Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 17:45 Sanna Solberg-Isaksen og liðsfélagi hennar í norska landsliðinu Henny Ella Reistad. EPA/ROBERT GHEMENT Norska handboltakonan Sanna Solberg-Isaksen verður ekki með norska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta í næsta mánuði. Solberg-Isaksen spilar með danska félaginu Esbjerg og félagið tilkynnti um barnalukku leikmannsins og nýjan samning á sama tíma. Þessi 35 ára gamli vinstri hornamaður er að fara að eignast sitt annað barn, en hún á fyrir dótturina Mathea sem er fædd árið 2022. Solberg-Isaksen hefur spilað nokkra leiki fyrir norska landsliðið á þessu ári og hefði að öllu eðlilegu verið í heimsmistarahópnum. Hún hefur frá árinu 2010 spilað 231 landsleik, skorað 452 mörk og unnið ellefu verðlaun á stórmótum. Þar á meðal er Ólympíugull, tveir heimsmeistaratitlar og fjórir Evrópumeistaratitlar. „Ég er mjög ánægð með að framlengja samninginn, svo ég hafi ekki skyndilega spilað minn síðasta leik fyrir félagið. Það tók smá tíma að komast í toppform eftir fyrstu meðgönguna, en það gekk vel. Svo lengi sem líkaminn vill það og hvatningin er til staðar, þá langar mig að spila í nokkur ár í viðbót,“ segir hin 35 ára gamla Solberg í fréttatilkynningunni. Danska félagið sagði að hornamaðurinn hefði samið við Esbjerg um framlengingu á samningi sínum til ársins 2028. View this post on Instagram A post shared by Team Esbjerg Official (@team_esbjerg_official) HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Solberg-Isaksen spilar með danska félaginu Esbjerg og félagið tilkynnti um barnalukku leikmannsins og nýjan samning á sama tíma. Þessi 35 ára gamli vinstri hornamaður er að fara að eignast sitt annað barn, en hún á fyrir dótturina Mathea sem er fædd árið 2022. Solberg-Isaksen hefur spilað nokkra leiki fyrir norska landsliðið á þessu ári og hefði að öllu eðlilegu verið í heimsmistarahópnum. Hún hefur frá árinu 2010 spilað 231 landsleik, skorað 452 mörk og unnið ellefu verðlaun á stórmótum. Þar á meðal er Ólympíugull, tveir heimsmeistaratitlar og fjórir Evrópumeistaratitlar. „Ég er mjög ánægð með að framlengja samninginn, svo ég hafi ekki skyndilega spilað minn síðasta leik fyrir félagið. Það tók smá tíma að komast í toppform eftir fyrstu meðgönguna, en það gekk vel. Svo lengi sem líkaminn vill það og hvatningin er til staðar, þá langar mig að spila í nokkur ár í viðbót,“ segir hin 35 ára gamla Solberg í fréttatilkynningunni. Danska félagið sagði að hornamaðurinn hefði samið við Esbjerg um framlengingu á samningi sínum til ársins 2028. View this post on Instagram A post shared by Team Esbjerg Official (@team_esbjerg_official)
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira