Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 11:01 Lionel Messi hefur hér fengið harðar móttökur frá leikmönnum Nashville SC sem voru með hann í gjörgæslu í leiknum i nótt. Getty/Johnnie Izquierdo/ Inter Miami og Nashville SC þurfa að spila hreinan úrslitaleik um sæti í annarri umferð úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Þrumumark Lionel Messi seint í leiknum í nótt dugði ekki til þar sem Nashville vann 2-1 heimasigur á Inter Miami og knúði þar með fram oddaleik Messi skoraði tvö mörk þegar Miami vann auðveldan 3-1 sigur í fyrsta leiknum fyrir átta dögum síðan, en sagan var önnur mestallan leikinn í Nashville. Mörk í fyrri hálfleik frá Sam Surridge og Josh Bauer færðu heimamönnum sigur. Liðin mætast nú aftur eftir viku í Fort Lauderdale í Flórída og keppa þar um sæti í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Miami þarf þar að forðast endurtekningu á úrslitakeppninni frá því í fyrra, þegar það vann Atlanta United í fyrsta leik en tapaði næstu tveimur og féll úr leik í fyrstu umferð. Þrátt fyrir komu Messi, ásamt fyrrum Barcelona-stjörnunum Luis Suárez, Sergio Busquets og Jordi Alba, hefur Miami enn ekki komist áfram úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar í sögu sinni í MLS-deildinni. Messi hafði skorað sjö mörk í síðustu þremur leikjum sínum, fimm þeirra gegn Nashville, og þrátt fyrir rólegan leik miðað við hans mælikvarða sýndi argentínska stjarnan samt snilldartakta. Þegar Messi fékk í fyrsta sinn smá pláss í kringum vítateiginn þrumaði hann vinstri fótar skoti hátt upp í marknet Nashville-liðsins frá vítateigsboganum. Þetta skapaði spennu síðustu mínúturnar, en Nashville hélt út. ⚽️💥 pic.twitter.com/JKixIPciUH— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) November 2, 2025 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Þrumumark Lionel Messi seint í leiknum í nótt dugði ekki til þar sem Nashville vann 2-1 heimasigur á Inter Miami og knúði þar með fram oddaleik Messi skoraði tvö mörk þegar Miami vann auðveldan 3-1 sigur í fyrsta leiknum fyrir átta dögum síðan, en sagan var önnur mestallan leikinn í Nashville. Mörk í fyrri hálfleik frá Sam Surridge og Josh Bauer færðu heimamönnum sigur. Liðin mætast nú aftur eftir viku í Fort Lauderdale í Flórída og keppa þar um sæti í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Miami þarf þar að forðast endurtekningu á úrslitakeppninni frá því í fyrra, þegar það vann Atlanta United í fyrsta leik en tapaði næstu tveimur og féll úr leik í fyrstu umferð. Þrátt fyrir komu Messi, ásamt fyrrum Barcelona-stjörnunum Luis Suárez, Sergio Busquets og Jordi Alba, hefur Miami enn ekki komist áfram úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar í sögu sinni í MLS-deildinni. Messi hafði skorað sjö mörk í síðustu þremur leikjum sínum, fimm þeirra gegn Nashville, og þrátt fyrir rólegan leik miðað við hans mælikvarða sýndi argentínska stjarnan samt snilldartakta. Þegar Messi fékk í fyrsta sinn smá pláss í kringum vítateiginn þrumaði hann vinstri fótar skoti hátt upp í marknet Nashville-liðsins frá vítateigsboganum. Þetta skapaði spennu síðustu mínúturnar, en Nashville hélt út. ⚽️💥 pic.twitter.com/JKixIPciUH— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) November 2, 2025
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira