn betur næst“ sagði Ísak að lokum. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Sjá meira
Ísak gaf sig á tal við Val Pál Eiríksson á Laugardalsvelli strax eftir leik og var spurður hvað hefði klikkað undir lok leiks, eftir að Ísland hafði jafnað í 3-3 breyttist staðan skyndilega í 3-5. „Þetta er líka bara yfir allan leikinn, klaufaleg mistök hjá okkur. Við spilum á köflum mjög vel, en spilum líka á köflum mjög illa og gefum þeim ódýr mörk. Gerum kjánaleg mistök, ég á eitt mark í fyrri hálfleik þar sem ég gef boltann. Við skorum þrjú mörk en erum mjög barnalegir og gefum mörk líka. Þetta er mjög svekkjandi og súr tilfinning.“ Klippa: Ísak svekktur eftir kjánaleg mistök „Fannst þeir skora úr öllu“ Úkraína átti aðeins sex skot í þessum leik og nurlaði ekki nema 0.62 væntum mörkum, en skoraði samt fimm sinnum. „Mér fannst þeir skora úr öllu fyrir utan teig. Þeir settu hann upp í skeytin, svo klipptu þeir hann eins og ekkert sé. Þeir skora fimm en ég veit ekki hvort það gefur rétta mynd af leiknum, mér fannst bara allt fara inn hjá þeim en við gefum líka kjánaleg mörk og verðum að taka ábyrgð á því og læra af þessu.“ Báðir hálfleikar enduðu illa hjá Íslandi, mjög illa. Staðan var 1-1 á 45. mínútu en Ísland fór 1-3 undir inn í hálfleik og sama var uppi á teningunum undir lok seinni hálfleiks. Ísak segir það súrt og tekur ábyrgð á þriðja markinu sem Úkraína skoraði, rétt eins og Mikael Egill gerir í öðru markinu, en hann skrifar fjórða og fimma markið ekki á neinn sérstakan. „Ég tek ábyrgð á þriðja markinu og Mikael gerir það líka í öðru markinu, svo gerum við líka mistök í lokin. Svona er þetta, ógeðslega súrt, en við munum greina þetta og gera enn betur næst“ sagði Ísak að lokum.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Sjá meira