Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2025 10:02 Virgil van Dijk og félagar hans í Liverpool unnu langþráðan sigur á Aston Villa á laugardaginn. getty/Jan Kruger Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, segir að Wayne Rooney sé á villigötum með ummælum sínum um skort á sterkum leiðtogum í liði Englandsmeistaranna. Eftir tapið fyrir Brentford, 3-2, sagði Rooney að Van Dijk og Mohamed Salah hefðu ekki sýnt leiðtogahæfileika sína á þessu tímabili. Van Dijk kvittar ekki undir það. „Ég heyrði ekki í honum á síðasta ári,“ sagði Van Dijk eftir 2-0 sigur Liverpool á Aston Villa í fyrradag. „Þetta særir mig ekki. Ég get bara sagt jákvæða hluti um þennan leikmann, augljóslega goðsögn sem hafði svo mikil áhrif, en mér fannst þessi ummæli vera letileg gagnrýni. Það er auðvelt að gagnrýna hina leikmennina en hann veit að við stöndum saman og reynum að komast í gegnum þetta. Þegar hlutirnir gengu vel í fyrra heyrðist ekkert. Þetta er hluti af starfi álitsgjafa. Hann er með skoðun og við þurfum að takast á við það. Ég tók þessu ekki persónulega.“ Sigur Liverpool á Villa á laugardaginn var fyrsti sigur liðsins eftir fjögur töp í röð í ensku úrvalsdeildinni. Rauði herinn er í 3. sæti hennar með átján stig, sjö stigum á eftir toppliði Arsenal. Framundan eru tveir stórleikir hjá Liverpool. Annað kvöld mætir liðið Real Madrid í Meistaradeild Evrópu og á sunnudaginn sækir það Manchester City heim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Real Madríd, segir að viðtökurnar sem hann muni fá á Anfield þegar lið hans mætir Rauða hernum muni ekki breyta tilfinningum hans í garð Liverpool. 3. nóvember 2025 07:01 Liverpool loks á sigurbraut á ný Eftir fjögur töp í ensku úrvalsdeildinni í röð er sennilega þungu fargi af leikmönnum Liverpool létt en liðið lagði Aston Villa í kvöld 2-0. 1. nóvember 2025 19:40 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Eftir tapið fyrir Brentford, 3-2, sagði Rooney að Van Dijk og Mohamed Salah hefðu ekki sýnt leiðtogahæfileika sína á þessu tímabili. Van Dijk kvittar ekki undir það. „Ég heyrði ekki í honum á síðasta ári,“ sagði Van Dijk eftir 2-0 sigur Liverpool á Aston Villa í fyrradag. „Þetta særir mig ekki. Ég get bara sagt jákvæða hluti um þennan leikmann, augljóslega goðsögn sem hafði svo mikil áhrif, en mér fannst þessi ummæli vera letileg gagnrýni. Það er auðvelt að gagnrýna hina leikmennina en hann veit að við stöndum saman og reynum að komast í gegnum þetta. Þegar hlutirnir gengu vel í fyrra heyrðist ekkert. Þetta er hluti af starfi álitsgjafa. Hann er með skoðun og við þurfum að takast á við það. Ég tók þessu ekki persónulega.“ Sigur Liverpool á Villa á laugardaginn var fyrsti sigur liðsins eftir fjögur töp í röð í ensku úrvalsdeildinni. Rauði herinn er í 3. sæti hennar með átján stig, sjö stigum á eftir toppliði Arsenal. Framundan eru tveir stórleikir hjá Liverpool. Annað kvöld mætir liðið Real Madrid í Meistaradeild Evrópu og á sunnudaginn sækir það Manchester City heim í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Real Madríd, segir að viðtökurnar sem hann muni fá á Anfield þegar lið hans mætir Rauða hernum muni ekki breyta tilfinningum hans í garð Liverpool. 3. nóvember 2025 07:01 Liverpool loks á sigurbraut á ný Eftir fjögur töp í ensku úrvalsdeildinni í röð er sennilega þungu fargi af leikmönnum Liverpool létt en liðið lagði Aston Villa í kvöld 2-0. 1. nóvember 2025 19:40 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Real Madríd, segir að viðtökurnar sem hann muni fá á Anfield þegar lið hans mætir Rauða hernum muni ekki breyta tilfinningum hans í garð Liverpool. 3. nóvember 2025 07:01
Liverpool loks á sigurbraut á ný Eftir fjögur töp í ensku úrvalsdeildinni í röð er sennilega þungu fargi af leikmönnum Liverpool létt en liðið lagði Aston Villa í kvöld 2-0. 1. nóvember 2025 19:40