Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. október 2025 14:02 Jana er snillingur í hollum og góðum uppskriftum. SAMSETT Heilsukokkurinn Jana veit hvað hún syngur þegar það kemur að bæði hollum og góðum eftirréttum. Á heimasíðu hennar má finna einstaklega girnilega uppskrift af bökuðum eplum og döðlum með kanil, jógúrti og granóla sem er auðveld í framkvæmd. Jana heldur uppi heimasíðu þar sem endalaust úrval er að finna af girnilegum uppskriftum. Hér má finna uppskrift af bökuðu eplunum: 1 epli, kjarnhreinsað og skorið í litla bita 4 döðlur steinlausar, skornar i litla bita 2 msk. vatn 1 tsk. vanilla 1 tsk. kanill Grísk kaniljógúrt, sjá uppskrift fyrir neðan „Bakið epla og döðlubitana með vatni, vanillu og kanil í nokkrar mínútur. Á meðan eplið og döðlurnar bakast hrærið þá saman og búið til gríska kaniljógúrtið og setjið í skál geymið í kæli fyrir samsetningu.“ Ótrúlega girnilegur desert.Jana.is Grísk kaniljógúrt 200-300 ml hrein grísk jógúrt 1 msk. kollagen duft (má sleppa) ½ -1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla 3 msk. akasíhunang eða sæta að eigin vali Til skreytingar og á milli laga Nokkrar matskeiðar af góðu granóla Samsetning: „Byrjið á að setja kaniljógúrtið í lagskipt í falleg glös á fæti. Setjið síðan eplablönduna ofan á og síðan granóla og svo aftur þessari röð. Blandan verður svo falleg í glasi. Skreytið að vild.“ Uppskriftir Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Jana heldur uppi heimasíðu þar sem endalaust úrval er að finna af girnilegum uppskriftum. Hér má finna uppskrift af bökuðu eplunum: 1 epli, kjarnhreinsað og skorið í litla bita 4 döðlur steinlausar, skornar i litla bita 2 msk. vatn 1 tsk. vanilla 1 tsk. kanill Grísk kaniljógúrt, sjá uppskrift fyrir neðan „Bakið epla og döðlubitana með vatni, vanillu og kanil í nokkrar mínútur. Á meðan eplið og döðlurnar bakast hrærið þá saman og búið til gríska kaniljógúrtið og setjið í skál geymið í kæli fyrir samsetningu.“ Ótrúlega girnilegur desert.Jana.is Grísk kaniljógúrt 200-300 ml hrein grísk jógúrt 1 msk. kollagen duft (má sleppa) ½ -1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla 3 msk. akasíhunang eða sæta að eigin vali Til skreytingar og á milli laga Nokkrar matskeiðar af góðu granóla Samsetning: „Byrjið á að setja kaniljógúrtið í lagskipt í falleg glös á fæti. Setjið síðan eplablönduna ofan á og síðan granóla og svo aftur þessari röð. Blandan verður svo falleg í glasi. Skreytið að vild.“
Uppskriftir Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira