Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. nóvember 2025 12:01 Sabína hefur alltaf verið stolt af sínu nafni. Í Íslandi í dag í gærkvöld velti Magnús Hlynur fyrir sér sérstökum og sjaldgæfum mannanöfnum á Íslandi en margir bera sjaldgæf og jafnvel einstök nöfn. Magnús hitti nokkra með slík nöfn eins og til dæmis Gefn og Skeggja, sem býr á Skeggjastöðum í Flóa, og svo er það tveggja ára stúlka sem heitir Fema og kennari í Reykjanesbæ, sem heitir Hrútur. Önnur nöfn sem mátti heyra í þættinum voru Skeggi, Gefn, Ölvir, Tóbias Ölvisson, Femu, Diljár, Kveldúlfur og Hrútur. Sabína Steinunn er búsett á Selfossi í dag með Bergþóri Steinari, sex ára syni sínum. Sabína er íþróttakennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. En nafnið hennar, hvaðan kemur það? „Nafnið er verstfirskt en amma mín var fædd 5. desember 1913 í Fífustaðadal í Arnarfirði og hún hét Sigríður Jóna Sabína en 5. desember heitir Sabína í gamla íslenska almannakinu. Þannig að þaðan fékk ég nafnið mitt,“ segir Sabína og heldur áfram. „Mér þykir gríðarlega vænt um nafnið í dag og hef alltaf þótt vænt um það. En vitanlega var mér strítt þegar ég var krakki og alls konar uppnefni sem þolir held ég ekki sjónvarpið. En þetta var mér ekkert þannig til ama. Ég hef aldrei stytt nafnið á neinn máta og alltaf bara notað Sabínu nafnið,“ segir Sabína sjálf í þætti gærkvöldsins. Hér að neðan má sjá nokkur samþykkt nöfn hjá Mannanafnanefnd: Snjókaldur, Raggý, Hamína, Rökkur, Kaleo, Inganna, Dúni, Silfurregn, Elri, Nísa, Lýgerður, Gúníta, Ljósynja, Einsa, Árey og Ránar. Og hér eru dæmi um nokkur nöfn sem Mannanafnanefnd hafnaði sumarið 2025: Væringi, Latína, Hó, Óskir, Bölmóður, Hel og Gríndal. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en þar er rætt við fleiri aðila með óvanaleg nöfn. Ísland í dag Mannanöfn Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Magnús hitti nokkra með slík nöfn eins og til dæmis Gefn og Skeggja, sem býr á Skeggjastöðum í Flóa, og svo er það tveggja ára stúlka sem heitir Fema og kennari í Reykjanesbæ, sem heitir Hrútur. Önnur nöfn sem mátti heyra í þættinum voru Skeggi, Gefn, Ölvir, Tóbias Ölvisson, Femu, Diljár, Kveldúlfur og Hrútur. Sabína Steinunn er búsett á Selfossi í dag með Bergþóri Steinari, sex ára syni sínum. Sabína er íþróttakennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. En nafnið hennar, hvaðan kemur það? „Nafnið er verstfirskt en amma mín var fædd 5. desember 1913 í Fífustaðadal í Arnarfirði og hún hét Sigríður Jóna Sabína en 5. desember heitir Sabína í gamla íslenska almannakinu. Þannig að þaðan fékk ég nafnið mitt,“ segir Sabína og heldur áfram. „Mér þykir gríðarlega vænt um nafnið í dag og hef alltaf þótt vænt um það. En vitanlega var mér strítt þegar ég var krakki og alls konar uppnefni sem þolir held ég ekki sjónvarpið. En þetta var mér ekkert þannig til ama. Ég hef aldrei stytt nafnið á neinn máta og alltaf bara notað Sabínu nafnið,“ segir Sabína sjálf í þætti gærkvöldsins. Hér að neðan má sjá nokkur samþykkt nöfn hjá Mannanafnanefnd: Snjókaldur, Raggý, Hamína, Rökkur, Kaleo, Inganna, Dúni, Silfurregn, Elri, Nísa, Lýgerður, Gúníta, Ljósynja, Einsa, Árey og Ránar. Og hér eru dæmi um nokkur nöfn sem Mannanafnanefnd hafnaði sumarið 2025: Væringi, Latína, Hó, Óskir, Bölmóður, Hel og Gríndal. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en þar er rætt við fleiri aðila með óvanaleg nöfn.
Ísland í dag Mannanöfn Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira