Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 07:41 Brendan Rodgers er hættur sem knattspyrnustjóri Celtic. Getty/Craig Foy Brendan Rodgers hætti sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Celtic í gærkvöldi en hann gerði félagið að skoskum meisturum í vor. Síðasti leikur Rodgers var á móti Hearts um helgina en sá leikur tapaðist 3-1. Celtic er í öðru sæti en átta stigum á eftir toppliði Hearts eftir tapið. Martin O'Neill, fyrrum knattspyrnustjóri Celtic, tekur við liðinu tímabundið. Hann er 73 ára gamall og það eru tuttugu ár liðin síðan hann var stjóri liðsins. BREAKING: Brendan Rodgers has resigned as Celtic manager with immediate effect 🚨The club have announced that Martin O'Neill and Shaun Maloney will take charge for an interim period. pic.twitter.com/XF18QqIwll— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 27, 2025 Rodgers sagði starfinu lausu eftir ásakanir frá hluthafanum Dermot Desmond sem á meirihluta í félaginu. Desmond sakaði norður-írska knattspyrnustjórann um „sundrandi, villandi og eigingjarna hegðun“ Í sérstöku bréfi til stuðningsmanna Celtic véfengdi Desmond fullyrðingu Rodgers um að honum hefði verið formlega boðin framlenging á samningi sínum. Hann neitaði því líka að knattspyrnustjórinn hefði verið þröngvaður til að kaupa leikmenn og gagnrýndi „löngun hans til hugsa um sjálfan sig á kostnað annarra“. Celtic hefur unnið skoska titilinn undir stjórn Rodgers undanfarin tvö ár og tvo bikara að auki. Hann tók við öðru sinni árið 2023 en á árunum 2016 til 2019 vann Celtic sjö titla undir hans stjórn.Þetta tímabil hefur samt verið mikil vonbrigði, bæði heima fyrir en einnig í Evrópu. Absolutely WILD statement from Dermot Desmond tonight about Brendan Rodgers pic.twitter.com/TcTEn92sxt— Daniel Hussey (@DanielHussey2) October 27, 2025 Skoski boltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Síðasti leikur Rodgers var á móti Hearts um helgina en sá leikur tapaðist 3-1. Celtic er í öðru sæti en átta stigum á eftir toppliði Hearts eftir tapið. Martin O'Neill, fyrrum knattspyrnustjóri Celtic, tekur við liðinu tímabundið. Hann er 73 ára gamall og það eru tuttugu ár liðin síðan hann var stjóri liðsins. BREAKING: Brendan Rodgers has resigned as Celtic manager with immediate effect 🚨The club have announced that Martin O'Neill and Shaun Maloney will take charge for an interim period. pic.twitter.com/XF18QqIwll— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 27, 2025 Rodgers sagði starfinu lausu eftir ásakanir frá hluthafanum Dermot Desmond sem á meirihluta í félaginu. Desmond sakaði norður-írska knattspyrnustjórann um „sundrandi, villandi og eigingjarna hegðun“ Í sérstöku bréfi til stuðningsmanna Celtic véfengdi Desmond fullyrðingu Rodgers um að honum hefði verið formlega boðin framlenging á samningi sínum. Hann neitaði því líka að knattspyrnustjórinn hefði verið þröngvaður til að kaupa leikmenn og gagnrýndi „löngun hans til hugsa um sjálfan sig á kostnað annarra“. Celtic hefur unnið skoska titilinn undir stjórn Rodgers undanfarin tvö ár og tvo bikara að auki. Hann tók við öðru sinni árið 2023 en á árunum 2016 til 2019 vann Celtic sjö titla undir hans stjórn.Þetta tímabil hefur samt verið mikil vonbrigði, bæði heima fyrir en einnig í Evrópu. Absolutely WILD statement from Dermot Desmond tonight about Brendan Rodgers pic.twitter.com/TcTEn92sxt— Daniel Hussey (@DanielHussey2) October 27, 2025
Skoski boltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira