Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Sindri Sverrisson skrifar 23. október 2025 16:31 Joao Pedro kom ekki nálægt mörkunum þremur sem Chelsea skoraði gegn Nottingham Forest. Getty/Andrew Kearns Chelsea-framherjinn Joao Pedro hefur ítrekað valdið eigendum sínum í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar vonbrigðum síðustu vikur. Það er eitthvað sem Albert Þór Guðmundsson, annar stjórnenda Fantasýn hlaðvarpsins, segir hafa verið fyrirsjáanlegt. Albert bauð Sindra Kamban félaga sínum upp á tvær gátur í nýjasta þætti Fantasýn. Önnur var hvað „2-2-2-2“ stæði fyrir og var svarið stigin sem Pedro hefur tryggt eigendum sínum í síðustu fjórum leikjum Chelsea. „Það var óþolandi að sjá 3-0 sigur og að hann tæki ekki þátt í neinu af mörkunum,“ sagði Sindri um sigur Chelsea gegn Nottingham Forest um síðustu helgi. Seinni gátan snerist um hvað „0-0-1-1“ þýddi: „Þetta eru skotin hjá Pedro, í síðustu fjórum leikjum. Og hann er framherji! Hann er bara ekki gott val og ég er bara harður á því. Ég veit að það er fullt af góðum „managerum“ og mönnum sem vinna við að gefa út fantasy-efni, sem eru með þennan gæja og hafa trú á honum. En ég sé bara ekki hvað er málið með hann,“ sagði Albert en umræðuna má heyra í þættinum hér að neðan, eftir 11 mínútur. Þægileg dagskrá hjá Chelsea „Hlutirnir hafa samt verið að falla með Pedro til að gera hann að betra vali. Fyrst datt Cole Palmer út. Gæti hann þá verið á vítunum? Delap er meiddur líka svo hann mun pottþétt spila. Mínúturnar eru öruggar. Svo er Enzo núna dottinn út, svo Pedro mun pottþétt taka vítin meðan Enzo er úti. En hann er ekki að bjóða upp á neitt með því. Þeir skora þrjú mörk og hann kemur ekki nálægt þeim,“ sagði Albert en Sindri benti á að það væri ekki svo auðveld ákvörðun að losa sig við kappann: „Það er líka pirrandi að þeir eru að fara í ágætis prógramm. Sunderland, Tottenham, Wolves og Burnley í næstu fjórum. Það er erfitt að selja hann núna.“ Albert hefur alltaf verið þeirrar skoðunar að Pedro væri ekki nægilega góður kostur, þrátt fyrir að vera framherji heimsmeistaranna: „Ég vil fá hrós fyrir að hafa séð að þetta væri leikþáttur. Bara eins og Saint Pete segir, svo mikill leikþáttur að það ætti að breyta þessu í seríu.“ Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn með því að smella hér. Hægt er að skrá sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar með því að smella hér. Enski boltinn Fantasýn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Albert bauð Sindra Kamban félaga sínum upp á tvær gátur í nýjasta þætti Fantasýn. Önnur var hvað „2-2-2-2“ stæði fyrir og var svarið stigin sem Pedro hefur tryggt eigendum sínum í síðustu fjórum leikjum Chelsea. „Það var óþolandi að sjá 3-0 sigur og að hann tæki ekki þátt í neinu af mörkunum,“ sagði Sindri um sigur Chelsea gegn Nottingham Forest um síðustu helgi. Seinni gátan snerist um hvað „0-0-1-1“ þýddi: „Þetta eru skotin hjá Pedro, í síðustu fjórum leikjum. Og hann er framherji! Hann er bara ekki gott val og ég er bara harður á því. Ég veit að það er fullt af góðum „managerum“ og mönnum sem vinna við að gefa út fantasy-efni, sem eru með þennan gæja og hafa trú á honum. En ég sé bara ekki hvað er málið með hann,“ sagði Albert en umræðuna má heyra í þættinum hér að neðan, eftir 11 mínútur. Þægileg dagskrá hjá Chelsea „Hlutirnir hafa samt verið að falla með Pedro til að gera hann að betra vali. Fyrst datt Cole Palmer út. Gæti hann þá verið á vítunum? Delap er meiddur líka svo hann mun pottþétt spila. Mínúturnar eru öruggar. Svo er Enzo núna dottinn út, svo Pedro mun pottþétt taka vítin meðan Enzo er úti. En hann er ekki að bjóða upp á neitt með því. Þeir skora þrjú mörk og hann kemur ekki nálægt þeim,“ sagði Albert en Sindri benti á að það væri ekki svo auðveld ákvörðun að losa sig við kappann: „Það er líka pirrandi að þeir eru að fara í ágætis prógramm. Sunderland, Tottenham, Wolves og Burnley í næstu fjórum. Það er erfitt að selja hann núna.“ Albert hefur alltaf verið þeirrar skoðunar að Pedro væri ekki nægilega góður kostur, þrátt fyrir að vera framherji heimsmeistaranna: „Ég vil fá hrós fyrir að hafa séð að þetta væri leikþáttur. Bara eins og Saint Pete segir, svo mikill leikþáttur að það ætti að breyta þessu í seríu.“ Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn með því að smella hér. Hægt er að skrá sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar með því að smella hér.
Enski boltinn Fantasýn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira