Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2025 11:13 Það er mikil pressa á Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir hræðilegt gengi síðustu vikna. EPA/RONALD WITTEK Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, neitaði að tjá sig um hvort samningaviðræður um framlengingu á samningi hans við Liverpool séu enn í gangi. Hann sagðist bara leggja áherslu á að hann einbeitti sér að því að koma liðinu aftur á sigurbraut. Slot skrifaði undir þriggja ára samning þegar hann gekk til liðs við félagið árið 2024 og búist var við að Hollendingurinn myndi skrifa undir nýjan samning eftir að hafa unnið ensku úrvalsdeildina á fyrsta tímabili. Titilvörn Rauða hersins hefur hins vegar gengið hræðilega og lið Slot hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. Þegar Slot var spurður um stöðu eigin samningsmála á blaðamannafundi í gær sagði hann: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á. Ég einbeiti mér alfarið að því að koma Liverpool aftur á sigurbraut,“ sagði Arne Slot. 🗣️ Arne Slot on his contract talks with #LFC"This is the last question I was expecting! My focus is completely on getting Liverpool back on winning ways." pic.twitter.com/w9lXbcsi5p— Empire of the Kop (@empireofthekop) October 31, 2025 „Það er fyrsta svar mitt og annað svar mitt er að samningaviðræður, ef þær eru þá í gangi, ræðum við aldrei hér. Byrjum á því að vinna aftur, það er aðaláherslan mín,“ sagði Slot. Liverpool hefur tapað síðustu fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og féll einnig úr deildabikarnum með 3-0 tapi gegn Crystal Palace á miðvikudagskvöld. Slot bjó til talsverða umræðu í öllum miðlum eftir deildabikarleikinn á miðvikudag með því að halda því fram að hann væri ekki með breiðan hóp, þrátt fyrir að félagið hafi eytt meira en fjögur hundruð milljónum punda (66 milljörðum króna) á leikmannamarkaðnum í sumar. „Okkur skortir ekkert. Ég er ánægður með að þú skulir spyrja þessarar spurningar því ég er fullkomlega ánægður með liðið og alla þá hæfileika sem við höfum og ég er líka alveg sannfærður um stefnuna og stefnumótunina sem við höfum. Það sem býr til vandamálið, ef þú kallar það vandamál, er að ekki allir hafa fengið almennilegt undirbúningstímabil eða hafa verið meiddir.“ „Við höfum þurft að spila marga útileiki með aðeins tveggja daga hvíld á milli og það hefði verið erfitt fyrir leikmenn okkar á síðasta tímabili, og leikmenn sem hafa verið heilir allt undirbúningstímabilið. Þetta hefur ekkert með breidd hópsins að gera, þetta snýst um hvernig okkur hefur gengið á tímabilinu hvað varðar meiðsli leikmanna og framboð á leikmönnum,“ sagði Slot. Enski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira
Slot skrifaði undir þriggja ára samning þegar hann gekk til liðs við félagið árið 2024 og búist var við að Hollendingurinn myndi skrifa undir nýjan samning eftir að hafa unnið ensku úrvalsdeildina á fyrsta tímabili. Titilvörn Rauða hersins hefur hins vegar gengið hræðilega og lið Slot hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. Þegar Slot var spurður um stöðu eigin samningsmála á blaðamannafundi í gær sagði hann: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á. Ég einbeiti mér alfarið að því að koma Liverpool aftur á sigurbraut,“ sagði Arne Slot. 🗣️ Arne Slot on his contract talks with #LFC"This is the last question I was expecting! My focus is completely on getting Liverpool back on winning ways." pic.twitter.com/w9lXbcsi5p— Empire of the Kop (@empireofthekop) October 31, 2025 „Það er fyrsta svar mitt og annað svar mitt er að samningaviðræður, ef þær eru þá í gangi, ræðum við aldrei hér. Byrjum á því að vinna aftur, það er aðaláherslan mín,“ sagði Slot. Liverpool hefur tapað síðustu fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og féll einnig úr deildabikarnum með 3-0 tapi gegn Crystal Palace á miðvikudagskvöld. Slot bjó til talsverða umræðu í öllum miðlum eftir deildabikarleikinn á miðvikudag með því að halda því fram að hann væri ekki með breiðan hóp, þrátt fyrir að félagið hafi eytt meira en fjögur hundruð milljónum punda (66 milljörðum króna) á leikmannamarkaðnum í sumar. „Okkur skortir ekkert. Ég er ánægður með að þú skulir spyrja þessarar spurningar því ég er fullkomlega ánægður með liðið og alla þá hæfileika sem við höfum og ég er líka alveg sannfærður um stefnuna og stefnumótunina sem við höfum. Það sem býr til vandamálið, ef þú kallar það vandamál, er að ekki allir hafa fengið almennilegt undirbúningstímabil eða hafa verið meiddir.“ „Við höfum þurft að spila marga útileiki með aðeins tveggja daga hvíld á milli og það hefði verið erfitt fyrir leikmenn okkar á síðasta tímabili, og leikmenn sem hafa verið heilir allt undirbúningstímabilið. Þetta hefur ekkert með breidd hópsins að gera, þetta snýst um hvernig okkur hefur gengið á tímabilinu hvað varðar meiðsli leikmanna og framboð á leikmönnum,“ sagði Slot.
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira