Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. október 2025 13:00 Ronja litla er loksins komin heim. Fjölskylduköttur Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, Ronja, fannst á lífi við Grindavíkurafleggjara Reykjanesbrautar eftir miðnætti, eftir sjö vikur á vergangi. Þórdís Kolbrún þakkar sjálfboðaliðum Villakatta í Reykjanesbæ fyrir björgunina og segist nú formlega vera hluti af kattasamfélaginu. Frá þessu greindi hún í færslu á samfélagsmiðlum en þar lýsir Þórdís því hvernig Ronja litla fannst loksins. Vegfarandi sá hana hrædda, stoppaði, heyrði hana örvæntingarfulla væla og hringdi til að láta vita. „Hún var hrædd og vildi ekki koma, og konan var hrædd við að fæla hana upp á Reykjanesbraut. Þá keyrði annar sjálfboðaliði frá Dýrfinnu, sem býr á Völlunum í Hafnarfirði, upp úr fjögur í nótt, kastaði mat til hennar og náði henni í búr. Um hálf sex kom þessi yndislega manneskja með Ronju til okkar, heila og höldnu. Gleðitár og trú á gott fólk Þórdís segist hafa vakið dóttur sína, Ronju eldri, um nóttina, og hún hafi trúað eigin augum þegar hún sá hver væri komin heim, heil á húfi. „Hálftíma síðar vöktum við unglinginn, sem var líka ringlaður en glaður. Gleðitár, þakklæti og trú á gott fólk eru hráefni dagsins. Dýralæknirinn sagði hana hrausta; litla skinnið malar, sefur, er ástsjúk, vælir og er hrifin af rjóma og smjöri. Þórdís segir fjölskylduna hafa vanmetið styrk Ronju litlu sem hefur líklega lifað á fuglum og músum síðustu vikur og komið sér í skjól. „Hvernig hún hvarf og hvar hún hefur verið vitum við auðvitað ekki. En nú er hún komin heim, og megi kærleikurinn umvefja þessar góðu manneskjur sem bjarga dýrum og gleðja fjölskyldur. Nú er ég formlega hluti af kattasamfélaginu og vona að við flest styrkjum þessa starfsemi. Fólk er gott.“ Kettir Grindavík Reykjanesbær Dýr Gæludýr Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Frá þessu greindi hún í færslu á samfélagsmiðlum en þar lýsir Þórdís því hvernig Ronja litla fannst loksins. Vegfarandi sá hana hrædda, stoppaði, heyrði hana örvæntingarfulla væla og hringdi til að láta vita. „Hún var hrædd og vildi ekki koma, og konan var hrædd við að fæla hana upp á Reykjanesbraut. Þá keyrði annar sjálfboðaliði frá Dýrfinnu, sem býr á Völlunum í Hafnarfirði, upp úr fjögur í nótt, kastaði mat til hennar og náði henni í búr. Um hálf sex kom þessi yndislega manneskja með Ronju til okkar, heila og höldnu. Gleðitár og trú á gott fólk Þórdís segist hafa vakið dóttur sína, Ronju eldri, um nóttina, og hún hafi trúað eigin augum þegar hún sá hver væri komin heim, heil á húfi. „Hálftíma síðar vöktum við unglinginn, sem var líka ringlaður en glaður. Gleðitár, þakklæti og trú á gott fólk eru hráefni dagsins. Dýralæknirinn sagði hana hrausta; litla skinnið malar, sefur, er ástsjúk, vælir og er hrifin af rjóma og smjöri. Þórdís segir fjölskylduna hafa vanmetið styrk Ronju litlu sem hefur líklega lifað á fuglum og músum síðustu vikur og komið sér í skjól. „Hvernig hún hvarf og hvar hún hefur verið vitum við auðvitað ekki. En nú er hún komin heim, og megi kærleikurinn umvefja þessar góðu manneskjur sem bjarga dýrum og gleðja fjölskyldur. Nú er ég formlega hluti af kattasamfélaginu og vona að við flest styrkjum þessa starfsemi. Fólk er gott.“
Kettir Grindavík Reykjanesbær Dýr Gæludýr Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira