Lífið

Um­hverfis­ráð­herra á von á barni

Magnús Jochum Pálsson skrifar
Jóhann Páll og Anna Bergljót eiga saman stúlku.
Jóhann Páll og Anna Bergljót eiga saman stúlku. Instagram

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Anna Bergljót Gunnarsdóttir efnafræðingur, eiga von á barni næsta vor.

DV greindi fyrst frá eftir samtal við ráðherrann. Þar sagðist Jóhann ætla að taka sér fæðingarorlof en sagðist ekki hafa ákveðið hve lengi né hvenær.

Fyrir eiga Anna og Jóhann dótturina Unu sem fæddist í byrjun árs 2023.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.