Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2025 06:30 Josko Gvardiol lyftir hér Englandsmeistaratitlinum en hann hefur spilað stórt hlutverk í liði Manchester City undanfarin ár. Getty/Michael Regan Jokso Gvardiol er í dag í stóru hlutverki hjá bæði enska stórliðinu Manchester City og króatíska landsliðinu en það hefði vel getað endað allt öðruvísi. Gvardiol segir frá því að hann var næstum því hættur í fótbolta sem unglingur. Hann var þá að íhuga það alvarlega að spila frekar körfubolta „til að vera hamingjusamari“ eins og hann orðaði það. Varnarmaðurinn frá Manchester City tók næstum því þessa stóru ákvörðun þegar hann spilaði fyrir Dinamo Zagreb. Gvardiol, sem þá var sextán ára, var ekki að komast í aðallið Zagreb svo hann leitaði annars staðar til að finna mögulegan ferli í atvinnuíþróttum. 🎙️ Joško Gvardiol on almost quitting football during his Dinamo days:"I was thinking about quitting because I also love basketball." [BBC]#Gvardiol #ManchesterCity pic.twitter.com/XqGi1B9mQW— Croatian Football (@CroatiaFooty) October 23, 2025 „Ég var að hugsa um að hætta því mér finnst körfubolti líka skemmtilegur,“ sagði Jokso Gvardiol við breska ríkisútvarpið. „Ég var ekki viss um það að vilja halda áfram í fótbolta lengur því þegar ég mætti á æfingasvæðið þá var ég ekki lengur hamingjusamur. Ég var bara að reyna að finna aðrar lausnir og verða hamingjusamari. Allir vinir mínir voru að spila körfubolta og það kom því til greina að fara þangað,“ sagði Gvardiol. Gvardiol komst að lokum inn í liðið hjá Dinamo Zagreb þar sem hann vann meistaratitilinn tvö ár í röð í Króatíu. Félagaskipti hans til RB Leipzig fyrir sextán milljónir punda gerðu hann síðan að dýrasta króatíska unglingnum frá upphafi. Manchester City keypti Gvardiol síðan fyrir tveimur árum fyrir 77 milljónir punda sem gerir hann að næstdýrasta varnarmanni sögunnar. Aðeins kaup á Harry Maguire til Manchester United kostuðu meira. Gvardiol hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en nokkur annar varnarmaður síðan hann kom til City. Hann spilaði í 55 af 61 leik City á síðasta tímabili sem miðvörður og vinstri bakvörður. Króatinn hefur nýlega spilað sem vinstri miðvörður í fimm leikja ósigraða röð fyrir City. „Ég er ánægður að vera kominn aftur í mína stöðu,“ sagði hann. „Auðvitað höfum við ný markmið á þessu tímabili og við viljum stefna hátt.“ En ég vil gjarnan segja að það sé frekar snemmt að tala um markmið okkar, tímabilið er langt svo við skulum taka leik fyrir leik.“ View this post on Instagram A post shared by Match of the Day (@bbcfootball) Enski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira
Gvardiol segir frá því að hann var næstum því hættur í fótbolta sem unglingur. Hann var þá að íhuga það alvarlega að spila frekar körfubolta „til að vera hamingjusamari“ eins og hann orðaði það. Varnarmaðurinn frá Manchester City tók næstum því þessa stóru ákvörðun þegar hann spilaði fyrir Dinamo Zagreb. Gvardiol, sem þá var sextán ára, var ekki að komast í aðallið Zagreb svo hann leitaði annars staðar til að finna mögulegan ferli í atvinnuíþróttum. 🎙️ Joško Gvardiol on almost quitting football during his Dinamo days:"I was thinking about quitting because I also love basketball." [BBC]#Gvardiol #ManchesterCity pic.twitter.com/XqGi1B9mQW— Croatian Football (@CroatiaFooty) October 23, 2025 „Ég var að hugsa um að hætta því mér finnst körfubolti líka skemmtilegur,“ sagði Jokso Gvardiol við breska ríkisútvarpið. „Ég var ekki viss um það að vilja halda áfram í fótbolta lengur því þegar ég mætti á æfingasvæðið þá var ég ekki lengur hamingjusamur. Ég var bara að reyna að finna aðrar lausnir og verða hamingjusamari. Allir vinir mínir voru að spila körfubolta og það kom því til greina að fara þangað,“ sagði Gvardiol. Gvardiol komst að lokum inn í liðið hjá Dinamo Zagreb þar sem hann vann meistaratitilinn tvö ár í röð í Króatíu. Félagaskipti hans til RB Leipzig fyrir sextán milljónir punda gerðu hann síðan að dýrasta króatíska unglingnum frá upphafi. Manchester City keypti Gvardiol síðan fyrir tveimur árum fyrir 77 milljónir punda sem gerir hann að næstdýrasta varnarmanni sögunnar. Aðeins kaup á Harry Maguire til Manchester United kostuðu meira. Gvardiol hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en nokkur annar varnarmaður síðan hann kom til City. Hann spilaði í 55 af 61 leik City á síðasta tímabili sem miðvörður og vinstri bakvörður. Króatinn hefur nýlega spilað sem vinstri miðvörður í fimm leikja ósigraða röð fyrir City. „Ég er ánægður að vera kominn aftur í mína stöðu,“ sagði hann. „Auðvitað höfum við ný markmið á þessu tímabili og við viljum stefna hátt.“ En ég vil gjarnan segja að það sé frekar snemmt að tala um markmið okkar, tímabilið er langt svo við skulum taka leik fyrir leik.“ View this post on Instagram A post shared by Match of the Day (@bbcfootball)
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira